2.7.2012 | 00:40
Enn um sömu rigningarspá
Ađ gefnu tilefni verđur ritstjórinn enn ađ taka fram ađ hungurdiskar spá ekki um veđur heldur fjalla um spár og velta ţeim á ýmsar hliđar. Leitiđ annađ eftir alvöruspám. Nćsti pistill á undan ţessum fjallađi um úrkomuspá sem gildir kl. 18 á mánudag 2. júlí. Viđ lítum nú á nýjustu reiknirunu evrópureiknimiđstöđvarinnar (frá hádegi 1. júlí) og tilraun hennar til ađ spá um úrkomu á sama tíma, kl. 18 á mánudag.
Sem fyrr tákna litir úrkomuákefđ á 3 klukkustundum, frá kl. 15 til 18. Nú er mestri úrkomu spáđ viđ Faxaflóa - en hámarkiđ í gćr var nyrđra. Á litakvarđanum má sjá ákefđina í tölum. Varla er nokkur von til ţess ađ spá sem ţessi rćtist í ţeim smáatriđum sem hún gefur til kynna. En hámarkiđ er í bláum bletti er yfir Ljósufjöllum og ţar er spáđ 5 til 10 mm á ţremur klukkustundum. Engin leiđ er ađ taka ţađ bókstaflega.
Í dag (sunnudaginn 1. júlí) komu fáeinir skúragarđar yfir Suđvestur- og Vesturlandi vel fram á veđursjánni á Miđnesheiđi. Gríđarleg úrkoma mćldist á Hellisheiđar- og Bláfjallasvćđinu, yfir 50 mm í Bláfjöllum og klukkustundarhámark ţar var 14,1 mm milli kl. 16 og 17. Í veđurlagi sem ţessu er úrkomumagni gríđarlega misskipt.
Ţađ var athyglisvert ađ skúragarđurinn sem gekk yfir Bláfjöll náđi talsvert á haf út á veđursjármyndunum. Ţađ bendir til ţess ađ hann hafi ekki veriđ eingöngu knúinn međ upphitun ađ neđan heldur hafi óstöđugt loft ofar komiđ viđ sögu.
Á myndinni ađ ofan má sjá 0°C jafnhitalínu í 850 hPa liggja yfir kortiđ bćđi norđan og sunnan viđ land. Á milli línanna er hiti lítillega yfir frostmarki (plúsmerkin). Ţeir sem fylgdust vel međ skýjafari vestanlands í dag (utan meginskúrasvćđanna) sáu fallega góđviđrisbólstra sem engin úrkoma féll úr. Inn til landsins voru aftur á móti háir og lođnir klakkar međ ţráđartoppa (ískristallar). Úr ţeim féllu demburnar.
Lengst af var í dag ţunnt og ósamfellt netjuskýjalag einnig á lofti. Háloftaathuganir benda til ţess ađ ţađ hafi veriđ í um 4500 metra hćđ. Ef til vill hafa öflugustu klakkarnir náđ ađ brjótast upp úr ţví.
Ástandiđ í háloftunum á ađ vera svipađ á morgun og var í dag nema hvađ íviđ rakara á ađ vera í lćgri lögum veđrahvolfsins. Verđi svo eiga skúrir morgundagsins möguleika á ađ ná sér upp víđar en í dag - m.a. á ţeim svćđum sem sjá má á kortinu hér ađ ofan.
Hvernig svo fer međ ţađ er auđvitađ óvíst. Reiknisyrpa bandarísku veđurstofunnar frá ţví kl. 18 í dag (sunnudag) gerir t.d. minna úr úrkomunni heldur en evrópureiknimiđstöđin. Á ţriđjudag er enn búist viđ svipuđu stöđugleikaástandi - en síđan hreinsar betur frá í háloftunum ţegar hitinn ţar á ađ hćkka lítillega. Hćkki hiti meir í háloftum en niđur viđ jörđ vex stöđugleiki og skúrir eiga mun erfiđara uppdráttar.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 90
- Sl. sólarhring: 155
- Sl. viku: 2011
- Frá upphafi: 2412675
Annađ
- Innlit í dag: 87
- Innlit sl. viku: 1761
- Gestir í dag: 82
- IP-tölur í dag: 76
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.