3.3.2012 | 01:37
Mikiđ um ađ vera - vetur í hámarki á norđurhveli?
Viđ lítum nú á tvćr útgáfur af sömu háloftaspánni. Fyrri gerđin hefur oft veriđ sýnd hér á hungurdiskum áđur - en sú síđari ekki. Ástćđa ţess ađ báđar útgáfur eru sýndar hér er eingöngu uppeldisleg.
Undanfarna daga hefur meginkuldapollur norđurhvels (Stóri-Boli) veriđ á hringferđ vestan Grćnlands af fullu afli vetrarins. En nú ţegar er fariđ ađ hlýna sunnar á hvelinu og smám saman mun ţrengja ađ vetrinum á nćstu vikum. Styrkur Stóra-Bola gengur í öldum - hann veikist lítillega og styrkist á víxl. Á nćstunni gerir hann sig áfram gildandi - en spurningin er hvort hann heldur sambandi viđ heimskautaröstina - eins og hann virđist eiga ađ gera nćstu daga. En lítum á hina venjulegu gerđ kortsins - spá evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir á hádegi á sunnudag (4. mars).
Höfin eru blá, löndin ljósbrún. Ísland er neđan viđ miđja mynd. Bláu og rauđu línurnar sýna hćđ 500 hPa-flatarins í dekametrum (1 dam = 10 metrar). Ţví ţéttari sem línurnar eru ţví meiri er vindurinn milli ţeirra. Ţykka, rauđa línan markar 5460 metra hćđ, en ţynnri rauđar línur eru viđ 5820 metra og 5100 metra hćđ. Almennt má segja ađ ţví lćgri sem flöturinn er ţví kaldara er veđrahvolfiđ.
Viđ sjáum hvernig heimskautaröstin hringar sig um norđurhveliđ, hún er ţar sem jafnhćđarlínurnar eru ţéttastar. Áberandi minni kraftur er í henni yfir austanverđu hvelinu heldur en ţví vestanverđu. Viđ sjáum líka ađ línurnar eru ţéttari í kringum Stóra-Bola (bókstafurinn K) og fylginaut hans yfir Ellesmereeyju (L) heldur en almennt er norđan viđ röstina. Ţađ er varla ađ viđ getum talađ um bolaröst um ţessar ţéttari línur - en gerum ţađ samt - sögunnar vegna.
Viđ sjáum ađ heimskautaröstin og bolaröstin snertast yfir Suđur-Grćnlandi. Viđ getum tekiđ eftir ţví ađ ţar er heimskautaröstin í hćđarbeygju - en bolaröstin í lćgđarbeygju. Heimskautaröstin hefur betur - en hryggurinn hreyfist hratt til austurs. Viđ Nýfundnaland er hrađfara bylgja sem er á leiđ til norđausturs. Ţegar hún fer hjá suđur af beygjunni á bolaröstinni kippir hún í Stóra-Bola, stelur hluta hans og fer međ inn á Grćnlandshaf - en Grćnland stendur fyrir og miđja Bola hrekkur undan.
Ef trúa má spám myndar útskotiđ nýjan kuldapoll á Grćnlandshafi á ađfaranótt ţriđjudags. Hann gćti valdiđ afar vondu veđri hér á landi á ţriđjudag og miđvikudag. En munum ađ hungurdiskar spá ekki veđri og í raun og veru eru fleiri (mildari) möguleikar í stöđunni heldur en hér er lýst.
Síđara kortiđ er alveg eins - en ţó allt öđru vísi. Jafnhćđarlínur 500 hPa-flatarins eru hér svartar og eru nćrri ţví nákvćmlega ţćr sömu og á fyrra korti (teiknipakkarnir draga ţćr ţó ekki nákvćmlega eins). Lituđu fletirnir sýna ţykktina. Helfjólublátt er kalt og hér sést Stóri-Boli sérlega vel í öllu sínu veldi.
Sjá má daufar útlinur landa - kortiđ ţekur ámóta svćđi og ţađ fyrra, Spánn og Norđur-Afríka eru fyrir mđju neđst. Ísland er rétt neđan viđ miđja mynd, rauđa línan - sem sýnir lćgđardragiđ er á sama stađ og á efra kortinu. Ţykktin í miđju Bola er um 4740 metrar og á öllu fjólubláa svćđinu er hún minni en 4920 metrar. Grćnland á ađ sjá um ađ ţessi mikli kuldi komist ekki austurfyrir. Grćnu litirnir byrja viđ 5280 metra og er enn einn skammturinn af hlýju lofti á leiđ um Svalbarđa.
Viđ sjáum ađ í öllum ađalatriđum fylgjast jafnţykktarlitir og jafnhćđarlínur ađ - en ţađ misgengi sem sést er afskaplega mikilvćgt og ţađ alveg sérstaklega ţar sem kalt loft sćkir ađ. Ţađ nefnum viđ riđa (ţykktar- og hćđarlínur mynda net).
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 72
- Sl. sólarhring: 328
- Sl. viku: 2839
- Frá upphafi: 2427391
Annađ
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 2542
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 52
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.