Vetrarólympíuleikarnir og Síberíu-Blesi

Eins og fram hefur komiđ í fréttum er spáđ kulda viđ upphaf vetrarólympíuleika í Suđurkóreu. Viđ lítum á hvađ veldur.

w-blogg080218a

Á kortinu má sjá hćđ 500 hPa-flatarins og ţykktina yfir norđanverđu Kyrrahafi eins og bandaríska veđurstofan spáir síđdegis á laugardag (ađ okkar tíma). Ţykktin er sýnd í lit. Norđausturhluti Asíu er til vinstri á myndinni - Kórea skammt frá jađrinum og Japan ţar rétt hćgra megin viđ. Havaíeyjar eru hins vegar neđarlega til hćgri. 

Ţessa dagana sveiflast suđurjađar kuldapollsins Síberíu-Blesa framhjá Kóreu - fjólublái liturinn býsna nćrgöngull. Ţađ verđur hins vegar ađ taka fram ađ Blesi er frekar rýr um ţessar mundir miđađ viđ ţađ sem oft er á ţessum árstíma - ekki nema einn fjólublár litur. Meginlandsloftiđ er ţurrt - líka yfir Kóreu - en ţađ dregur hins vegar í sig raka yfir Japanshafi og ţegar ţađ kemur yfir Japansstrendur dengir ţađ úr sér miklum snjó. Á ţeim slóđum getur snjóađ meira en víđast hvar í heiminum. 

En spár gera ráđ fyrir ţví ađ heldur hlýni aftur í Kóreu eftir helgi - en ritstjórinn játar fúslega mikla vankunnáttu sína í smáatriđum veđurlags ţar um slóđir.


Bloggfćrslur 8. febrúar 2018

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Nýjustu myndir

 • w-blogg230218b
 • w-blogg230218a
 • w-blogg220218a
 • w-blogg210218ii
 • w-blogg210218a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.2.): 447
 • Sl. sólarhring: 1124
 • Sl. viku: 7884
 • Frá upphafi: 1572092

Annađ

 • Innlit í dag: 410
 • Innlit sl. viku: 7040
 • Gestir í dag: 393
 • IP-tölur í dag: 381

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband