Lćgđin ţaulsetna ađ fara - hvađ kemur í stađ hennar?

Alla síđastliđna viku hefur ţaulsetin lćgđ sunnan viđ land ráđiđ veđri hér á landi. Ađallega hefur hagstćđ tíđ fylgt henni, ţungbúiđ og skúrasćlt ađ vísu lengst af. Nćturhiti hefur veriđ hár og gróđur tekiđ vel viđ sér ţar á međal blessuđ berin sem samt eru áberandi seinni á ferđ heldur en undanfarin ár. Suma dagana hefur veriđ mikil blíđa ríkt um landiđ vestanvert, ţví meiri eftir ţví sem vestar dregur og náđi hiti m.a. 20 stigum í Reykjavík og sumrinu ţví bjargađ (eđa ţannig).

En nú er lćgđin á förum og gerir bretum sérlega gramt í geđi međ óhóflegri bleytu og mun vćntanlega einnig valda leiđindum víđar í Vestur- og Miđevrópu. En hvađ tekur viđ hér á landi? Viđ lítum eins og oft áđur á 500 hPa- og ţykktarspá morgundagsins, sunnudagsins 7. ágúst kl. 18.

w-blogg070811

Fastir lesendur kannast viđ táknmál kortsins, en svörtu heildregnu línurnar sýna hćđ 500 hPa flatarins í dekametrum, en rauđu strikalínurnar tákna ţykktina, hún er einnig mćld í dekametrum (dam = 10 metrar). Ţví meiri sem ţykktin er - ţví hlýrra er loftiđ. Ţví ţéttari sem svörtu hćđarlínurnar eru ţví hvassara er í 500 hPa-fletinum en hann er, eins og kortiđ sýnir í 5 til 6 kílómetra hćđ. Línan sem liggur yfir Ísland austanvert er 5580 metra jafnhćđarlínan og er stađan yfir međallagi árstímans. Ţykktarlínan sem liggur yfir landinu (rauđa strikalínan) sýnir ţykktina 5460 metra. Sú ţykkt er mjög venjuleg í ágúst, en táknar samt ađ loftiđ er ekkert sérlega hlýtt.

Viđ sjáum myndarlegan hćđarhrygg yfir Grćnlandi og lokađa lćgđarbylgju austur af Nýfundnalandi. Austan viđ lćgđina er hlýtt loft í framsókn (rauđa örin) en yfir Íslandi er kalt loft á leiđ suđur (blá ör). Ţetta mörkum viđ af ţví ađ ţykktarlínan yfir landinu liggur ţvert á hćđarlínurnar og norđanáttin ýtir ţykktarlínunni til suđurs og kaldara loft úr norđri sćkir fram.

Ţađ er langt í nćstu jafnţykktarlínu (5400 metra) fyrir norđan land, hún er vestur af Svalbarđa. Nćsta sólarhring á eftir (ađfaranótt mánudags og á mánudag) á hún ađ taka á rás til suđsuđvesturs í átt til landsins. En jafnframt nálgast hćrri ţykkt úr suđri. Vonandi er ađ sunnanloftiđ geti stuggađ viđ norđankuldanum sem annars virđist yfirvofandi - eđa alla vega tafiđ framrás hans. Um ţađ er ekki vitađ enn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spárnar frá wetterzentrale.de (sem eru nú víst amerískar ađ uppruna?) eru sífellt stađráđnari í ađ gera ráđ fyrir ađ kuldapollurinn hér norđur og austur af okkur eigi glćsilega framtíđ fyrir höndum, ţannig ađ vonir okkar hér norđan heiđa um "indian summer" eru trúlega fyrir bí. Jćja, en "sumariđ" náđi víst hátt í viku hjá okkur. Mađur á ađ vera ţakklátur fyrir ţađ.

Ţorkell Guđbrandsson (IP-tala skráđ) 8.8.2011 kl. 11:40

2 Smámynd: Trausti Jónsson

Já Ţorkell, kuldapollurinn hringsólar langt norđur í höfum og bíđur fćris. Evrópureiknimiđstöđin er í dag (8. ágúst) heldur bjartsýnni en sú ameríska - en litlu má ţó muna međ pollinn.

Trausti Jónsson, 9.8.2011 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg080125a
  • w-blogg070125hb
  • w-blogg070125ha
  • w-blogg050125a
  • w-blogg040125ia

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 843
  • Sl. sólarhring: 867
  • Sl. viku: 3966
  • Frá upphafi: 2430494

Annađ

  • Innlit í dag: 741
  • Innlit sl. viku: 3334
  • Gestir í dag: 696
  • IP-tölur í dag: 658

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband