Kuldi úr Norđur-Íshafi

Ţađ svala loft sem hefur veriđ ađ heimsćkja okkur í vetur hefur ađallega veriđ ćttađ frá Kanada. Nú bregđur svo viđ ađ norrćnn kuldi virđist ćtla ađ heimsćkja okkur í hörpubyrjun. 

Ţađ er reyndar oft ţannig ađ ţegar vestanáttin í háloftunum skiptir í vorgírinn - og breytist reyndar í austanátt ofan viđ 20 km hćđ - kemur los á ört minnkandi kuldapolla í norđurhöfum og ţeir taka á rás suđur á bóginn - stundum til okkar - stundum til Skandinavíu eđa eitthvađ annađ. Tímabiliđ frá ţví um 20. apríl til 20. maí er ţrýstingur ađ međaltali hćstur hér á landi og norđanátt algeng. 

Síđasta vika (13. til 19. apríl) hefur veriđ hlý - sérstaklega ţó síđustu ţrír dagarnir um norđaustan- og austanvert landiđ. Hćđ hefur veriđ nćrri Bretlandseyjum og hefur hún beint til okkar hlýju lofti. Nú á ađ skera á sunnanáttina - ţađ fer ađ kólna strax á morgun (mánudaginn 20.) - en lćgđardrag sem fer hjá á ađfaranótt miđvikudags markar upphaf kuldans. 

Kortiđ ađ neđan er sjávarmálsspá evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir kl. 18 síđdegis á miđvikudag 22. apríl.

w-blogg200415a

Umrćtt lćgđardrag er komiđ til Vestur-Noregs (lćgđir af ţessu tagi eru í sérstöku uppáhaldi hjá ritstjóra hungurdiska - en ţađ er önnur saga). Hér er vestanátt enn ríkjandi á landinu. Ţađ er -5 stiga jafnhitalínan í 850 hPa sem liggur međ suđurströndinni, en -10 jafnhitalínan er ekki langt fyrir norđan land. 

Ţetta er ekki óvenjulegt á ţessum árstíma - hér er hretiđ varla byrjađ. En norđanáttin sćkir ađ. Hćđin viđ Norđvestur-Grćnland er mjög öflug, hér komin yfir 1040 hPa. Evrópureiknimiđstöđin ćtlar međ hana upp fyrir 1050 hPa á fimmtudag (ţá utan viđ svćđiđ sem ţetta kort sýnir) - orđiđ óvenjulegt reynist ţađ rétt. 

Norđanáttin sem er fyrir norđan landiđ sýnist ekki mjög ógnandi öflug - jú, viđ sjáum -15 stiga jafnhitalínuna - en rétt norđan viđ kortiđ er mjög snarpur kuldapollur, sá kaldasti á norđurhveli öllu um ţessar mundir. Í honum miđjum er spáđ meir en -25 stiga frosti í 850 hPa á miđvikudaginn. 

Viđ látum bandarísku veđurstofuna sýna okkur kuldapollinn - kortiđ gildir á sama tíma og kortiđ ađ ofan, kl. 18 síđdegis á miđvikudag.

w-blogg200415b

Kortiđ sýnir norđurhjarann - Ísland er alveg neđst á myndinni, norđurskautiđ nćrri miđri mynd. Kuldapollurinn - er viđ norđausturhorn Grćnlands. Heildregnar línur sýna hćđ 500 hPa-flatarins en litir ţykktina. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. 

Mörkin á milli grćnna og blárra lita eru viđ 5280 metra, sú ţykkt er mjög algeng í apríl - en viđ kveinum ađeins undan henni ţegar líđur á maí. Örin sýnir áćtlađa leiđ kuldans, fjólublái liturinn lifir ekki af ferđina til Íslands - enda eins gott. Ţar er ţykktin minni en 4920 metrar og fer sárasjaldan niđur fyrir ţađ hér á landi - ţótt hávetur sé. 

Báđar reiknimiđstöđvar, sú bandaríska og sú evrópska segja ţykktina fara niđur fyrir 5000 metra hér á landi á ađfaranótt laugardags. Ţađ eru einhver örfá gömul dćmi um slíkt á ţessum tíma árs í gögnum, svo fá, ađ ţessar miklu svartsýnisspár reiknimiđstöđvanna sýnast beinlínis ótrúverđugar. 

En viđ bíđum auđvitađ spennt. 


Bloggfćrslur 20. apríl 2015

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg110725c
  • w-blogg110725b
  • w-blogg110725a
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 160
  • Sl. sólarhring: 239
  • Sl. viku: 2086
  • Frá upphafi: 2484625

Annađ

  • Innlit í dag: 129
  • Innlit sl. viku: 1866
  • Gestir í dag: 120
  • IP-tölur í dag: 118

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband