Norurhveli 17. jn

Enn lta hungurdiskar standi norurhveli jarar eins og a birtist 48-stunda sp reiknimistvar evrpuveurstofa (ecmwf). Korti gildir hdegi 17. jn (2011).

w-blogg160611

Heildregnar lnur sna h 500 hPa-flatarins fr jr, ykkdregna, raua lnan snir 5460 metra. Vi teljum a sumari hafi vldin ar sem flturinn liggur hrra en a. Hin raua lnan snir 5820 metra, Mijararhafsstand, essi lna tekur stundum sig sveigjur langt norur bginn, en ekkert vottar fyrir v hr. Arar jafnharlnur eru blar. v ttari sem r eru v hvassari er vindurinn.

Fyrir mnui voru str svi hvelsins innan 5460 metra lnunnar, n afmarkast au vi feinar lgir, kuldapolla sem dreifast reglulega um allt hveli. Lgirnar hreyfast ekki miki en urfa samt endurnjun a halda ru hvoru. Mealh 500 hPa hvelinu llu nr ekki hmarki fyrr en eftir mnu ea svo, annig a kuldapollarnir minnka og mijararhafsveri breiist yfir strra svi.

Ef vi ltum okkur nr m sj myndarlega lg sunnan vi land og mikla flatneskju norurundan. Breytingar stunni eru afarhgar. tt smilega hltt loft berist til landsins bili me austanttinni noran lgarinnar m samt segjaa lgin haldi hlju lofti fr okkur, a fer ekki gegnum hana. Hn verur anna hvort a veslast upp ea fara ur en hlindi geta umluki allt landi.

Undir flatneskjunni fyrir noran land er lag af kldu lofti sem sullast ru hvoru suur yfir landi. Suvesturland finnur ekki miki fyrir v, en norlendingar sitja ungbnu og kldu veri. Kalda lofti er ykkara fyrir noran land heldur en fyrir sunnan a og v er nokkur rstibratti yfir landinu rtt fyrir flatneskjuna upp 5 km h. v meiri sem brattinn er v meiri er vindurinn og gtir hans mest Grnlandssundi milli slands og Grnlands.

Nstu vikuna vera rugglega einhver tilbrigi veri fr degi til dags ar sem mestu rur hvort slin skn ea ekki og hvort vindur stendur af sj ea landi.

a skiptir lka mli hvort jafnharlnurnar hafa sr ha- ea lgasveigju ea hvort lofti kemur yfir Grnland ea ekki. Lgasveigjan minnkar stugleika og eykur lkur skradembum, en hasveigjan eykur stugleika og dregur r rkomulkum. Dgursveifla skjafars er lk hrstingi og lgrstingi. Hloftavindar af Grnlandi auka lkur slskini.

Frlegt getur veri a fylgjast me essu ttlti virist um a vera venjulegum veurkortum. Nrdin finna alltaf eitthva a bta.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ben.Ax. (Benedikt Jhannes Axelsson)

Sll og takk fyrir etta. Spurning dagsins er essi: Hva er miki a marka veursp tlvunnar minnar? Hn er me innbygga veurst sem breytir um upplsingar ru hvoru.

Ben.Ax. (Benedikt Jhannes Axelsson), 16.6.2011 kl. 19:18

2 Smmynd: Trausti Jnsson

g veit lti um veursprforrit heimilistlvum, en heimilisveurstvum eru stundum forrit sem fylgjast me rsti-, raka- og hitabreytingum. rkomu er sp vi fallandi loftvog og a upp birti hkki loftvogin. Loftrstibreytingarnar eru trlega kvaraar mia vi a sem algengt er meginlandinu. Rakamlar eru stundum notair til veurspdma heimilisveurstvum, svipaan htt og gerist gmlu, litlu veurhsunum ar sem karl kom t ef rakinn hkkai, en eiginkonan birtist egar rakastig lkkai. Svipu voru kort sem skiptu um lit eftir raka, mjg skemmtilega. S etta forrita skynsamlegan htt er trlega oft vel sp, en g hef enga hugmynd um hversu vel, til ess yrfti a vista sprnar og bera saman vi veur, - en slkur samanburur verur oft miki tyggigmm.

Trausti Jnsson, 17.6.2011 kl. 01:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 24
 • Sl. slarhring: 80
 • Sl. viku: 1492
 • Fr upphafi: 2356097

Anna

 • Innlit dag: 24
 • Innlit sl. viku: 1397
 • Gestir dag: 24
 • IP-tlur dag: 24

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband