Af deyfunni

Við lítum í skyndingu á stöðu hita, úrkomu og sólskinsstunda í Reykjavík frá 1. júní til 15. júlí miðað við síðustu 64 ár.

Hiti: 9,8 stig. Í 35. sæti (ofanfrá), kaldast frá 2006, ekki sem verst - miðað við tímabilið allt

Úrkoma: 115,4 mm. Í 5. sæti (ofanfrá) - harla blautt. Aðeins vantar 10,2 mm upp á það úrkomumesta, það var 1969.

Sólskinsstundir 189. Í 6. sæti (neðanfrá) - harla dauft en talsvert ofan við það sólarminnsta (1969 með 162 stundir).

Síðustu sjö dagar hafa aðeins skilað 16,6 sólskinsstundum. Það er þó ekki það versta sem sést hefur áður í sömu viku (dauf getur sumarvikan verið).


Bloggfærslur 16. júlí 2013

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg170725
  • w-blogg110725b
  • w-blogg110725a
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 147
  • Sl. sólarhring: 317
  • Sl. viku: 1454
  • Frá upphafi: 2486522

Annað

  • Innlit í dag: 141
  • Innlit sl. viku: 1296
  • Gestir í dag: 138
  • IP-tölur í dag: 138

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband