2.12.2012 | 01:30
Munur á hćsta hámarkshita og lćgsta lágmarkshita dagsins - taka tvö
Enn ein nördafćrslan. Fyrir nokkrum dögum fjölluđu hungurdiskar um mun á (spönn) hćsta hámarkshita og lćgsta lágmarkshita allra veđurstöđva á landinu. Seint á kvöldin geta menn séđ á vef Veđurstofunnar hver hann var ţann sama dag. Ađ vísu ţarf ađ bera saman tvćr tölur og reikna muninn.
Ţegar tala er fengin er hún auđvitađ merkingarlítil fyrr en hún er sett í samhengi viđ spönnina ađra daga - er hún óvenjuleg - eđa bara eitthvađ sem oftast er? Ţá er ţörf á ađ stika eđa norma vćntingarnar (?). Gerum ţađ fyrir desembermánuđ međ ţví ađ líta á mynd. Hún sýnir talningu á spönninni - miđađ er viđ allar hefđbundnar sjálfvirkar veđurathugunarstöđvar landsins (hálendi jafnt sem láglendi) og tímabiliđ 1998 til 2011.
Lárétti ásinn sýnir spönnina í gráđum, en sá lóđrétti sýnir fjölda daga. Línuritiđ ţá. hversu margir dagar 14 desembermánađa hafa falliđ á hvert hitabil. Viđ tökum strax eftir ţví ađ međalspönnin er 20 stig, sú mesta 33 stig en sú minnsta 11 stig. Tveggja fimmtungamarka er einnig getiđ.
Fimmtungamörk - hvađ er ţađ? Ţau eru reiknuđ ţannig ađ safninu er skipt í fimm hluta eftir stćrđ spannar. Sá fimmtungur sem inniheldur lćgstu 20% af safninu er eđlilega kallađur lćgsti fimmtungur ţess. Efsti fimmtungurinn inniheldur hćstu 20% safnsins. Fimmti hver dagur í desember er ţví undir 16,7 stigum í landsspönn hita og fimmti hver yfir 24 stigum.
Nú vitum viđ hvađ er venjulegt og hvađ er óvenjulegt í desember. Ţađ hlýtur ađ teljast óvenjulegt ef spönnin er ekki nema 11 eđa 12 stig og sömuleiđis ef hún er 32 stig eđa meira. Nú er ţađ svo ađ ekki er alveg víst ađ ţessi tölfrćđi sé skotheld - ýmsar ástćđur má nefna - en viđ látum ţađ eiga sig - heilsunnar vegna.
En samt vakna nokkrar spurningar. Hvers vegna fer talan ekki niđur fyrir 11? Í hvers konar veđurlagi vćri ţađ hugsanlegt? Hvađ gerist viđ aukin gróđurhúsaáhrif?
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 80
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 1119
- Frá upphafi: 2487494
Annađ
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 947
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Snilldarfćrsla Trausti. Og fyrst ţú vekur á grandi, hvers vegna fer talan ekki niđur fyrir 11? Í hvers konar veđurlagi vćri ţađ hugsanlegt? Hvađ gerist viđ aukin gróđurhúsaáhrif?
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 2.12.2012 kl. 11:31
Áukin gróđurhúsaáhrif breyta trúlega litlu hvađ ţetta varđar - ţótt breytingar á stöđugleika verđi trúlega einhverjar. Stigin 11? Sé um slembidreifingu ađ rćđa bíđa bćđi 10 og 9 stig einhvers stađar í framtíđinni, enginn veit hversu lengi ţarf ađ bíđa. Ágústmánuđur á reyndar tölu rétt neđan viđ 11. Viđ bíđum međ ađ velta vöngum yfir ţeim afskaplega sérstöku veđurskilyrđum sem ţarf til ađ koma spönninni niđur í 6 til 8 stig, ţetta er allt miđađ viđ núverandi veđurathugunarkerfi. Viđ lítum einnig á ţađ síđar hvernig eldra kerfi tók á málum - međan veđurathuganir voru eingöngu í byggđ.
Trausti Jónsson, 3.12.2012 kl. 01:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.