Kalt va Evrpu - ekki vorsvipur hr heldur

nokkrir kaldir dagar hafi komi hr a undanfrnu er samt varla hgt a tala um kulda a ri. etta er skp venjuleg aprlvertta hva sem sar verur. En tliti nstu vikuna er heldur dapurt, virist eiga a skiptast leiindaveur og skrri en kaldir dagar.

Aftur mti eru - a tiltlu - enn meiri leiindi va Evrpu. ar spretta a vera byrju - og er a auvitamjg bagalegt ar a sitja uppi me rlt nturfrost (sem vi olum hins vegar mjg vel essum tma).

Vi skulum lta sp bandarsku veurstofunnar sem gildir morgun, rijudag 18. aprl.

w-blogg170417a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar. Af eim m ra vindtt og vindhraa. ykkt er tilgreind litum, hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Mrkin milli blu og grnu litanna er vi 5280 metra. a er vetrarstand vi Hvtahaf (ykkt minni en 5100 metrar) - en a er alvanalegt ar essum tma. Guli liturinn byrjar vi 5460 metra - ar sem hann rkir er komi sumar ( okkar mlikvara). a er rtt suur vi Mijararhaf ar sem hiti er orinn sumarlegur - meir a segja mg hltt syst Prenneaskaga.

Annars teygirsig kaldur fingur r norri suur til Alpa - bla litnum fylgir nturfrost og s skja eru dagar lka mjg svalir og hrslagalegir. Skni sl nr sdegishiti sr smilega upp sunnan undir vegg - og sl er auvita hrra lofti en hr landi suur skalandi. - vi skrra er Bretlandseyjum.

Og etta vst aalatrium a halda fram - fleiri kaldra fingra a vnta langt r norrisar vikunni og um nstu helgi.

Vi sitjum, eins og ur sagi, ttalegum leiindum, svala og hraglanda lengst af og bum fram vi htanir um alvruhret (sem ekki er vst a raungerist).


Bloggfrslur 17. aprl 2017

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • w-blogg151217-1917pmet-a
 • w-blogg161217d
 • w-blogg111217a
 • w-blogg081217b
 • w-blogg091217b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 144
 • Sl. slarhring: 168
 • Sl. viku: 1805
 • Fr upphafi: 1523340

Anna

 • Innlit dag: 119
 • Innlit sl. viku: 1471
 • Gestir dag: 107
 • IP-tlur dag: 105

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband