7.5.2025 | 23:13
Tuttugustigatíminn
Í dag (7.maí 2025) mćldist hiti meiri en 20 stig í fyrsta sinn á ţessu ári - fór í 20,6 stig í Miđfjarđarnesi. Á fleiri stöđvum komst hitinn yfir 20 stigin. Viđ höfum hér nokkrum sinnum áđur velt vöngum yfir ţví hvenćr ţetta gerist á vorin. Síđasta umfjöllun var í fyrra - en grunnpistillinn var ţó skrifađur á vef Veđurstofunnar áriđ 2010. Ţar er umfjöllunin ítarlegust - en ýmislegt hefur aftur á móti gerst síđan. Í pistlinum í fyrra var eingöngu litiđ á mćlingar sjálfvirku stöđvanna (frá og međ 1997). Ađ ţessu sinni er uppfćrslan ţannig ađ viđ blöndum kerfunum saman og lítum aftur til 1949 - og reiknum međaltöl. Ađ ţessu sinni er sú tilbreyting viđhöfđ ađ viđ lítum einnig á hinn endann - hvenćr 20 stig mćlast síđast á hverju ári á ţessu tímabili. Ţá getum viđ einnig reiknađ lengd tuttugustigatímans á hverju ári.
Lárétti ásinn sýnir árin, 1949 til 2024, en sá lóđrétti daga ársins. Súluritin sýna síđan hvađa dag hiti nćr 20 stigum fyrst (neđri ferill) og síđast (efri ferill) á hverju ári. Einnig má sjá 7-árakeđjur dagsetninga og ađfallslínur. Í fljótu bragđi má túlka ađfallslínurnar sem leitni, en ţá verđur ađ hafa í huga ađ kerfiđ er nú orđiđ mun ţéttara heldur en áđur og líkur á ađ rekast á 20 stig aukast af ţeim ástćđum. Hluti leitninnar kann ţví ađ vera óraunveruleg - en hún reiknast býsna mikil, 4 dagar á áratug. Ţađ eru ekki síst fáein stök ár sem draga leitnilínurnar til - í sjónmati er leitnin ekki alveg svona mikil.
Á ţessu árabili var ţađ ekki fyrr en 1984 ađ hiti náđi 20 stigum í apríl, en ţađ hefur alloft gerst á nýju öldinni. Reyndar er ein eldri 20 stiga mćling í apríl, frá 1908 - kann ađ vera vafasöm, en viđ látum vera ađ ýta viđ henni. Ţađ gerđist síđan áriđ 2012 ađ 20 stig mćldust í mars og enn var bćtt um betur áriđ 2021.
Ritstjórinn kann ţví betur ađ nota miđgildi fremur en hreint međaltal dagsetninga. Ţá ákveđum viđ fyrst hvađa tímabil er undir, en síđan er taliđ hvađa dagsetning hefur jafn mörg ár til hvorrar handar.
Niđurstöđur varđandi fyrstu 20 stigin er sú ađ á tímabilinu 1949 til 2000 voru 50 prósent líkur á ađ 20 stiga mörkum vćri náđ í fyrsta sinn á vori ţann 3. júní (sem er reyndar nánast ţađ sama og reiknađ međaltal fyrir ţetta ákveđna tímabil). Frá 2001 til 2024 er ţessi dagsetning hins vegar 26. maí, 8 dögum áđur. Međ ţessu móti dettur leitnin niđur í 1 dag á áratug. Reiknuđ međaldagsetning er hins vegar 15.maí. Eins og fram kom í upphafi var ţađ í dag, 7.maí sem 20 stigin mćldust fyrst í ár. Ţađ er 19 dögum á undan međallagi fyrstu 25 ára ţessarar aldar, en 27 dögum á undan međallagi fyrri tíma.
Svipađ á viđ um haustiđ, ţar er ámóta reiknuđ leitni, síđustu 20 stigum seinkar um 5 daga á hverjum áratug. Miđdagsetningin á árunum 1949 til 2000 var 11.september, en 2001 til 2024 17. september. Međ ţeirri reikniađferđ er leitnin minni, kannski um 1 dagur á áratug (eđa ţví sem nćst). Ţađ var ekki fyrr en 1999 ađ 20 stiga hiti mćldist í nóvember, en ţó eru til óstađfestar eldri mćlingar - sem rćtt hefur veriđ um á hungurdiskum - hefđu kannski mćlst formlega í ţéttara athugunarneti. Áriđ 2019 munađi sáralitlu (0,3 stigum) ađ 20 stig mćldust í desember.
Síđari myndin sýnir tímalengdina frá fyrstu til síđustu 20 stiga hvers árs. Hún var styst sumariđ 1979 - viđ borđ lá ađ 20 stig mćldust ekki á landinu ţađ sumar. Áberandi er hversu miklar sveiflur eru á síđari árum - benda kannski til ţess sem viđ höfum ţegar nefnt, ađ ţétting kerfisins eigi sinn ţátt í reiknađri leitni. Lengst hafa liđiđ 213 dagar frá fyrstu ađ síđustu 20 stigum landsins, ţađ var 2011, en 255 dagar eru á milli fyrstu og síđustu dagsetninga tímabilsins alls, 18.mars og 26.nóvember.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 23:39 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 3
- Sl. sólarhring: 125
- Sl. viku: 634
- Frá upphafi: 2487764
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 522
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.