rstivindur - hva er a?

N skal enn stt upp mti skilningsbrekkunni. Hn er ekki brattari en svo a essu sinni a textinn hltur a teljast gmul tugga augum veurhugamanna.

Landslag loftrstikorti nefnist rstisvi. Loft leitar fr hum rstingi a lgum, v kvenar sem munurinn er meiri. Hreyfing essleitast vi a jafna rstimun og a fletja rstisvii t. ttleiki rstilna ea me rum orum bratti rstisvisins er oft nefndur rstistigull en vi kjsum fremur ori „rstibratti” ea bara bratti, hann kvarar str rstikraftsins. Vindhrai er rttu hlutfalli vi brattann og v ttari sem jafnrstilnur eru kortinu, v strri er rstikrafturinn og v meiri verur vindhrai. S rstisvii flatt, rstilnur engar, er vindhrai ltill. Ef rstikrafturinn vri s eini sem verkar lofti myndi vindurinn halda smu stefnu og hann og fljtt myndi fyllast upp lgina og hin lognast taf.

En svigkraftur jarar grpur allt hreyfingu og sveigir til hgri. egar vindhrai er ltill er svigkrafturinn lka ltill, en vaxi hann, fer hann fljtlega togast vi rstikraftinn um stefnu vindsins og breytir henni ar til a hn er orin samsa rstilnunum. rstikrafturinn togar lofti vert rstilnurnar, svigkrafturinn vinnur beint mti. rstikrafturinn hindrar a a svigkrafturinn geti haldi hgrisnningi snum fram og vindur bls n samsa rstilnunum. essi run r jafnvgi til jafnvgis er oft sett fram eins og myndinni hr a nean.

w-blogg220311

Svrtu rvarnar tkna hraa og stefnu vindsins,vindur sem er ltill upphafi vaknar vi a falla fr hrstingi til lgrstings, vex san en beygir smm saman til hgri og nr a lokum jafnvgiar sem rstikraftur (bl r) og svigkraftur (brnleit r) togast .

Sumirsmmunasamir veurfringareru pirrair t essa mynd - hn sni ekki neittraunverulegt. Margt er til v enhr snir hn a sem hn a sna: (i)A rstibratti vekur vind, (ii) a a tekur tma(iii) a svigkraftur jarar beygir vindstefnunni til hgri og (iv) a vindinum tekst ekki a jafna rstisvii t umsvifalaust. Jafnframt vekur myndin athygli v a jafnvgi verur milli rstikrafts annarsvegar og svigkrafts jarar hinsvegar, hvorugur krafturinn hefur betur. Raunveruleikinn er san anna ml - vonandi m koma a v sar.

S regla gildir a v meiri sem rstibrattinn er, v meiri verur vindur og svigkrafturinn verur einnigmeiri. Taka m eftir v a svigkrafturinn er algjr rll vindhraans. rstikrafturinn er hornrttur vindstefnuna, t vinstra megin vi stefnu vindsins, tt a lgri rstingi.

Svigkrafturinn ntur sn best veurfyrirbrigum sem standa nokkurn tma ea taka yfir str svi. Hann vaknar af samskiptum hreyfingar og snnings jarar. Vi vitum lti af snningnum kyrrstu en hann ltur vita af sr um lei oghreyfing sr sta. Lta m svigkraftinn sem mtmli gegn hreyfingu - hann reynir a koma v sem hreyfist fyrra horf - v kafar eftir v sem hreyfingin er kafari. Hann vaknar aldrei nema tila mtmla hreyfingu sem sr sta - ess vegna er honum skipa til bors me svoklluum tregkrftum. etta g byggilega eftir a tyggja hva eftir anna sar.

Ef aeins rstikraftur og svigkraftur jarar koma vi sgu kallast vindurinn rstivindur. erlendum mlum kallast hann geostrophic wind en bkstafleg ing ess ors erjar-snnings-vindur. Auvelt era tla hann t fr rstisvii.

Svigkrafturinn sveigir til hgri norurhveli, en til vinstri suurhveli, en mibaug er hann enginn. ar er v enginn rstivindur. Svigkrafturinn vex til norurs og suurs tt fr mibaug og er mestur skautunum. Af essu leiir a samband rstibratta og vindhraa breytist me landfrilegri breidd. a hefur afleiingar fyrir hringrs lofthjpsins.

egar etta er skrifa (kl. 00:15) 22. mars 2011 er jaarhrat r kuldapollinum mikla a falla yfir suvestanvert landi semtttur ljagarur plarlg. Vindur ljagrum erstundum litlu samrmi vi rstivind veurkorti. Kannski gefst tilefni til a skra a sar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sumarlii Einar Daason

Gur pistill sem endranr!

Sumarlii Einar Daason, 22.3.2011 kl. 12:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 286
 • Sl. slarhring: 621
 • Sl. viku: 2379
 • Fr upphafi: 2348246

Anna

 • Innlit dag: 254
 • Innlit sl. viku: 2087
 • Gestir dag: 251
 • IP-tlur dag: 239

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband