Fyrsti ţriđjungur októbermánađar

Október byrjar hlýlega í ár - hefur ţó ekki alveg rođ í ţá allrahlýjustu. Međalhiti fyrstu tíu daga mánađarins er 8,3 stig í Reykjavík, +3,2 stigum ofan međallags áranna 1961 til 1990, en +2,3 stigum ofan međallags sömu daga síđastliđin tíu ár og í fjórđahlýjasta sćti á öldinni. Dagarnir tíu voru hlýjastir áriđ 2002, međalhiti ţá 9,7 stig en kaldastir voru ţeir 2009, međalhiti ađeins 2,6 stig. Á langa listanum er hitinn í 15.hlýjasta sćti. Á honum er 1959 efst, međalhiti dagana tíu var ţá 11,0 stig, kaldast var 1981, međalhiti +0,1 stig. Munurinn eins og á sumri og vetri.

Á Akureyri er međalhiti nú 6,9 stig, +3,5 stigum ofan međallags áranna 1961-1990, en +1,8 ofan međallags síđustu tíu ára.

Ađ tiltölu hefur veriđ einna hlýjast á Vestfjörđum, dagarnir 10 ţar í ţriđja hlýindasćti á öldinni, en kaldast ađ tiltölu er á Austfjörđum, hiti ţar í 8.sćti á öldinni. Hiti er ofan međallags síđustu tíu ára á öllum veđurstöđvum, mest á Hafnarmelum, Ţingvöllum og Húsafelli, vikiđ á ţessum stöđvum er +3,0 stig. Kaldast ađ tiltölu hefur veriđ í Oddsskarđi, vikiđ ţar +0,4 stig og einnig +0,4 stig viđ Streiti.

Úrkoma í Reykjavík hefur mćlst 45,6 mm og er ţađ vel yfir međallagi, en langt frá meti. Á Akureyri hefur úrkoman mćlst 33,3 mm, sömuleiđis vel yfir međallagi.

Sólskinsstundir hafa mćlst 18,9 í Reykjavík, 15 stundum neđan međallags, en ţó nokkuđ fjarri lágmarksmeti.


Bloggfćrslur 11. október 2019

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • w-blogg191119b
 • w-blogg191119a
 • w-blogg151119g
 • w-blogg151119g
 • w-blogg151119g

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.11.): 265
 • Sl. sólarhring: 319
 • Sl. viku: 2188
 • Frá upphafi: 1852497

Annađ

 • Innlit í dag: 241
 • Innlit sl. viku: 1857
 • Gestir í dag: 229
 • IP-tölur í dag: 222

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband