25.7.2012 | 00:57
Af hlýindum á Grćnlandi
Áskrifendur frétta frá bandarísku geimferđastofnuninni NASA (ţar á međal ritstjóri hungurdiska, góđur lesandi, Jón Frímann, og eflaust fleiri hungurdiskaáhangendur) fengu í dag sendan tengil á nótu um hlýindi á Grćnlandi. Fréttin gengur út á ţađ ađ gervihnettir hafi aldrei séđ bráđnun eiga sér stađ á jafn stórum hluta Grćnlandsjökuls á sama tíma og um miđjan mánuđinn.
Ekki skal efast um sannleiksgildi fréttarinnar - en ţađ er samt dálítiđ fyrirkvíđanlegt ađ hún verđi í framtíđinni rifin úr samhengi - sérstaklega ţó myndin. Í textanum er bent á ađ ţetta virđist ekki vera í fyrsta sinn sem eitthvađ bráđni mjög víđa hátt á jöklinum sama sumariđ og er áriđ 1889 nefnt sérstaklega í ţví sambandi. Síđan er sagt ađ ískjarnar sýni ađ ţetta hafi gerst á um ţađ bil 150 ára fresti á ónefndu tímabili. Töluna má alls ekki taka bókstaflega - miklu frekar táknar hún fimm til sex sinnum á hverjum ţúsund árum - ađ jafnađi.
Í fréttinni kemur réttilega fram ađ ástćđa hlýindanna nú sé margnefndur hćđarhryggur sem endurtekiđ hefur veriđ ađ rísa til norđurs úr vestanvindabeltinu frá ţví síđari hluta maí. Ţótt bráđnunaratvik fyrri ára hafi örugglega veriđ tengd ámóta hryggjum eđa fyrirstöđuhćđum nćr samlíkingin ekki lengra - ţađ er ekkert sem segir ađ nákvćmlega ţessi stađa endurtaki sig á um ţađ bil 150 ára fresti. Hún er miklu algengari - en hittir e.t.v. ekki alltaf jafnvel i árstíđasveifluna.
Sumur hafa veriđ hlý á Grćnlandi síđustu árin - rétt eins og hér á landi. En ţar - eins og hér - var ámóta hlýtt á fjórđa áratug síđustu aldar og nú. Mjög lausleg yfirferđ bendir til ţess ađ sumariđ 1948 hafi veriđ ţađ hlýjasta í Nuuk, en hlýjasti júlímánuđurinn hafi komiđ 1936. - Nema ţađ hafi veriđ 2010 en ritstjórinn er ekki međ ţćr tölur viđ höndina - bćtir vonandi úr ţví síđar.
En hlýindin í sumar eru óvenjuleg á Vestur-Grćnlandi. Hugsanlegt er ađ međalhiti júlímánađar í Nassarsuaq fari í 13 stig og jafnvel yfir 12 í Syđri-Straumfirđi. Lítum á stöđuna á Grćnlandi eins og hún er í dag (24. júlí) í töflu. Gera má ráđ fyrir talsverđri ónákvćmni í reikningum og ţví má helst ekki taka tölurnar hátíđlega - heldur er ţetta ađeins til umrćđu. Svo er mánuđurinn ekki búinn. Gögnin eru ţau sem borist hafa Veđurstofunni í mánuđinum.
Nauđsynlegt er ađ skýra töfludálkana. Fyrst koma ár og mánuđur, síđan er međaltal allra athugana - ekki er víst ađ ţađ sé rétt međaltal miđađ viđ sólarhringinn. Ţar á eftir fylgir hćsti hiti á athugunartíma og ţar nćst er hćsta hámark. Hćsti hitinn er hafđur hér međ vegna ţess ađ Veđurstofan fćr ekki hámarksskeyti frá öllum stöđvum.
Síđan fylgja á sama átt lćgsti hiti á athugunartíma og loks lćgsta lágmark. # ţýđir ađ upplýsingar vanti. Ţar á eftir er dálkur sem sýnir fjölda skeyta sem eru á bakviđ hverja stöđ og loks er stöđvarnafn. Ţćr efstu eru í námunda viđ Thule - en síđan er fariđ suđur međ vesturströndinni og endađ í Eystribyggđ.
Austurströndin er einnig tekin úr norđri, byrjađ á nyrsta odda Grćnlands Morrisjesuphöfđa en endađ í góđkunningja gamalla veđurfréttahlustenda - Kristjánssundi viđ Hvarf. Ţar á eftir er Summit stöđin efst á hvalbak Grćnlandsjökuls í meir en ţrjú ţúsund metra hćđ. Stafsetning nafnanna er sótt í nafnatöflu alţjóđaveđurfrćđistofnunarinnar og er margt hvorki međ íslenskum, norrćnum né grćnlenskum hćtti.
ár | mán | mhiti | hćsti h | hćsta hám | lćgsti h | lćgsta lágm | fjöldi | nafn | |
2012 | 7 | 5,5 | 12,4 | # | 1,9 | # | 182 | KITSISSUT (CAREY OEER) | |
2012 | 7 | 6,7 | 12,9 | # | 3,8 | # | 181 | KITSISSORSUIT (EDDERFUGLE OEER) | |
2012 | 7 | 8,6 | 16,4 | 19,0 | -1,2 | # | 186 | AASIAAT (EGEDESMINDE) | |
2012 | 7 | 9,1 | 20,6 | 21,1 | 4,4 | 3,9 | 186 | ILULISSAT (JAKOBSHAVN) | |
2012 | 7 | 12,2 | 22,8 | 24,7 | 4,0 | 3,5 | 183 | KANGERLUSSUAQ (Syđri-Straumfjörđur) | |
2012 | 7 | 9,1 | 14,9 | 19,0 | 4,5 | # | 82 | NUUK (GODTHAAB) | |
2012 | 7 | 10,6 | 19,2 | 20,3 | 4,6 | 4,1 | 186 | MITTARFIK NUUK (GODTHAAB LUFTHAVN) | |
2012 | 7 | 7,5 | 22,2 | 22,7 | 1,5 | 1,1 | 186 | PAAMIUT (FREDERIKSHAAB) | |
2012 | 7 | 13,2 | 21,1 | 23,6 | 6,2 | 4,8 | 185 | NARSARSUAQ | |
2012 | 7 | 10,3 | 18,7 | 19,5 | 2,0 | 1,6 | 186 | QAQORTOQ (JULIANEHAAB) | |
2012 | 7 | 3,3 | 12,5 | # | -1,3 | # | 182 | KAP MORRIS JESUP | |
2012 | 7 | 5,7 | 16,0 | # | -2,8 | # | 182 | STATION NORD AWS | |
2012 | 7 | 3,1 | 9,8 | # | -1,2 | # | 181 | HENRIK KROEYER HOLME | |
2012 | 7 | 5,2 | 14,3 | 17,5 | -0,7 | # | 154 | DANMARKSHAVN | |
2012 | 7 | 5,8 | 14,6 | # | 0,4 | # | 181 | DANEBORG | |
2012 | 7 | 6,1 | 16,3 | 17,6 | -0,4 | # | 186 | ILLOQQORTOORMIUT (SCORESBYSUND) | |
2012 | 7 | 2,7 | 9,6 | # | -3,2 | # | 182 | APUTITEEQ | |
2012 | 7 | 7,3 | 15,6 | 16,0 | 0,6 | # | 186 | TASIILAQ (AMMASSALIK) | |
2012 | 7 | 6,5 | 13,8 | 14,4 | 0,1 | 0,1 | 184 | KULUSUK | |
2012 | 7 | 7,8 | 13,3 | 14,7 | 0,8 | 0,1 | 178 | PRINS CHRISTIAN SUND | |
2012 | 7 | -8,9 | 2,2 | # | -26,7 | # | 156 | SUMMIT |
Tölurnar ćttu ađ skýra sig sjálfar. Enn hefur Apútíteeq ekki náđ 10 stigum en sú stöđ er handan Grćnlandssunds norđvestur af Vestfjörđum, en 17,6 stiga hiti hefur mćlst í Scoresbysundi í júlí.
Veđurnördum til ánćgju fylgir í viđhengi langur listi međ sömu upplýsingum frá öllum nafngreindum veđurstöđvum sem Veđurstofan hefur frétt af í júlímánuđi. Athugiđ ađ hugsanlegt er ađ velja ţurfi annan textaritil heldur en ţann sjálfgefna til ađ geta lesiđ skjaliđ í réttum dálkum - gangi ţađ illa má reyna beint úr excel.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 01:07 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 20
- Sl. sólarhring: 214
- Sl. viku: 985
- Frá upphafi: 2420869
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Er ekki breytilegt endurskin (albedo) og sólskin líka stór ţáttur í breytileika bráđnunarhrađa? Minna endurskin vegna sóts og annarra efnisagna úr lagskiptum ísnum ţýđir ađ minni sólarorka endurkastast, yfirborđiđ drekkur ţví í sig meiri varma o.s.frv...
Svo getur ţetta e.t.v. orđiđ eins konar "perfect storm" ţegar heitasti tími ársins, veđurkerfi og ađrir ţćttir slá í takt?
Eyjólfur
Eyjólfur (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 01:35
http://pub.tv2.no/multimedia/TV2/archive/00985/gr_n-1024_985227i.jpg
Pálmi Freyr Óskarsson, 25.7.2012 kl. 08:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.