Býsna mikill snjór

Eins og fram hefur komið í fréttum er nú snjóþungt nokkuð víða um land. Snjó er þó mjög misskipt eins og gengur. Mestur er hann að tiltölu í Fljótum, almennt við Eyjafjörð og svæðinu þar næst austan við. Nokkuð mikill snjór er líka austanlands og verður að teljast óvenjumikill á sunnanverðum Austfjörðum (eftir því sem frést hefur til) sem og á mestöllu Suðausturlandi. Sömuleiðis er allmikill snjór sums staðar á Suðurlandi, einkum inn til sveita. Lítill snjór er hins vegar við Faxaflóa og á Snæfellsnesi - og ekki mjög mikill á vestanverðu Norðurlandi.

Á fáeinum stöðvum fyrir norðan er þetta mesti snjór frá 1995 að telja, t.d. í Fljótum og í Fnjóskadal innanverðum - á sumum stöðvum var snjór ámóta árið 2000.   


Bloggfærslur 14. mars 2020

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg130925-ak-a
  • w-blogg130925a
  • w-blogg130925b
  • Slide8
  • Slide7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 454
  • Sl. sólarhring: 464
  • Sl. viku: 1929
  • Frá upphafi: 2498449

Annað

  • Innlit í dag: 407
  • Innlit sl. viku: 1743
  • Gestir í dag: 390
  • IP-tölur í dag: 383

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband