Hver er lægsti sólarhringshámarkshiti í september í Reykjavík?

Þessari spurningu var varpað fram í kuldagjóstinum í gær (þriðjudaginn 17. september). Svarið er 1,4 stig, 29. september 1969. Sá dagur er eftirminnilegur því þá gerði mestu septemberhríð í höfuðborginni síðustu 90 árin að minnsta kosti.

Taflan hér að neðan sýnir lægsta sólarhringslágmark hvers septemberdags í Reykjavík - eins og best er vitað. Vonandi að tölur í töflunni breytist ekki í ár.

dagurármán hámarkshiti °Clíka
119079 7,6  
219369 6,6  
319259 7,4  
419929 6,4  
519819 6,9  
619039 6,9  
719409 4,9  
819039 7,0  
919249 6,1 1981
1018879 6,0 1981
1119219 5,3  
1219239 4,7  
1319149 5,3  
1419149 4,7  
1519229 4,7  
1619229 4,6  
1719879 5,6  
1818929 2,6  
1919909 3,5  
2019909 2,9  
2118899 3,2  
2220039 4,6  
2318889 2,4  
2418899 2,6  
2519639 3,7  
2618879 3,2  
2718879 2,1  
2818999 2,6  
2919699 1,4  
3019699 2,1  

En hvað með hæsta lágmarkshitann í Reykjavík í september? Það eru hin ótrúlegu 14,4 stig þann 3. september 1939.


Bloggfærslur 19. september 2013

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg170725
  • w-blogg110725b
  • w-blogg110725a
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 260
  • Sl. viku: 1311
  • Frá upphafi: 2486379

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 1159
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband