23.3.2012 | 01:00
Önnur lausn í dag
Í gćr fjölluđu hungurdiskar um lítinn ljótan blett á leiđ til landsins. Hann er ekki ađ hverfa - en nú á hann ađ fara ađra leiđ heldur en spáđ var í gćr. Ţrátt fyrir mikil gćđi gengur tölvuspálíkönum ekki alltof vel ađ ráđa viđ fyrirbrigđi af ţessu tagi - alla vega ekki marga daga fram í tímann. Ţess vegna eru nýjar og nýjar lausnir bođnar fram í hvert skipti sem líkaniđ rennur skeiđiđ - og auđvitađ eru mismunandi líkön ekki heldur sammála.
Viđ skulum líta á mynd. Viđ höfum séđ fleiri af ţessu tagi og hugsanlegt ađ einhverjir séu farnir ađ venjast framsetningunni. Ţeir munu ţó fáir ennţá. Lesendur geta ađ skađlausu stokkiđ hér yfir nokkrar málsgreinar ađ ţeim stađ sem merktur er međ ţremur stjörnum (***).
Kortiđ sýnir norđanvert Atlantshaf. Ísland er ekki langt ofan viđ miđja mynd. Spánn er neđst til hćgri, en rétt sést í Nýja-Skotland (Nova Scotia) lengst til vinstri. Kortiđ er úr fórum evrópureiknimiđstöđvarinnar og gildir á miđnćtti á ađfaranótt laugardags (föstudaginn 23. mars kl. 24).
Litafletirnir sýna mćttishita í veđrahvörfum. Ţađ hljómar ekki vel - en eftir ađ búiđ ađ horfa á nokkur svona kort verđur ţađ jafn eđlilegt og hver annar auglýsingabćklingur. Mćttishiti er ţannig reiknađur ađ fyrst mćlum viđ hita loftsins og ţvínćst drögum viđ ţađ niđur í 1000 hPa ţrýsting (nćrri sjávarmáli), mćlum hitann aftur og köllum mćttishita. Mćttishiti hćkkar međ aukinni hćđ. Til ţess ađ minni hćtta sé á ruglingi er venjan ađ tilfćra mćttishita í Kelvinstigum (K = 273 + °C). Ţau venjast fljótt.
Bláu litirnir sýna lágan mćttishita - en ţeir rauđgulu háan. Allgott samhengi er á milli hćđar veđrahvarfanna og mćttishita í ţeim (en ekki má ţó taka regluna of bókstaflega). Tölurnar eru settar ţar sem eru stađbundin hámörk og lágmörk.
Litli ljótur sést vel á kortinu sem blár blettur viđ Skotland, ţar er hiti í veđrahvörfum ekki nema 293 K stig (= 20°C). Fleygur af köldu liggur skammt fyrir suđvestan Ísland - ţar er hiti 310 K = 37°C. Langhćsti hiti á kortinu er yfir vesturströnd Grćnlands, 262 K, kćmist ţetta loft til jarđar vćri hiti ţess nćrri 90°C - en ţađ gerist ekki. Ástćđa ţessa stađbundna ofurhita er vćntanlega bylgjubrot í veđrahvörfunum sem blandar enn hlýrra lofti úr heiđhvolfinu niđur á viđ.
Ţrír bókstafir (A, B og C) afmarka hlýjan strók sunnan úr höfum - viđ sjáum lögun hans vel á kortinu.
(***)
En beinum aftur sjónum ađ litla ljót. Í gćr var honum spáđ eins og örin sem merkt er í gćr sýnir, en í dag á hann ađ fara til austurs úr ţessari stöđu. Reyndar er iđuhámark hans (snúningurinn) sem viđ litum á í gćr svo eindregiđ ađ hann á ađ lifa í viku í viđbót. Á ţeim tíma er honum spáđ sólarsinnis í kringum Bretlandseyjar og lenda síđan enn á ný yfir Biskćjaflóa, á sama stađ og hann vakti fyrst athygli okkar. Ţetta sýnir hvađ iđan er ţrautseig. En hugsanlega verđa einhver stór veđurkerfi búin ađ éta hann fyrir ţennan tíma.
Ţađ er hins vegar athyglisvert ađ ţessari snöggu beygju til austurs fylgir lítiđ útskot til norđvesturs (mjóa örin). Ef viđ leggjum lauslega saman örina sem merkt er í dag og ţá mjóu er ekki fjarri ţví ađ útkoman sé örin í gćr. Beygja til austurs verđur möguleg međ ţví ađ kasta iđu af sér til vesturs. Ţetta er ţó ábyrgđarlaust hjal.
En niđurstađan er ţó sú ađ litla ljót hefur tekist ađ stugga ađeins viđ hlýja loftinu - ţótt ţessi fleygur sé ómerkilegri en hann sjálfur.
En hlýindi liggja enn í loftinu. Reyndar var mjög hlýtt í dag (fimmtudag) víđa um land og mánuđurinn vel yfir međallagi til ţessa, mest norđaustan- og austanlands.
Í viđhenginu er síđa úr Kortafylleríi, síbólgnandi kortaskýringariti ritstjórans.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 71
- Sl. sólarhring: 327
- Sl. viku: 2838
- Frá upphafi: 2427390
Annađ
- Innlit í dag: 53
- Innlit sl. viku: 2541
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 51
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.