Hitavik sustu 40 ra - samanburur slands og Evrpu

Copernicus-verkefni svokallaa fylgist ni me hitabreytingum jrinni - eins og r koma fram greiningum Evrpureiknimistvarinnar. Munur greiningu essari og raunveruleikanum er sraltill essu tmabili (ein einhver samt - stabundi). Auvelt er a komast hluta essara gagna. Vi skulum n lta lauslega hitarun Evrpu sustu 40 rin og bera saman vi a sem gerst hefur slandi.

Fyrsta myndin er endurber lnurits sem birtist mnaarlega vettvangi Copernicusar og synir 12-mnaa kejumealtal hita Evrpu fr 1979 til loka sasta mnaar (gst 2019 essu tilviki).

w-blogg070919a

Lrtti sinn snir rin - en s lrtti hitavik mia vi 1981-2010. a er auvita heppilegt a greiningin hefjist einmitt egar kaldara var en veri hafi lengi. Hefur a umtalsver hrif leitnireikninga. Alltarlegavar fjalla um slkt hungurdiskum ann 26.janar 2017. ar var rnt slenskar tkur og niurstaan s a hlnunarleitni sustu ratuga s mikil (meir en 4C ld) hefur hn veri enn meiri lkalengi ur, fyrri hluta 20. aldar og fyrri hluta eirrar 19. litlu minni en n hefur veri. Lesendur eru hvattir til ess a lesa (ea rifja upp ennan pistil).

Hlnunin er engu a sur grarleg Evrpu sustu 40 rin [um 4,6 stig ld] - en samt hafa tluverarsveiflur veri vikunum. Varlaer hgt a segja a hiti hafi fari niur fyrir mealtali allt fr 1996.

Svipa m segja um sland - vi notum Reykjavkurhitann sem dmi.

w-blogg070919b

Reiknum vi leitnina fum vi t risatlu, 4,9 stig ld, en hn er jafnari heldur en meginlandinu - kannski tv rep, hi fyrra 1996, en hi sara 2002 til 2004 - san hefur hiti ekki hkka a ri.

a er athyglisvert a sj Evrpu- og Reykjavkurtlurnar sama lnuriti ( a s pnulti erfitt fyrir augun).

w-blogg070919

Gri ferillinn snir evrpuvikin, en s grni au Reykjavk. Hlnunin er svipu - rlti meiri Reykjavk - en marktkt. egar vi horfum smatrii ferlanna kemur ljs a mjg oft standast jkv vik Evrpu vi neikv Reykjavk og einnig fugt. A baki v liggur aflfrilegt eli verakerfisins. - En ef vi reynum a reikna slkt samband t beint r essum ggnum drekkir hin grarlega sameiginlega hlnun v - hn er annars elis. Til a reikna yrftum vi a nema leitnina brott ur (a er auvelt, en vi sleppum v hr).

Leitni hefur einnig veri mikil heimsvsu essum tma, um 1,8C ld. Fyrst hn er svona miki meiri Evrpu hltur hn a hafa veri minni annars staar - sem er raunin. trlegt s a heimshlnun haldi fram, anna hvort af svipuum ea auknum unga, nstu 40 rin vri me miklum lkindum ef hlnunin Evrpu og hr landi hldi fram eins og veri hefur sama tma. En ritstjri hungurdiska hefur svosem sagt eitthva mta ur - og hlnunin mikla bara haldi snu striki rtt fyrir a. a er lka hugsanlegt a vi fum a sj fleiri og strri skammvinn „umframskot“ me alllngum tmabilum milli egar hiti virist standa sta ea jafnvel lkka ltillega. Skemmtilegt gamalt dmi um slkt skot var ri 1880 egar hiti fr 1,7 stig fram r mealhita nstu tu ra undan Reykjavk, samsvarandi v a 12-mnaa hiti n fri 7,1 stig, 0,5 stigum hrra heldur en hlindaskoti 2003 - en a var 1,9 stig umfram mealhita sustu 10-ra. Hitaskot sem essi eru sum s hluti af slensku veurfari - vi ekkjum fein.

Ltum a lokum 12-mnaa vikamun Evrpu og Reykjavkur mynd.

w-blogg070919d

Hr er engin regla (ea ltil). Neri hluti myndarinnar snir skei egar kaldara var Reykjavk (a tiltlu) heldur en meginlandinu, en efri hlutinn hi fuga. Leitnin er nnast engin.


Bloggfrslur 7. september 2019

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.8.): 55
 • Sl. slarhring: 140
 • Sl. viku: 1792
 • Fr upphafi: 1950411

Anna

 • Innlit dag: 50
 • Innlit sl. viku: 1562
 • Gestir dag: 49
 • IP-tlur dag: 48

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband