Dagurinn styttist

Nú eru jafndćgur á hausti í nánd og dagurinn styttist hratt. Viđ gćtum litiđ á almanak háskólans og flett ţví upp hversu hratt dagurinn styttist. Ţeir lesendur sem hafa almanakiđ viđ höndina ćttu ađ líta á tölurnar ţar - en hér lítum viđ á hámarkssólskinsstundafjölda sem mćlst hefur hvern dag septembermánađar síđastliđin 87 ár í Reykjavík en í tćp 60 ár á Akureyri. Á síđarnefnda stađnum vantar 4 septembermánuđi inn í röđina sem notuđ er.

Nú verđur ađ hafa í huga ađ engin fjöll eru í almanakssólargangi og ţví síđur húsbyggingar eđa ađrir tilviljanakenndir skuggavaldar. Auk ţess verđa lesendur ađ vita ađ ýmislegt miđur skemmtilegt getur plagađ hefđbundnar sólskinsstundamćlingar og úrvinnslu ţeirra. Hungurdiskar gefa ekki út heilbrigđisvottorđ á ţessar mćlingar - en viđ vonum ţó ađ lítiđ sé um villur.

Ţegar mćlingar hafa veriđ gerđar um áratuga skeiđ eru allmiklar líkur á ađ einhver nćrri ţví heiđskír dagur sé inni í mćlingaröđinni. En lítum á myndina.

w-blogg190911_sol_max_rvk_ak

Lárétti ásinn sýnir daga septembermánađar, en sá lóđrétti klukkustundir. Fyrstu ţrjá daga mánađarins er hámarkssólskinsstundafjöldi um 14 klukkustundir í Reykjavík en um 12 stundir á Akureyri. Ćtli viđ verđum ekki ađ trúa ţví ađ ţessa daga hafi sólin skiniđ nánast allan ţann tíma sem mögulegur er.

Sólskinsstundum fćkkar síđan jafnt og ţétt eftir ţví sem á mánuđinn líđur. Gildiđ 11,8 stundir á Akureyri ţann 14. september 1995 er trúlega rangt. Ţađ ţarf ţó ađ athuga ţađ sérstaklega. Í september munar ekki miklu á stjarnfrćđilegum sólargangi í Reykjavík og á Akureyri, en fjöll skyggja mun meira á fyrir norđan heldur en syđra.  

Sé leitnin reiknuđ á rauđu Reykjavíkurlínuna kemur í ljós ađ hámarkssólskinsstundafjöldi minnkar um 6,5 mínútur á dag - skyldi ţví bera saman viđ almanakiđ? Á Akureyri lćkkar hámarkiđ um nćrri 7 mínútur á dag.

En heiđskírir septemberdagar eru afskaplega fáir. Ef trúa má skýjahuluathugunum hefur aldrei orđiđ algjörlega heiđskírt í Reykjavík í september frá 1949 ađ telja. Ţeir ţrír dagar sem komist hafa nćst ţví eru 18. september áriđ 1950, sá 17. áriđ 1957 og hinn 13. áriđ 1986.

Hversu margar yrđu sólskinsstundirnar ef heiđskírt vćri alla daga septembermánađar? Í Reykjavík vćru ţćr 365, en 312 á Akureyri. Viđ fáum vonandi aldrei ađ upplifa ţađ - ég held ađ heimsendir vćri ţá í nánd. En flestar hafa sólskinsstundirnar orđiđ 186,9 í september í Reykjavík. Ţađ var í ţeim kalda september 1975. Viđ sjáum ađ sólin hefur ţá skiniđ meir en helming ţess tíma sem hún var á lofti. Međaltaliđ er mun lćgra, 126 stundir. Trúlega mun sólskinsstundafjöldi september í Reykjavík einhvern tíma í framtíđinni ná 200 stundum (án ţess ađ heimsendis sé ađ vćnta).

Međalsólskinsstundafjöldi er svipađur í Reykjavík og á Akureyri í maí til ágúst, en Reykjavík hefur ţó ćtíđ vinninginn ţegar litiđ er á hámarkssólskinsstundafjölda mánađanna. Ţess vegna kemur talsvert á óvart ađ fleiri sólskinsstundir mćldust á Akureyri í september 1976 heldur en nokkurn tíma hefur mćlst í september í Reykjavík. Ađ vísu munar ekki nema tćpum tveimur stundum (186,9 í Reykjavík en 188.7 á Akureyri) - ansi gott sé tekiđ miđ af ţeirri forgjöf sem Reykjavík hefur vegna lćgri fjalla.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta beinir athyglinni ađ ţví hvernig fólk skilgreinir hugtakiđ skammdegi! Uppgötvađi ţađ fyrir tveimur árum eđa svo ađ ţađ er jafn eldfimt viđfangsefni og loftslagsbreytingarnar.

Ţorkell Guđbrandsson (IP-tala skráđ) 20.9.2011 kl. 21:00

2 Smámynd: Trausti Jónsson

Já Ţorkell ţađ er lengi hćgt ađ deila um ţađ. Á mínum heimahól í Borgarnesi var miđađ viđ ţann tíma sem sólin náđi ekki yfir skörđin í Hafnarfjalli, um 5. nóvember til 5. febrúar. En ţađ er auđvitađ mjög stađbundiđ - sú skilgreining nćr varla yfir í nćstu götu. Ég held nú líka upp á ađra skilgreiningu en hún miđar viđ 15 gráđu sólarhćđ á hádegi. Ţá er skammdegiđ talsvert lengra en Hafnarfjalliđ mćlir - fulllangt ađ flestra annarra smekk held ég.

Trausti Jónsson, 21.9.2011 kl. 01:19

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Skammdegiđ er frá 11. nóvember og út janúar í Reykjavík. Ţá er sólin á lofti minna en einn ţriđja af ţví sem hún verđur mest á lofti. Deilum ekki um ţađ óumdeilanlega!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.9.2011 kl. 02:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a
  • w-blogg141124ii

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 48
  • Sl. sólarhring: 144
  • Sl. viku: 1969
  • Frá upphafi: 2412633

Annađ

  • Innlit í dag: 48
  • Innlit sl. viku: 1722
  • Gestir í dag: 47
  • IP-tölur í dag: 46

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband