Dćgurútgildi í febrúar

Hér koma dćgurútgildi í febrúarmánuđi. Listinn er í viđhenginu. Ţar má finna hámarkshita hvers dags, lágmarkshita hvers dags í byggđ og á landinu öllu og loks er mesta sólarhringsúrkoman.

w-hćstu-dćgurhamork-feb

Eina myndin sem viđ skođum sýnir dćgurhámarkiđ. Ţar er greinilegt ađ hćrri hiti en 15 stig er sárasjaldgćfur í febrúar. Ţó hefur ţađ ţrisvar gerst ađ hámarkiđ hefur fariđ í 17 stig eđa meira. Metiđ á Dalatangi 17. febrúar 1998, 18,1 stig. Sauđanesviti komst í 17,2 stig ţann  21. 2006 og Dalatangi náđi 17,0 stigum ţann 8., 1960. Elsta metiđ er frá Fagradal í Vopnafirđi ţann 6. 1935, en sá mánuđur var reyndar óvenjukaldur.

Eins og algengast er ađ vetri eru ţađ Sauđanesviti (5), Dalatangi (5) og Seyđisfjörđur (8) sem eiga flest dćgurhámörkin í febrúar. Fleiri stöđvar ţar sem svipađ hagar til eru einnig á listanum.

Ég vil sérstaklega benda á lélega útkomu hlaupársdagsins, hún stafar fyrst og fremst af ţví ađ hann á ekki nema fjórđungsmöguleika á hárri tölu á viđ ađra daga. Ţađ mun fyrr eđa síđar koma ađ ţví ađ hann fái ámóta hita og ađrir dagar ţ.e. ađ minnsta kosti 13. til 15 stig.

Lćgsti hiti sem mćlst hefur í febrúar á landinu er -30,7 stig ţann 4. áriđ 1980 en ţá hreinsađi Möđrudalur upp ţrjú dćgurmet í röđ. Möđrudalur á reyndar hvorki meira né minna en 15 dćgurmet í febrúar miđađ viđ allar stöđvar en 19 sé ađeins miđađ viđ stöđvar í byggđ. Kaldur stađur á vetrum Möđrudalur. Hugsanlegt er ađ fáeinar líklegar hálendisstöđvar muni í framtíđinni sćkja á í kuldaköstum framtíđarinnar, ţar er Brúarjökull líklegastur, af stöđvum í byggđ eru Svartárkot, Mývatn og Grímsstađir á Fjöllum auđvitađ líka skćđar.

Ein sunnlensk stöđ er á byggđarlistanum. Ţađ eru Ţingvellir sem eiga lćgsta hita í byggđ ţann 6. 1969. Elsta metiđ á lágmarkalistunum er frá 1882 en ţá mćldust -25,1 stig á Grímsstöđum á Fjöllum ţann 27.

Mesta sólarhringsúrkoma í febrúar er 233,9 mm og mćldist hún á Vagnsstöđum í Suđursveit ađ morgni 28. febrúar 1968 í eftirminnilegu flóđaveđri um mestallt sunnanvert landiđ. Ţessi tala stóđ sem íslandsmet í rúm 10 ár. Elsta metiđ á úrkomulistanum er 110,2 mm sem mćldust á Teigarhorni ţann 7. 1938.

Mér ţćtti vćnt um ađ fá ađ vita ef einhver verđur var viđ villur í listanum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Í Veđráttunni í febrúar 1932 er 15 stiga hitinn í Fagradal ţ. 22. líka tiltekinnn ţ. 23. en ţú telur ţetta kannski vera tvöfalt hámark og tilgreinir ţađ ţá ekki. Hvernig er annars međ ţessi  undarlegu 15.5 stig sem Veđráttan er međ fyrir Vík í Mýrdal ţ. 15. 1955 og er hćsta talan sem hćgt er ađ finna fyrir daginn á mannađri veđurstöđ ađ ţví er ég held. Er ţađ rétt mćling?  Og ţessar gömlu frosttölur. Eru ţćr teknar eftir stökum dagsetningum í dönsku árbókunum eđa er búiđ ađ fara yfir alla daga í upprunalegu skýrslunum? Ţađ vćri nú gaman.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.2.2011 kl. 12:14

2 Smámynd: Trausti Jónsson

Já, ég hefđi átt ađ telja 23. 1932 međ. Hitametiđ í Vík í Mýrdal 1955 held ég ađ sé alveg eđlilegt. Gríđarlega hlýtt háţrýstisvćđi var fyrir suđvestan land og norđvestanstrengur yfir landinu, mér sýnist í fljótu bragđi ađ ţykktin hafi veriđ vel yfir 5400 m. Gömlu frosttölurnar eru ekki bara úr árbókunum heldur einnig vinnuheftum dönsku veđurstofunnar. Ţar eru íviđ fleiri tölur en eru í árbókunum. En ég hef ekki fariđ yfir allar stöđvarnar dag fyrir dag. Ég held ađ slík yfirferđ skili ekki miklu í febrúar en gćti gert ţađ í janúar og mars enda sleppi ég ţeim mánuđum úr ţessum listum í bili. Ţeir klárast vonandi síđar.

Trausti Jónsson, 6.2.2011 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg080125a
  • w-blogg070125hb
  • w-blogg070125ha
  • w-blogg050125a
  • w-blogg040125ia

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 15
  • Sl. sólarhring: 174
  • Sl. viku: 3421
  • Frá upphafi: 2430740

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 2784
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband