10.2.2016 | 23:36
Hæðarhryggur - og svo?
Þegar lægðir fara hratt til austurs langt fyrir sunnan land beina þær stundum til okkar lofti að sunnan - en langt uppi í efri hluta veðrahvolfsins. Þetta þykir oftast hagstætt um landið vestanvert - og er reyndar meinlítið í flestum landshlutum.
Kortið hér að neðan sýnir hæð 300 hPa-flatarins og vind í honum síðdegis á föstudag (12.febrúar).
Röstin ólmast langt suður í hafi - en vestur af Íslandi er háloftahæð. Hún er öflugri þarna uppi heldur en niður undir jörð - lifir nærri aðskildu lífi - en þvælist fyrir flestum stórum veðurkerfum sem að okkur vilja sækja. Undir hæðinni eiga sér stað smáskærur milli þess lofts af norðlægum og suðaustlægum uppruna - og milli land- og sjávarlofts. Hitasveiflur geta verið drjúgar - og stöku úrkomubakki setur hóflega óvissu í tilveruna.
En - á norðurslóðum vesturheims er kuldapollurinn mikli, Stóri-Boli, að byltast og virðist ætla að taka mikla dýfu suður um Nýja-England um helgina eins og spákortið hér að neðan sýnir. - Lítur satt best að segja ógnandi út fyrir þarlenda (en á ekki að standa lengi). Kortið sýnir N-Ameríku - rétt sést í Ísland alveg efst á því.
Við þennan leik kemur mikill órói á röstina og gera spár ráð fyrir því að hún skjóti skyndilega upp kryppu í átt til Íslands sem á að hreinsa hæðarhrygginn hagstæða út af borðinu á mánudag. - Fari svo blasa einhverjir (leiðinlega) órólegir dagar við - ætli hlákan bæti ekki bara á klakann þegar upp verður staðið?
Bloggfærslur 10. febrúar 2016
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 291
- Sl. sólarhring: 456
- Sl. viku: 1835
- Frá upphafi: 2482830
Annað
- Innlit í dag: 253
- Innlit sl. viku: 1656
- Gestir í dag: 249
- IP-tölur í dag: 243
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010