14.2.2011 | 00:36
Hćsti hiti á veđurstöđvum í febrúar
Hér á landi virđist veđur nú ćtla í einskonar biđstöđu eftir ađ ţrjár mjög djúpar og krappar lćgđir hafa gengiđ hjá. Sú fjórđa (sem ég kallađi B6) er nú upp á sitt besta suđur í hafi, en kemur ekki beinlínis hér viđ sögu. Ţótt ekki verđi veđurlaust nćstu daga munum viđ samta hvíla okkur ađeins á fjölskyldusögu Stóra-Bola II og lítum ţess í stađ til hćsta hita á einstökum veđurstöđvum á landinu í febrúar. Ekki er ţó ćtlunin ađ sleppa alveg tökum á Bolafjölskyldunni en í ćvintýrunum kom gjarnan setning sem hljóđađi nokkurn veginn svona: Hélt svo fram um skeiđ ađ ekki bar til tíđinda. Svipađ á viđ hér.
En listinn yfir hćstu hámörkin er í viđhenginu. Hann er eins og fyrri slíkir listar í fjórum hlutum. Fyrst koma sjálfvirku veđurstöđvarnar. Síđan eru sjálfvirkar stöđvar vegagerđarinnar og mannađar stöđvar á tímabilinu 1961 til 2010. Ađ lokum eru mannađar stöđvar á tímabilinu 1924 til 1960. Hugsanlega er eitthvađ af villum í listunum, t.d. er hćsta talan í Breiđavík í Rauđasandshreppi 15,0 stig og ţykir ţađ heldur grunsamlegt. Fyrsti ársdálkurinn sýnir upphaf tímabilsins sem miđađ er viđ á hverri stöđ, annar dálkurinn síđasta ár safnsins (oftast 2010) og síđan koma metár og metdagur (sem hér er auđvitađ í febrúar). Athugiđ ađ stöku stöđ hefur ađeins veriđ starfrćkt mjög stuttan tíma eđa er ţá nýlega byrjuđ. Nýju stöđvarnar eiga oft eftir ađ slá sín met á nćstu árum og eru jafnvel ađ ţví ţessa dagana.
Ef viđ nú blöndum öllu saman kemur í ljós ađ hćstu tölurnar eru:
upph.ár endaár metár metdagur met stöđ
2002 2010 2005 21 18,3 Hvammur undir Eyjafjöllum
1961 2010 1998 17 18,1 Dalatangi
1990 2010 2006 21 17,2 Sauđanesviti
1949 1960 1960 8 17,0 Dalatangi
1958 1960 1960 8 16,9 Seyđisfjörđur
1996 2010 2006 21 16,2 Seyđisfjörđur sjálfvirk stöđ
1998 2010 2005 21 16,2 Steinar undir Eyjafjöllum
2001 2010 2005 21 16,1 Hvalnes
1961 2002 1984 24 16,0 Seyđisfjörđur
2000 2010 2005 21 15,8 Lómagnúpur
Seyđisfjörđur á hér ţrjár línur, ţar er sjálfvirk stöđ og ţar voru mannađar athuganir á báđum tímabilunum sem listarnir ná yfir. Vegagerđarstöđin Hvammur undir Eyjafjöllum á hćsta gildiđ. Eyjafjallastöđvarnar hafa veriđ dálítiđ ódćlar á köflum og erfitt ađ kveđa úr um ţađ hvort telja eigi ţessa tölu 18,3 stig sem opinbert Íslandsmet. En ef viđ skođum listann sjáum viđ ađ Hvammur er ekki eina stöđin međ mjög hátt gildi ţennan dag (21. febrúar 2005) heldur eru ţrjár ađrar stöđvar međ sama dag á topp-10 listanum, Steinar, Hvalnes og Lómagnúpur. Enda var gríđarlegt fyrirstöđuháţrýstisvćđi í námunda viđ landiđ og mikil hlýindi efra.
En nördin geta velt sér upp úr listanum í viđhenginu og rađađ honum á alla vegu. Hćsti hiti sem mćldist í febrúar á landinu fyrir 1924 er 14,6 stig á Seyđisfirđi ţann 16. 1913.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 47
- Sl. sólarhring: 593
- Sl. viku: 3802
- Frá upphafi: 2429224
Annađ
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 3319
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 39
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.