7.8.2013 | 01:10
Botninn sleiktur
Eins og getið var um á þessum vettvangi fyrir nokkrum dögum var dægurlágmarksmet fyrir byggðir landsins slegið aðfaranótt þess 1. ágúst. Aðfaranótt þess 5. var landslágmarksmet þess dags jafnað þegar hiti á sjálfvirku stöðinni á Grímsstöðum fór niður í -1,6 stig. Þetta síðara met lá reyndar vel við höggi því það er ívið hærra heldur en met þeirra daga sem næst liggja.
Síðastliðna nótt (aðfaranótt þriðjudags þ.6.) fór lágmarkshitinn býsna neðarlega í Reykjavík, mældist 4,2 stig á mönnuðu stöðinni. Það er óvenjulágt lágmark í Reykjavík í fyrri hluta ágústmánaðar og mun t.d. vera það lægsta á þessum ákveðna degi í meir en 60 ár og ekki langt frá dægurmeti mannaðra en það er 3,8 stig - frá flatneskjusumrinu 1921. Ágúst það ár á líka dægurlágmarksmet í Reykjavík þann 8. og þann 10. auk þess 6.
Á sjálfvirku stöðinni á Veðurstofutúni fór lágmarkshitinn reyndar niður í 3,9 stig - nærri því niður í metið, sama lágmark mældist á hinni sjálfvirku stöðinni á Túninu. Á sjálfvirku stöðinni á flugvellinum fór lágmarkshitinn niður í 2,2 stig.
Óvenjuþurrt var í Reykjavík nóttina köldu og daggarmark undir -2°C, frost var við jörð sums staðar í borginni. Þegar þetta er skrifað rétt eftir miðnætti á þriðjudagskvöldi er hitinn á veðurstofutúni kominn niður í 7,5 stig - það sama og var sólarhring áður - og enn er léttskýjað. Daggarmark er hins vegar um +5 stig - það dregur úr líkum á því að jafnkalt verði í nótt og þá fyrri - nema að nýtt og þurrara loft streymi niður úr heiðalöndunum umhverfis borgina.
Bloggfærslur 7. ágúst 2013
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 18
- Sl. sólarhring: 266
- Sl. viku: 1325
- Frá upphafi: 2486393
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 1172
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010