14.7.2011 | 00:42
Versta júlíveđriđ?
Hvert er versta júlíveđriđ? Júlí er hćgviđrasamastur mánađa ársins og illviđrarýr. Verstu veđrin eru oftast norđanáhlaup međ snjókomu um allt hálendiđ og víđa í byggđum fyrir norđan og á Vestfjörđum. Úrfelli og skriđuföll í framhaldi af ţeim eru nokkuđ algeng.
Nú er ţađ ţannig ađ líkur á úrhellisrigningu eru heldur meiri í júlí en júní (viđ getum reiknađ ţađ út síđar) en fjallaleysingar eru ađ ţví er ég held meiri í júní heldur en júlí. Ţegar litiđ er yfir skriđufallasöguna sést ađ tjónaskriđur eru algengastar í ágúst. Ég hef einhvern veginn á tilfinningunni - án ţess ađ geta rökstutt ţađ međ tölum - ađ á 19. öld hafi vorleysingar stundum veriđ svo seinar til fjalla ađ ţćr hafi oftar lent inni í vaxandi úrkomulíkum júlímánađar. Ţar međ hafi líkur á alvarlegum sumarflóđum veriđ meiri heldur en nú. Ekki er ţetta ţó víst - en mćtti athuga nánar.
En versta júlíveđriđ er ábyggilega norđanáhlaupiđ 23. til 24. júlí 1966 en ţađ kom ofan í óminnilega mikla rigningu suđvestanlands. Rigningin olli skriđuföllum bćđi á Kjalarnesi og í Hafnarfjalli viđ Borgarfjörđ. Minnst var á ţetta veđur hér á hungurdiskum (4. júlí) ţegar fjallađ var um mestu snjódýpt í júlímánuđi. Kannski man einhver eftir ţessu. En rifjum upp helstu skađana:
Gríđarlega mikiđ fauk af heyi, girđingar skemmdust og kartöflugarđar spilltust mjög, garđagróđur varđ illa úti. Tjöld fuku á tjaldstćđum og ferđafólk lenti í hrakningum. Trillur sukku á Svalbarđsströnd og á Húsavík, ţök tók af húsum í Ólafsfirđi, ţak tók af bćnum í Hólakoti ţar í sveit og mikiđ foktjón varđ einnig á Skeggjabrekku, járnplötur fuku af fáeinum húsum í kaupstađnum.
Útihús fuku í Skaftafells- og Rangárvallasýslum, ţrjár heyhlöđur fuku í Norđurhvammi í Mýrdal, ţurrkhjallur og fleira, fauk ofan af útihúsi í Pétursey og járn fauk á Völlum. Í Eyjarhólum eyđilagđist nýr braggi algjörlega. Heyhlađa fauk á Raufarfelli undir Eyjafjöllum, ţak tók af íbúđarhúsi í smíđum á Lambafelli, rúđur brotnuđu í íbúđarhúsum og bílar sködduđust. Vegagerđarskúrar fuku og gjöreyđilögđust í Suđursveit. Töluverđar skemmdir á rafmagns- og símalínum. Fuglsungar drápust unnvörpum og fé króknađi. Fjallvegir tepptust af snjó og ţađ snjóađi niđur undir sjó norđaustanlands. Mýrdals- og Sólheimasandur lokuđust af sandfoki.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1047
- Sl. sólarhring: 1112
- Sl. viku: 3437
- Frá upphafi: 2426469
Annađ
- Innlit í dag: 934
- Innlit sl. viku: 3090
- Gestir í dag: 906
- IP-tölur í dag: 839
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.