19.6.2013 | 01:11
Sitja enn eftir
Fyrir viku var hér fjallađ um hćsta hita ársins á öllum sjálfvirkum veđurstöđvum landsins. Í dag hjökkum viđ í sama fari og kynnum uppfćrđan lista. Hann má nálgast í viđhenginu.
Á listanum má sjá ađ stigin 15,4 sem mćldust á sjálfvirku stöđinni á Dalatanga hanga enn inni sem hćsti hiti ársins ţar á bć. Heldur einkennilegt (en ekki einstakt). Fáeinar stöđvar sitja enn eftir međ maíhita efstan á blađi. Ţćr má sjá í töflunni hér ađ neđan. Tölur í °C.
ár | mán | dagur | klst | hćst | nafn | |
2013 | 3 | 1 | 14 | 15,7 | Dalatangi | |
2013 | 5 | 8 | 18 | 15,0 | Skálafell | |
2013 | 5 | 10 | 14 | 12,6 | Brúarjökull B10 | |
2013 | 5 | 13 | 16 | 14,8 | Skarđsfjöruviti | |
2013 | 5 | 16 | 16 | 11,6 | Stórhöfđi | |
2013 | 5 | 16 | 17 | 11,8 | Surtsey | |
2013 | 5 | 17 | 13 | 10,9 | Bláfjöll |
Hitinn á Skálafelli ţann 8. maí er reyndar grunsamlegur - en hefur ekki veriđ afskrifađur. Sömuleiđis kann ađ vera einhver bilun í Bláfjöllum. Tölur frá öđrum stöđvum eru hins vegar raunverulegar. Á Stórhöfđa, Skarđsfjöruvita, í Surtsey og á Brúarjökli hefur hiti ekki enn komist hćrra en hann varđ ţessa maídaga.
Ađrar stöđvar hafa endurnýjast. Reyndar ţrjár í dag (ţriđjudaginn 18. júní). Ţađ eru:
ár | mán | dagur | klst | hćst | nafn | |
2013 | 6 | 18 | 16 | 14,1 | Seljalandsdalur - skíđaskáli | |
2013 | 6 | 18 | 17 | 16,9 | Ísafjörđur | |
2013 | 6 | 18 | 17 | 16,1 | Súđavík |
Ísafjörđur og Súđavík áttu sinn hlýjasta dag nú síđdegis. Á listanum má sjá ađ 17. júní var hvergi á landinu hlýjasti dagur ársins.
Reiknađar veđurspár benda til ţess ađ varla geri hlýindahrinu nćstu daga - en ţó hlýtur ađ vera von til ţess ađ ţćr stöđvar í byggđ sem hingađ til hafa ekki enn náđ 13 stigum hljóti ađ geta gert betur - jafnvel ţótt tíđ verđi frekar svöl. Fyrir utan Stórhöfđa hafa stöđvarnar í kaupstađnum í Vestmanneyjum og í Grindavík enn ekki náđ 13 stigunum í ár. Ein stöđ á hálendinu hefur ekki enn náđ 10 stigum, sú í Tindfjöllum.
Ţeir sem afrita skrána inn í töflureikni geta rađađ henni ađ vild, t.d. eftir stöđvanöfnum.
Bloggfćrslur 19. júní 2013
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 9
- Sl. sólarhring: 337
- Sl. viku: 1414
- Frá upphafi: 2486719
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1254
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010