Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2024

Áramót (rétt einu sinni)

Viđ höfum mörg undanfarin ár alltaf byrjađ nýtt ár hér á hungurdiskum međ ţví ađ líta á ársmeđalhita í Stykkishólmi frá 1798 og áfram. Röđin er nú orđin 226 ára löng. Nokkur óvissa er ađ sjálfsögđu í tölunum fyrstu hálfa öldina - sérstaklega ţó fyrir 1830. En viđ látum okkur hafa ţađ. Línuritiđ er ađ sjálfsögđu mjög líkt línuritum undanfarinna ára.

w-blogg010124a 

Lárétti ásinn sýnir ártöl, en sá lóđrétti hita. Međalhiti ársins 2023 er lengst til hćgri. Reiknađist 4,3 stig. Ţađ er -0,4 stigum neđan međallags síđustu tíu ára og -0,1 stigi neđan viđ međallag tímabilsins 1991 til 2020, +0,8 stigum ofan međallags 1961 til 1990 og +0,2 stigum ofan međallags 1931-1960, +0,5 stigum ofan viđ međallag 20. aldar og +1,4 stig ofan međallags 19. aldar.

Rauđa línan sýnir 10-ára keđjumeđaltöl. Ţađ stendur nú í 4,72 stigum, -0,01 stigi lćgra en viđ síđustu áramót og -0,13 stigum lćgra en ţađ var fyrir 5 árum, en +0,30 stigum hćrra en ţađ var hćst á hlýskeiđinu fyrir miđja 20. öld.

Grćna línan sýnir 30-ára keđjumeđaltal. Ţađ stendur nú í 4,50 stigum og hefur aldrei veriđ hćrra, +0.30 stigum hćrra heldur en ţađ varđ hćst á hlýskeiđinu mikla á 20.öld - en nú eru rúm 60 ár síđan ţađ reis (tölulega) hćst. Ekki er ólíklegt ađ 30-ára međaltaliđ hćkki enn frekar á nćstu árum vegna ţess ađ áriđ 1995 og ţau nćstu á eftir voru köld. Til ađ 30-ára međaltaliđ hćkki marktćkt fram yfir 2030 og ţar á eftir ţarf hins vegar ađ bćta í hlýnunina - annađ hlýnunarţrep ţarf ađ bćtast viđ til ađ svo megi verđa.

Um slíkt vitum viđ auđvitađ ekki, jafnvel ţótt hlýnun haldi áfram á heimsvísu. Međalhlýnunarleitni fyrir allt ţetta tímabil er um +0,8°C á öld - en í smáatriđum hefur hún gengiđ afskaplega rykkjótt fyrir sig. Sé hlýnun reiknuđ á milli toppa hlýskeiđanna tveggja (og séum viđ nú í toppi) fáum viđ út töluna +0,5°C á öld. Reiknum viđ hins vegar hlýnun síđustu 40 árin er hún miklu meiri. Um leitnisveiflur var fjallađ nokkuđ ítarlega í tveimur pistlum á hungurdiskum fyrir um 7 árum. [Hve mikiđ hefur hlýnađ] og [Hve mikiđ hefur hlýnađ - framhald] - ţrátt fyrir árin 7 stendur sá texti í öllum ađalatriđum (en ritstjórinn ćtti ţó e.t.v. ađ endurnýja hann).

En ritstjóri hungurdiska óskar lesendum og landsmönnum öđrum árs og friđar á nýju ári. Hann heldur vonandi eitthvađ áfram ađ fjalla um veđur og veđurfar, ţó aldur og ţreyta fćrist óhjákvćmilega yfir (vonandi engar innsláttarvillur hér í tölum ađ ofan - en sjónin mćtti vera betri - en verđa leiđréttar hafi ţćr slćđst inn).


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.4.): 91
 • Sl. sólarhring: 275
 • Sl. viku: 2333
 • Frá upphafi: 2348560

Annađ

 • Innlit í dag: 82
 • Innlit sl. viku: 2045
 • Gestir í dag: 78
 • IP-tölur í dag: 78

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband