Geysisslysiđ 1950 og veđriđ

Fyrir 10 árum rifjađi Sigurđur Ćgisson upp Geysisslysiđ ađdraganda ţess og björgunarađgerđum í ítarlegri grein í Morgunblađinu, tengill á greinina er hér. Sigurđur og ég réđum ađeins í veđurskilyrđi ţennan dag og má sjá niđurstöđuna á korti í greininni. Ţađ sem kemur hér á eftir er í ađalatriđum upprifjun á ţví.

geysir_14091950_18y

Yfirlitskortiđ er úr tölvuiđrum á bandarísku veđurstofunni og kunnum viđ henni ţakkir (sjá texta á myndinni). Greiningin er í ađalatriđum rétt, en kortiđ sýnir ađrar tölur en menn eiga ađ venjast, bil á milli ţrýstilína er ţó hiđ sama og algengast er, 5 hPa. Línan sem merkt er -280 er 965 hPa jafnţrýstilínan, lćgđin var í raun og veru heldur dýpri en hér er sýnt, 953 hPa í lćgđarmiđju og miđjan var nćr Fćreyjum en ţetta kort sýnir.

Áćtluđ flugleiđ Geysis er sýnd međ grćnni línu, en sennileg flugleiđ í rauđu. Athugiđ ţó ađ kortiđ sýnir ekki raunverulega flugleiđ heldur er henni ćtlađ ađ skýra hvađ gerđist. Ţar sem lćgđin var talsvert dýpri en flugáćtlun gerđi ráđ fyrir var suđvestanáttin suđaustan viđ lćgđarmiđjuna mun hvassari en ráđ var fyrir gert. Aukavindurinn bar Geysi af leiđ ţannig ađ flogiđ var talsvert norđan en áćtlađ var.

geysir_isl_140950-18

Vestan lćgđarmiđjunnar var komiđ í mjög hvassa norđaustanátt (20 til 30 m/s) sem sveigđi flugleiđina til suđvesturs. Vélin kom upp ađ landinu mun austar en ráđ var fyrir gert. Eins og Íslandskortiđ sýnir var loftţrýstingur óvenju lágur. Svona lágur loftţrýstingur er ekki algengur í september. Krossinn er nokkurn veginn á Bárđarbungu, en ekki nákvćmur, flugleiđin (rautt) er heldur ekki nákvćm.

Skýringar á táknum Íslandskortsins má sjá á vef Veđurstofunnar, en ţau eru fremur ógreinileg á myndinni. Smelliđ á hana til ađ stćkka lítillega. En lesiđ góđa grein Sigurđar Ćgissonar.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Gott hjá ţér Trausti.

Vil líka benda á ágćta bók um ţetta slys eftir Óttar Sveinsson "Útkall"

Gylfi Björgvinsson, 22.9.2010 kl. 15:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a
 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 72
 • Sl. sólarhring: 358
 • Sl. viku: 2375
 • Frá upphafi: 1842238

Annađ

 • Innlit í dag: 60
 • Innlit sl. viku: 2132
 • Gestir í dag: 60
 • IP-tölur í dag: 60

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband