18.5.2012 | 00:15
Heiðasti maídagurinn
Þá er komið að heiðasta maídeginum í pistlaröðinni um heiðustu daga hvers mánaðar. Þrátt fyrir að nokkrir mjög bjartir dagar hafi komið í núlíðandi maí komast þeir ekki nærri toppsætinu. Það fellur í hlut 13. maí 1969. Ekki getum við sýnt gervihnattamynd sem tekin er þá. Myndasafnið í Dundee í Skotlandi sem hefur verið okkur mjög gagnlegt í heiðustudagaleitinni nær ekki nema aftur í nóvember 1978. En - næsti dagur á listanum er líka gamall (20. maí 1975) - og enn neðar og enn neðar þurfum við að leita. Við þurfum sum sé að fara niður í 8. sæti til að finna dag sem myndasafnið nær til. Það vermir 16. maí 2002. En 8. sætið er of neðarlega til að komast að hér.
Þess í stað gerum við eins og í janúar þegar svipuð staða kom upp, lítum á 500 hPa hæðarkort úr endurgreiningarsafni bandarísku veðurstofunnar. Við veljum hádegiskortið 13. maí 1969. Ekki er ritstjóranum nokkur leið að muna eftir honum. Mánuðurinn í heild var hins vegar mjög minnisstæður vegna hafíss sem lá við Norðurland og olli kulda og leiðindum þrátt fyrir meinlaust og hægt veðurlag.
Hér sjáum við að Ísland er í mjóum hæðarhrygg á milli lægðar suður undan og lægðardrags fyrir norðaustan land sem virðast ekki hafa komið sér saman um hvort ætti að sjá landinu fyrir venjubundnum skýjum.
Skýjaðasti maídagurinn - margir eru nær jafnir í efsta sæti en jafnastur er 13. maí 1979. Maí 1979 er frægur fyrir að vera næstkaldastur maímánaða frá því að mælingar hófust hér á landi, aðeins lítillega hlýrri en sá kaldasti, maí 1866. Á því augnabliki héldu menn að veðurlag 19. aldar hefði snúið aftur og öll hlýindi væru endanlega fyrir bí.
Einnig var leitað að versta og besta maískyggninu (ekki er þó mikið að marka þann lista). En reikningar segja að sá 27. árið 2005 sé með besta skyggnið, aðeins fyrir sjö árum. Verst reiknast skyggnið þann 27. maí 1965. Mikill hafís var þá við Norðurland, svipað og 1969.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 1
- Sl. sólarhring: 272
- Sl. viku: 2768
- Frá upphafi: 2427320
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2489
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.