Smáfrođa um páskalćgđina

Á laugardagskvöld (23. apríl) á ađ hvessa af suđaustri um landiđ vestanvert rétt einu sinni. Allkröpp lćgđ fer síđan framhjá á páskadag. Lesendum sem vilja fá nánari spá er bent á vef Veđurstofunnar. Lítum á gervihnattamynd sem tekin var um miđnćtti á föstudagskvöld. Ţetta er hitamynd. Ţví hvítari sem svćđin eru ţví kaldari eru ţau.

w-seviri230411-00

Lćgđin sem olli illviđrinu í gćr (sumardaginn fyrsta) og hlýindum norđaustanlands í dag er á hringsóli á Grćnlandshafi. Nýja lćgđin er suđvestur í hafi og stefnir til Íslands eins og svarta örin sýnir. Hún rétt missir af stefnumóti viđ vetrarkalt loft (lítinn kuldapoll) sem nú er yfir Hudsonsundi og ćđir austur um (bláa örin). Gaman verđur ađ fylgjast međ skeiđi hans ţar til ađ kvöldi páskadags ađ hann kemur ađ Suđausturlandi međ miđjuţykktinni 5140 metrar - gangi tölvuspár eftir.

Ţykktarvandir lesendur hungurdiska vita ađ ţessi ţykkt táknar ađ snjór eđa él falla úr lofti og hálku er von á vegum. En tölvuspár vanmeta oft ţá hlýnun sem verđur ţegar kalt loft streymir út yfir hlýjan sjó - e.t.v. einnig í ţetta sinn.

En lćgđin djúpa á annađ stefnumót, viđ leifar gömlu lćgđarinnar (grćn ör). Kannski ađ afl útsynningshvellsins á páskadag eigi eftir ađ ráđast af ţví stefnumóti.

En ţessi texti er bara frođa - alvöruspárnar eru annars stađar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

.........stórskemmtilegur pistill ađ venju og hvergi frođu ađ merkja ađ mínu mati ,

heldur skýr texti um vćntanlegt páskahrakviđri. Ef lćgđin vćri páskaegg ,sem

er vaninn ađ gefa  á ţessum hátíđisdegi , - vćri málshátturinn  líklega svona: 

" Eftir lćgđ , kemur önnur ".  Ég ók yfir Hellisheiđi seint á fimmtudagskveldi og

hef varla séđ ţađ verra , - ofsaveđur á Sandskeiđi  , og svo ţykk ţokan eftir ađ

í Svínahrauniđ kom, ađ skyggniđ var varla tvćr bíllengdir og sunnan stormur ofan í kaupiđ ,sem er nokkuđ sérstakt međ svo svartri  ţoku.  " Gjörningaveđur" .

Ţó var nú eins og SV eftirrétturinn vćri sparlega skammtađur, en líklega fáum

viđ tvöfalda ábót af ţeim desert eftir páskalćgđina.  Ef " ţykktin " verđur eins

og Hungurdiskar reikna međ viđ SA land innan skamms , - hvađ gerist ţá?

Flest ţetta út eđa kemur stađbundiđ hret eđa heldur karúseliđ áfram eins og

gíróseđlar inn um bréfalúguna? En burtséđ frá ţví , - ţá held ég ađ ţađ vćri full

ástćđa ađ gefa út í bók eđa hefti valdra kafla úr Hungurdiskum ţví ţetta eru

góđir , fróđlegir og skemmtilegir pistlar - og ágćt kennslufrćđi í veđur - og

veđuređlisfrćđi. 

                                 Óli Hilmar Briem

óli Hilmar Briem Jónsson (IP-tala skráđ) 23.4.2011 kl. 18:19

2 Smámynd: Trausti Jónsson

Ţakka ţér fyrir Óli Hilmar. Ég minnist einkum á kuldapollinn litla sem skemmtiefni fyrir veđurnördin heldur en sérstakt áhyggjuefni. En ég er alltaf ađ reyna ađ koma ţví ađ veđurfyrirbrigđi eru fleiri og fjölbreyttari heldur en almennt er um talađ. Veđriđ er ekki bara lćgđ og hćđ.

Trausti Jónsson, 24.4.2011 kl. 01:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg211124a
  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 285
  • Sl. sólarhring: 481
  • Sl. viku: 2080
  • Frá upphafi: 2413100

Annađ

  • Innlit í dag: 271
  • Innlit sl. viku: 1871
  • Gestir í dag: 269
  • IP-tölur í dag: 267

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband