Smvegis af jarskjlftum 1789

Ekki arf a fletta lengi ea miki gmlum blum til a finna eitthva um jarskjlfta Reykjanesskaganum. a er misjafnt hvar meginvirknin hefur veri hverju sinni. Ritstjri hungurdiska er ekki frimaur essu svii, veit lti og tti v a segja sem minnst um mli. Honum finnst freistandi a minnast jarskjlftana 1789, en snemma sumars a r gekk mikil jarskjlftahrina yfir landi suvestanvert. Hn er almennt talin hafa tt upptk sn Hengilssvinu - en ekki ar sem n skelfur. orvaldur Thoroddsen nefnir riti snu „Landskjlftar Suurlandi“ msar heimildir um skjlftana og segir meal annars (s.36):

„Miklir jarskjlftar i rnessslu og var um suvesturlandi svo hs hrundu allmrgum bjum; voru jarskjlftar essir ekki nrri eins harir eins og kippirnir 1784. Landskjlftarnir byrjuu 10. jn, og viku eftir var varla nokkurn tma kyrrt ntt ea dag, og voru varla 10 mntur milli hrringanna; oft uru menn san varir vi jarskjlftana fram eftir sumri“.

San lsir orvaldur msum breytingum sem uru vi skjlftana, einna mestar virast r hafa ori ingvllum og „skum skemmda og breytinga eirra, sem uru, var jarskjlfti essi mefram tilefni til ess, a alingi var flutt fr ingvllum og breyttist yfirrtt i Reykjavk“. Vntanlega hefur orvaldur etta sasta eftir Magnsi Stephensen.

bkinni „Sendibrf fr slenzkum konum 1784-1900“, sem Finnur Sigmundsson bj til prentunar (Rvk, 1952) er a finna brf sem Gurn Skladttir (landfgeta) ritar Sveini Plssyni, en hann var nttrufrinemi Kaupmannahfn:

„Viey 16. gst 1789: ann 8. jn um kvldi komu rr jarskjlftar, og (s16) ar eftir aftur og aftur ntur og daga heila viku. ann 10. taldi eg 108, en nttina ar eftir taldi stlka, sem vakti, 39. Flestir voru eir smir, nokkrir i miklir, en hr um plss var ei skai af eim. Hr og hvar duttu og skemmdust gmul hs. lvesi fll br, sem heitir ur, og Selvogi annar, heitir Hl, nema eitt hs st, og ar l vanfr manneskja, sem ei gat hrrt sig. Flki ori ekki a liggja bjunum nttunni, mean essu st, og l ti tjldum og undir berum himni. ingvallahrauni uru strar umbreytingar, 2 gjr komu ingvallatn, xar er orin urr hj inginu, v hn rennur ofan jr, en vatni rennur uppheftir farvegnum langtum lengra en fyrri, v a er ori miklu dpra ingvallamegin en a var, en hitt landi mts vi sjst upp r v steinar, ar sem var 7-8 fama djp. jarskjlftunum kom upp Hellisheii vellandi hver og 3 austur lvesi, ar enginn var ur. Eftir etta sst hr nokkra daga jareldsreykur ea einhver ma honum lk, og sagt var a eldur vri Krsivkurfjalli. En noranvindur kom, og hvarf man, og san hefur ei veri geti um eldinn. San vindurinn kom austan, hefur man szt ru hverju“.

orvaldur segir (og hefur eftir „Mannfkkun af hallrum“ eftir Hannes Finnsson):

„Grundvllur ingvallavatns skk a noran og dpkai a eim megin og hljp land, en suvestan grynnkai a svo, a ar sem ur var 4 fama dpi var urrt eftir“.

Trlega er tarlegustu upplsingar um jarskjlftana sjlfa a finna athugasemdum Rasmusar Lievog stjrnuathugunarmeistara Lambhsum vi Bessastai. ritstjri hungurdiska eigi kvenum erfileikum me a lesa skrift hans er hn mun viranlegri en flestir eir dagbkartextar og brf sem hann hefur s fr essum rum. Ekki leggur hann uppskrift - slkt tti a vera vanari augum auvelt verk. Myndin snir blasu r skrslu Lievog. [ann 6.jn segist hann sj Snfellsjkul - [Vester-Jkelen saet] - eins og slkt s viburur.

lievog_jardskjalftar_1789

Fyrsta hrringin sem Lievog minnist etta vor (1789) er 31.ma. segir hann a kl.1 1/4 a kvldi hafi komi „temmelig strkt Jordstd, eller Rystelse“. Nokku sterkur jarskjlfti ea hrring. San kemur a 8. jn. segir hann (lauslega eftir haft): Kl. 9:42 a kvldi. Kom fyrst ltill, en eftir feinar sekndur, nokku meiri jarskjlfti, sem virtist koma r suvestri.

Mest var san um a vera ann 10.jn. Lsing atburum ess dags tekur htt riju su yfirliti Lievog. Segir a hann hafi tali 88 nokku sterka skjlfta ennan dag - en byggilega hafi eir veri fleiri. Hlfleiinlegt veur var ennan dag, sunnanstrekkingur me skrum ea rigningu - en svo virist sem hannhafi samt kvei a sofa tjaldi - morguninn eftir vakti skjlfti hann kl.6 og fr kl.10 rdegis til 6 sdegis hafi komu a sgn 6 skjlftar. Nstu daga voru einhverjir skjlftar hverjum degi, til og me 16. San kom nokkurra daga hl, til ess 21. a vart var vi hrringar.

Magns Ketilsson sslumaur Bardal ( Skarsstrnd) getur skjlftanna dagbk sinni jn 1789:

„Jarskjlftar oft til ess 14da svo stundum brakai hsinu“.

dagbkum Sveins Plssonar er sagt a vart hafi ori jarskjlfta Viey bi 1785 og 1786 - ekki er vita hvar upptk eirra kunna a hafa veri.


Bloggfrslur 1. mars 2021

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • w-blogg120421b
 • w-blogg120421a
 • ar_1802t
 • w-blogg090421a
 • w-blogg070421a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 156
 • Sl. slarhring: 382
 • Sl. viku: 2724
 • Fr upphafi: 2023143

Anna

 • Innlit dag: 149
 • Innlit sl. viku: 2479
 • Gestir dag: 149
 • IP-tlur dag: 148

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband