Fáeinar septembertölur

Og september endađi í 9,7 stigum í Reykjavík og 10,1 stigi á Akureyri. Úrkoma mćldist 89,4 mm í Reykjavík og 73,2 mm á Akureyri.

Ţetta eru nokkuđ háar tölur, ritstjóranum sýnist ađ mánuđurinn sé í 9. til 12.hlýjasta sćti í Reykjavík og ađ á Akureyri sé ađeins vitađ um fimm hlýrri septembermánuđi.

Úrkoman í Reykjavík er um 30 prósent umfram međallag áranna 1961-1990, en aftur á móti um 8 prósentum undir međallagi septembermánađa síđustu tíu ára. Akureyrarúrkoman er hins vegar vel yfir međaltölum beggja tímabila - en samt var talsvert meiri úrkoma ţar bćđi í september í fyrra og 2012.

Á Höfn í Hornafirđi virđist úrkoma hafa mćlst 337 mm í september - sú mesta ţar í september og nánast sú sama og mest hefur mćlst í október (337 mm, 1979), en heldur minni en mest í janúar (370 mm). Mćlingar hófust á Höfn 1965 og stóđu til 1985, síđan var mćlt í Hjarđarnesi og Akurnesi. Í Akurnesi mćldist úrkoma í nóvember 2002 mun meiri en nú á Höfn, (583 mm) - ţá mćldist hún 672 mm í Hólum í sömu sveit. Septemberúrkomumet var nú einnig sett á Gilsá í Breiđdal, óstađfest tala er 492 mm, talsvert meira en mest áđur í september (415 mm, 1999), en mun minna en í nóvember 2002 (656 mm). Met var einnig slegiđ á Stafafelli í Lóni (383 mm), ómarktćkt meira en eldra met (379 mm, 1990), og í Neskaupstađ (tölur ţó óstađfestar).


Bloggfćrslur 1. október 2017

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • w-blogg151217-1917pmet-a
 • w-blogg161217d
 • w-blogg111217a
 • w-blogg081217b
 • w-blogg091217b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 148
 • Sl. sólarhring: 172
 • Sl. viku: 1809
 • Frá upphafi: 1523344

Annađ

 • Innlit í dag: 121
 • Innlit sl. viku: 1473
 • Gestir í dag: 109
 • IP-tölur í dag: 107

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband