Bloggfrslur mnaarins, mars 2014

Austanttarmet febrar

janar var metaustantt hloftunum yfir landinu - langtum meiriheldur en ur hefur ekkst. Febrar endurtekur leikinn. Ritstjranum fannst austanttin febrar 1977 vera mikil - enda hefur hn seti efsta sti febrarmnaa fr upphafi hloftaathugana um 1950. En febrar r endai langt fyrir ofan - trlega langt, rtt eins og janar.

Vi sjvarml hefur austanttin heldur aldrei veri meiri sama tmabili - en ar er stutt febraraustanttina 1966. Bolli Plmason kortagerarmeistari Veurstofunnar hefur bi til rstivikakort fyrir febrar.

w-blogg020314a

Heildregnu lnurnar sna mealloftrsting, en litirnir rstivikin. a er, rtt eins og janar, mest vestur af Bretlandseyjum ar sem rstingurinn febrar var 27,5 hPa undir meallagi. janar var mesta viki rtt tp 20 hPa - og tti miki.

Sara korti snir ykktarvikin febrar - vik hita neri hluta verahvolfs fr meallagi.

w-blogg020314b

Heildregnu lnurnar sna mealh 500 hPa-flatarins. ar m sj sama lgardrag fyrir sunnan land og var janar. Vindur bls nokkurn veginn samsa jafnharlnunum og af kortinu m ra a austantt hefur veri rkjandi mnuinum - en venjulega er rkjandi vindur af vestsuvestri.

Jafnykktarlnur eru strikaar. r skera jafnharlnurnar vi sland. Vindurinn leitast vi a hkka ykktina yfir mestllu landinu, ber a hltt loft r austsuaustri og austri.

Myndin snir kuldastrokuna vestan fr Labrador mjg vel, kalt loft var allan mnuinn lei til austurs til Bretlandseyja. fjlubla blettinum er ykktarviki strra en 100 metrar. a ir a hiti neri hluta verahvolfs hefur veri um 5 stigum undir mealtali mnuinum. Svona hefur standi veri san 20. desember. Allur essi vindur og kuldi hefur n klt yfirbor sjvar annig a risastrt neikvtt sjvarhitavik nr um Atlantshafi vert essum slum.

Kalda lofti vestri og suri hefur linum tveimur mnuum rtt n til slands risvar-fjrum sinnum. Spr dag (laugardaginn 1. mars) eru n helst v a vestankuldinn muni um mija vikuna loks komast alla lei norur fyrir land. gti skipt um veurlag. Hvort hr verur aeins um feina undantekningadaga a ra ea varanlegri breytingu verur bara a sna sig.


Austanttarsyrpan mikla

a er engin endanleg regla til um a hvernig reikna beri mealvindtt daga, mnaa ea ra. Aferin sem ritstjrinn beitir er sennilega s algengasta. er vindur einstakra athugana ttaur tvo hornrtta tti, dag notum vi austan- og norantti. Hrein norantt engan austantt, hrein austantt engan norantt auk ess sem sunnantt telst neikv norantt og vestantt neikv austantt. Ritstjrinn verur a jta a hann gerir sitt hva a telja austan- ea vestantt jkva - en ykist aldrei ruglast rminu (sem er kannski ekki alveg satt).

Eftir a ttunin hefur tt sr sta er auvelt a reikna mealtl - og jafnvel breyta yfir hefbundna veurvindttagrustefnu.

Ritstjrinn reiknai annig vigurvindtt fyrir alla daga fr 1. janar 1949 me v a nota athuganir mannara skeytastva. Eitthva su er hjkvmilegt svona reikningum, t.d. vegna breytinga veurstvakerfinu. A essu loknu var austanttarsyrpa skilgreind sem tmabil ar sem mealaustanttur vindsins var samfellt jkvur. San var teki saman yfirlit um lengd syrpanna.

etta me a austantturinn skuli vera samfelldur alla daga er nokku grimm krafa - eins og vi sjum hr eftir - en hr dugar ekkert nema miskunnarleysi - rtt eins og bikarkeppnum boltarttum - ef vestanandvari kemur einn dag - er bi a tapa.

Austanttin vetur skiptist annig tvr syrpur - askildar af einum aumingjalegum vestanttardegi, 23. janar. Fyrri syrpan var 34 daga lng, byrjai 20. desember. S sari er enn a safna stigum - orin 36 daga lng og virist eiga a minnsta kosti 3 daga vibt hendi.

er a leita a einhverju mta ttasafninu. Dagsetningin er sett fyrsta vestanttardaginn eftir a syrpunni lauk.

rrmndagurlengd
119661661
2195912450
3197732049
419783346
519663944
62000122840
7195883138
81981101337
9199811937
10196032036
11196151136
12196552835
131960121134
142009121534
15198521633

Vi sjum a yfirstandandi syrpa er egar bin a n 10. til 13. sti og vinnur sig trlega upp a minnsta kosti 6. sti. a er ansi htt og ef vi sleppum spillideginum er austanttin n bin a standa nokkurn veginn samfellt 71 dag. a er hrri tala en er listanum. Ef vi skoum hann nnar sjum vi a tv rtl eiga tvr syrpur. a fyrra, 1960, er ekki keppinautur nlandi syrpu v nnur syrpan a r endar mars - en hin desember. r eru v tengdar.

Tvr syrpur eru merktar rinu 1966. S fyrri var 61 dagur a lengd - en endai 6. janar. Vi fornnrdin munum etta tarfar vel. Sari syrpan st 44 daga - endai 9. mars. Ni sum s llum febrar eins og n. Syrpusliti janar var meira afgerandi 1966 heldur en n. Enn minni rkoma var Reykjavk febrar 1966 heldur en n.

urru kaflarnir 1959 og 1977 voru einnig mjg minnisstir. a m benda eina sumarsyrpu listanum - endai 31. gst 1958. Einhverjir muna sjlfsagt eftir v sumri.

En forvitni ritstjrans nr lengra aftur og v leitai hann lka a austanttarsyrpum rstivinds amersku endurgreiningunni sem hungurdiskar vitna oft . Svi sem nota er nr einnig til umhverfis landsins - v m ekki bast vi smu niurstu. Auk ess er a mealtali horn milli rstivinds og vinda veurstvum - vi sleppum v hr en tkum e.t.v. tillit til ess ef vi ltum aftur essa tt.

Yfirstandandi austanttarsyrpur skila sr talningu (reyndar me hjlp evrpureiknimistvarinnar) en ar er spillidagurinn 24. janar en ekki s 23. og fyrri syrpan byrjar 19. desember en ekki ann 20.

Hva um a, hr er syrpulisti sem nr allt aftur til 1874.

rrmndagurlengd(dagar)
1194733161
21968112959
3193161958
4200212458
519663853
6198611552
720011952
8189053050
9195912450
10200141350
11191231249
12187632548
13190311347
14197722446
1519783346

Hr eru mrg smu tmabilin og fyrri tflunni - en 1966 syrpa komin 5. sti. toppnum er syrpa sem lauk me 30. mars 1947 (daginn eftir a Heklugosi hfst). Febrar og mars 1947 voru vgast sagt venjulegir - hungursney var sums staar Evrpu einum versta vetri 20. aldar ar um slir.

Svo dkkar upp nvember 1968 - vi athugun kemur ljs a ar fer dmi um langa syrpu veurstvunum me tveimur askildum spillidgum sem klippa hana rj hluta. - Hn nr v ekki inn fyrri listann. Syrpan sem endar jn 1931 er elilega ekki eim fyrri - en ma var einhver urrasti mnuur sem vita er um va um land. mldist rkoma Reykjavk 0,3 mm og engin Akureyri.

a er eins me syrpuna fjra sti og eirri 1968 a hn er stvunum klippt rj hluta. Ltum etta duga um austanttarsyrpur bili. Yfirstandandi syrpa stenst greinilega samanbur vi r frgustu.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jn 2023
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • w-blogg070623a
 • Slide16
 • Slide15
 • Slide14
 • Slide13

Heimsknir

Flettingar

 • dag (10.6.): 183
 • Sl. slarhring: 431
 • Sl. viku: 2859
 • Fr upphafi: 2271225

Anna

 • Innlit dag: 178
 • Innlit sl. viku: 2582
 • Gestir dag: 175
 • IP-tlur dag: 173

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband