Hćđarhryggur

Hćđin sem fćrđi okkur hlýindin um helgina slaknar smám saman - sérstaklega austan viđ land. Viđ njótum ţó leifanna af henni í fáeina daga til viđbótar. Kortiđ hér ađ neđan gildir kl. 18 á morgun (ţriđjudag 15. október) og sýnir hćđ 500 hPa-flatarins og hitann í honum á svćđinu kringum Ísland.

w-blogg151013a

Landiđ er hér í söđli milli tveggja hćđarmiđja - í ţeim báđum er flöturinn ofan viđ 5600 metra. Ţegar best lét fór helgarhćđin upp í rúma 5800 metra. Nćstu daga dregur meira úr austurhćđinni en ţeirri vestan viđ. Ţađ ţýđir ađ viđ lendum í norđlćgari átt heldur en veriđ hefur.

En viđ skulum ađeins horfa á hitasviđiđ sem sýnt er međ litum á myndinni (kvarđinn batnar mjög sé kortiđ stćkkađ). Talan rétt sunnan viđ Ísland er -19,5 stig. Uppi í horninu til hćgri er hitinn hins vegar -32 stig. Ţađ er svosem ekkert sérstaklega lágt í ţessari hćđ. Vindhrađi og vindátt er sýnd međ hefđbundnum vindörvum. Ţađ er hvasst í jađri kalda loftsins, 25 til 30 m/s af norđvestri, enda eru jafnhćđarlínur ţéttar.

Neđri hluti kortsins sýnir einnig nokkurn vind, 20 til 25 m/s af austri og austsuđaustri. Viđ skulum nú taka eftir ţví ađ í norđvestanáttinni eru bćđi hćđar- og hitasviđ brött, en í austanáttinni er hitasviđiđ flatara. Hvađ segir ţetta okkur um vind nćst jörđu?

Ţađ sést á nćstu mynd, hún sýnir sjávarmálsţrýsting (heildregnar svartar línur), vind og sitthvađ fleira. Gildir hún á sama tíma og sú ađ ofan. 

w-blogg151013b

Hér sést vel ađ ţrýstisviđiđ undir norđvestanáttinni á efra kortinu er nánast alveg flatt. Ţar jafnar hitabratti ţrýstibrattann. Kuldinn fyllir beinlínis upp í háloftalćgđina (svo langt sem séđ verđur). Sunnan viđ land ţar sem hitabratti var mun minni er vindur viđ jörđ litlu minni heldur en í háloftunum. Ţarna er ekki nćgilega mikiđ af köldu lofti til ađ jafna ţrýstimuninn út.

Auđvitađ er margoft búiđ ađ minnast á samspil ţrýsti- og hitasviđs hér á hungurdiskum - en örugglega ekki nógu oft. Haldi ritstjórinn útgerđina út verđur síđar enn og aftur leitađ á sömu miđ. Ţar er aflinn.

En ein mynd i viđbót sýnir ástandiđ á miđvikudagskvöld (ađ áliti evrópureiknimiđstöđvarinnar).

w-blogg151013c

Hér er hćđin komin vestur yfir Grćnland og hefur lćkkađ um ađ minnsta kosti 30 metra. Norđanáttin sćkir á og viđ sjáum hana bera kaldara loft til landsins. Hvernig ţađ svo fer er auđvitađ ekki samkomulag um međal reiknimiđstöđva.


Bloggfćrslur 15. október 2013

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg170725
  • w-blogg110725b
  • w-blogg110725a
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 144
  • Sl. sólarhring: 191
  • Sl. viku: 1352
  • Frá upphafi: 2486261

Annađ

  • Innlit í dag: 123
  • Innlit sl. viku: 1189
  • Gestir í dag: 109
  • IP-tölur í dag: 107

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband