7.5.2021 | 21:22
Hörpuhjal
Ţó veđur sé afskaplega breytilegt frá ári til árs á ţessum árstíma er ţađ samt ţannig ađ fyrsti mánuđur íslenska sumarsins harpa sker sig ađ sumu leyti úr - jafnvel má halda ţví fram ađ hún sé sérstök árstíđ. Hún sýnir ţó sitt rétta andlit ađeins stöku sinnum - en ţó nćgilega oft til ţess ađ merki hennar sést í veđurgögnum. Nokkuđ er deilt um merkingu nafnsins. Ţađ er ekki međal mánađanafna í Eddu - ţar heitir fyrsti mánuđur sumars gaukmánuđur eđa sáđtíđ - kannski eru ţessi nöfn eldri heldur landnám Íslands, (en ekkert vit ţykist ritstjóri hungurdiska hafa á slíku). En hörpunafniđ komiđ í notkun snemma á 17.öld [séra Oddur á Reynivöllum notar ţađ]. Ekki eru ţó rímskrif hans ađgengileg ritstjóranum - ađeins tilvitnanir. Einhvern veginn var ţví ýtt ađ manni hér á árum áđur ađ nafniđ tengdist ljúfum tónum hörpunnar - í nafninu vćri ţví falin mildi og friđur. Sé flett upp í ritmálssafni Árnastofnunar kemur upp tilvitnun í gamlan texta sem mun vera prentađur í 1. hefti Bibliotheca Arnamagnćana 1941. Grunar ritstjórans ađ ţar fari texti séra Odds. Ţar segir - međ nútímastafsetningu:
Kuldamánuđurinn vor fyrstur í sumri hefur langa ćfi heitiđ harpa, Ţá deyja flestar kindur magrar undan vetri og um ţá tíma finna menn oft herpings-kulda. Kunnugleg lýsing á veđurlagi hörpunnar - ekki satt?
Fyrir fjórum árum (apríl 2017) birtist hér á hungurdiskum löng syrpa pistla (9) međ yfirskriftinni Í leit ađ vorinu - kannski tekur ritstjórinn ţá einhvern tíma saman og (rit)stýrir ţeim í einn samfelldan texta? Ţar má m.a. finna eftirfarandi fullyrđingar:
Ţađ er 6. maí sem hitinn á vorin fer upp fyrir ársmeđaltaliđ - en 16. október dettur hann niđur fyrir ađ ađ nýju. Viđ gćtum skipt árinu í sumar og vetrarhelming eftir ţessu og er ţađ mjög nćrri ţví sem forfeđur okkar gerđu - ef viđ tökum fáeina daga af vetrinum til beggja handa og bćttum viđ sumariđ erum viđ býsna nćrri fyrsta sumardegi gamla tímatalsins ađ vori og fyrsta vetrardegi ađ hausti.
Nćst er gripiđ niđur í pistil um árstíđasveiflu loftţrýstings):
Kjarni vetrarins einkennist af nokkurri flatneskju [svipuđum međalloftţrýstingi], en hún stendur ekki nema í um ţađ bil 7 til 8 vikur, frá ţví snemma í desember ţar til fyrstu daga febrúarmánađar. Lćgstur er ţrýstingurinn í ţorrabyrjun - á miđjum vetri ađ íslensku tali. Svo fer ađ halla til vors, tveimur mánuđum áđur en međalhiti tekur til viđ sinn hćkkunarsprett. Ţrýstihćkkunin heldur síđan áfram jafnt og ţétt, en í kringum sumardaginn fyrsta virđist herđa á henni um stutta stund ţar til hámarki er náđ í maí. Ţetta hámark er flatt og stendur í um ţađ bil 5 vikur. Mánuđinn hörpu eđa ţar um bil. Harpa er eiginlega sérstök loftţrýstiárstíđ, rétt eins og desember og janúar eru ţađ - og ţrýstihćkkun útmánađa. Í maílok fellur ţrýstingurinn - ekki mikiđ, en marktćkt - og ţrýstisumariđ hefst. - Ţađ stendur fram ađ höfuđdegi. [Ţrýsti-] Árstíđirnar eru ţví fimm: Vetrarsólstöđur, útmánuđir, harpa, sumar og haust.
Einnig er í pistlunum fjallađ um úrkomutíđni á landinu. Á hversu mörgum stöđvum landsins mćlist úrkoma. Ţar segir m.a:
Fram undir miđjan mars eru úrkomulíkur oftast um og yfir 55 prósent á landinu, en ţá fer lítillega ađ draga úr. Upp úr miđjum apríl er tíđniţrep og eftir ţađ eru líkurnar komnar niđur í 40 til 45 prósent. Líkur á ţví ađ úrkoma sé 0,5 mm eđa meiri falla ámóta hratt (eđa ađeins hrađar). Ţrep skömmu fyrir sumardaginn fyrsta vekur auđvitađ athygli - ţađ tengist ţeim ţrepum loftţrýstings og ţrýstióróa sem viđ kynntumst í fyrri leitarpistlum. Úrkomutíđni á landinu er í lágmarki frá ţví um 10. maí til 10. júní. [Og á viđmiđunartímabilinu 1949 til 2016 voru líkur á úrkomu minnstar 19.maí].
Síđar er fjallađ um vindstyrk og vindáttir í veđrahvolfinu - ţar segir m.a.:
Umskiptin á vorin eru mjög snögg. Styrkur vestanáttarinnar dettur ţá snögglega niđur í um helming ţess sem var. Ţetta gerist ađ međaltali síđustu dagana í apríl. - Á móti er annađ ţrep síđla sumars, í síđustu viku ágústmánađar. Segja má ađ vestanáttin fari beint úr vetri yfir í sumar.
Og einnig segir af árstíđasveiflu vindátta á landinu:
Í kringum jafndćgur ađ vori dregur mjög úr tíđni sunnanátta - páskatíđ tekur viđ - jú, međ sínum frćgu hretum - úr norđri. Síđari hluti ţessa norđanáttaauka hefst í kringum sumardaginn fyrsta - og stendur til 19. maí (eđa ţar um bil). [Hörpuna]
Vorţurrkar eru oft erfiđir sökum gróđureldahćttu. Ţessi hćtta fer vaxandi frá ári til árs. Ekki endilega vegna ţess ađ ţurrkum fjölgi hér á landi - eđa ţeir verđi ákafari - heldur öđrum ástćđum. Ţessar eru helstar:
Hlýnandi veđurfar bćtir gróđurskilyrđi, magn og útbreiđsla margskonar gróđurs eykst.
Búfjárbeit og önnur nýting gróđurs minnkar svo sina og annar lággróđur eykst, ár frá ári.
Fárfestingar í frístundabyggđum vaxa. Mikiđ um heilsárshús og árleg viđvera lengist, gróđur ţar margfaldast.
Íslensk stjórnvöld leggja stóraukna áherslu á nýskógrćkt sem úrrćđi í loftslagsmálum.
Sama eđa svipađ er ađ eiga sér atađ víđa um lönd og allra erfiđast er ástandiđ ţar sem aukin ţurrkatíđni og aukin ákefđ ţurrka koma einnig viđ sögu.
Ţađ er mikilvćgt ađ gróđureldaváin sé tekin alvarlega. Ánćgjulegt er ađ sjá ađ einhver vakning er ađ eiga sér stađ. Hún mćtti ţó ná til fleiri viđbragđsţátta - og er rétt eins og ákveđin blinda ríki gagnvart sumum ţeirra.
Fyrir tveimur árum tóku ritstjóri hungurdiska og K. Hulda Guđmundsdóttir á Fitjum í Skorradal saman minnisblađ sem sent var til nokkurra ađila sem um ţessi mál fjalla. Hér ađ neđan er tengill í ţessa minnisblađ (pdf). Ţrautsegir áhugamenn ćttu ađ reyna ađ lesa.
Í dag (7.maí) gerđi loks skúrir sums stađar sunnan- og suđvestanlands. Ţá kom gömul ţumalfingurregla frá ţví fyrir tíma tölvuspáa upp í huga ritstjóra hungurdiska. Hún er nokkurn veginn svona:
Gerist ţađ í langvinnri norđaustanátt ađ ţrýstingur á Reykjanesi falli niđur fyrir ţrýsting á Dalatanga má búast viđ ađ úrkomu verđi vart - skúrir eđa él falli á Suđvesturlandi.
Ţannig var ţađ einmitt í dag (7.maí).
Bloggfćrslur 7. maí 2021
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 47
- Sl. sólarhring: 128
- Sl. viku: 1663
- Frá upphafi: 2498637
Annađ
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 1518
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010