30.9.2010 | 22:39
Stađan í 12-, 60- og 360 mánađa hitameđaltölum
Eftir óvenju hlýtt sumar, hlýtt ár og hlýjan áratug vakna spurningar um hver stađan er eiginlega í langtímameđaltölum. Sumariđ varđ ţađ hlýjasta sem vitađ er um sumstađar á landinu en látum vera ađ fjalla um ţađ fyrr en uppgjör Veđurstofunnar er komiđ - vonandi 1. október.
Hlýindin síđustu 15 árin eru orđin mjög óvenjuleg ţegar til lengri tíma er litiđ, sérstaklega um landiđ sunnan- og vestanvert. Met hafa veriđ slegin í Stykkishólmi fyrir ársmeđalhita, 5 ára međalhita og 10 ára međalhita. Enn vantar ţó upp á ađ 30-ára hlýindamet áranna 1961-1990 sé slegiđ. Nćstu 3 ár detta árin 1981 til 1983 út úr međaltalinu. Ţau voru mjög köld ţannig ađ ef hiti helst svipađur og síđustu 10 árin verđur metiđ innan seilingar. Ţađ er hins vegar međ ólíkindum ef hlýindin haldast óslitiđ áfram árin 2011 til 2013.
Í Stykkishólmi stendur 12-mánađa keđjuhiti (međaltal október 2009 til og međ september 2010) nú í 5,34 stigum. Hann hefur veriđ á uppleiđ og hefur ekki veriđ jafn hár síđan í janúar til desember 2003. Hćsti 12-mánađa hiti sem hefur mćlst í Stykkishólmi er 5,88 stig, í september 2002 til og međ ágúst 2003. Vantar talsvert upp á ađ ţađ náist á nćstunni. Ađ vísu var október kaldur í fyrra ţannig ađ möguleikar eru í stöđunni.
Lítum á síđustu 60 mánuđi eđa fimm ár (október 2005 til september 2010). Međalhiti ţess tímabils er 4,80 stig. Ţađ nálgast ţađ hćsta sem hefur orđiđ, 4,89. Ţađ var mjög nýlega, á tímabilinu september 2002 til ágúst 2007. Ţađ eldra 5-ára tímabil sem nćst gengur okkar tölu er 4,62 stig á tímabilinu frá júní 1937 til og međ maí 1942.
Síđustu 10 árin (október 2000 til september 2010) eru líka ţau hlýjustu sem vitađ er um í Stykkishólmi (4,73 stig). Af eldri međaltölum er tímabiliđ febrúar 1932 til og međ janúar 1942 ţađ hćsta, 4,45 stig.
En ţó hlýindin núna séu orđin langvinn hafa ţau ţó ekki stađiđ nema í 15 ár eđa svo. Síđustu 30 árin standa nú í nákvćmlega 4 stigum (4,00). Hćsti ţrjátíu ára hiti (360 mánuđir) var frá og međ mars 1931 til og međ febrúar 1961 (4,20 stig). Ţađ tók mörg mjög köld ár ađ koma honum niđur fyrir 4 stig. Ţađ tókst í maí 1969. Ţrjátíu ára hitinn fór fyrst upp í 4,0 stig í janúar 1948, ţegar janúar 1918 datt út úr međaltalinu.
Ţađ er eftirtektarvert ađ ţađ tímabil sem notađ var til samanburđar er nánast nákvćmlega ţađ ţrjátíu ára tímabil sem hlýjast var á landinu. Ekki skeikađi nema 2 mánuđum.
Á árunum 1961 til 1990 sem nú eru notuđ til vikareikninga var međalhitinn í Stykkishólmi 3,51 stig. Kaldasta ţrjátíu ára tímabil á síđari hluta 20. aldar stóđ frá nóvember 1965 til og međ október 1995, međalhitinn ţá var 3,44 stig. Ekki munar miklu á ţessu og međalhitanum 1961-1990 (3,51 stig). Hvađ á ţađ ađ ţýđa ađ velja svona tímabil? Reyndar var heimurinn í ţeirri góđu trú fram undir 1940 ađ 30 ára tímabil vćru nógu löng til ađ negla niđur međaltöl, en ţađ reyndist misskilningur.
Međalhiti í Stykkishólmi á 30 ára tímabilinu 1901 til 1930 var 3,3 stig og 2,98 á tímabilinu 1870 til 1900.
Október, gjörđu svo vel.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 30
- Sl. sólarhring: 128
- Sl. viku: 2477
- Frá upphafi: 2434587
Annađ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 2201
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.