25.1.2025 | 22:14
Línurit enn - sólskinsstundafjöldi
Línuritaskriđan rennur enn frá lyklaborđi ritstjóra hungurdiska (og langt í lok hennar). Í ţetta sinn lítum viđ á sólskinsstundafjölda ársins í Reykjavík og á Akureyri frá upphafi mćlinga.
Geta verđur ţess ađ búast má viđ ţví ađ einhverjar ósamfellur séu í gagnaröđunum. Mćlar hafa veriđ fluttir nokkrum sinnum á báđum stöđum og nú hin allra síđustu ár var skipt um mćligerđ. Auk ţess hefur pappír í mćlunum ekki alltaf veriđ eins. Slćđing af mánuđum vantar í mćlingar á Akureyri. Ritstjórinn hefur leyft sér ađ skálda í ţćr eyđur međ ađstođ skýjahuluathugana. Einhver óvissa verđur af slíku, en ekki ţó stórfelld. Viđ trúum ţví mćlingunum í öllum ađalatriđum.
Línuritiđ sýnir gögnin úr Reykjavík. Viđ leyfum okkur ađ láta mćlingar sem gerđar voru á Vífilsstöđum 1911 til 1921 fylgja međ. Ţćr eru ekki ótrúverđugar, t.d. er ljóst ađ mikiđ sólarleysi var á árinu 1914. Viđ megum taka eftir miklu sólskini flest árin 1924 til 1931. Ţennan tíma voru mćlingar reyndar gerđar viđ Skólavörđustíg, en fluttust ţá í Landssímahúsiđ og voru ţar til 1945 - ţá var flutt í Sjómannaskólann og mćlt ţar, ţar til 1973. Skiptin áriđ 1931 gćtu veriđ grunsamleg - en viđ gerum samt ekki veđur út af ţeim. Áberandi mest sólarleysi var á árunum 1983 og 1984, hin eftirminnilegu rigningasumur. Og mjög sólríkt var öll árin frá 2005 til 2012, átta ár í röđ - og svo aftur 2019, en rýrara ţar á milli. Síđustu tvö ár hafa einnig veriđ fremur sólrík, ţó ekki nái ţau alveg sólríkasta flokknum.
Sama mynd fyrir Akureyri - en ekki er byrjađ fyrr en 1928. Reynt var viđ sólskinsmćlingar fyrr á Akureyri, en eitthvađ gekk ekki upp. Ţađ er sama og í Reykjavík, mćlingarnar hafa veriđ fluttar til hvađ eftir annađ. Langsólríkast var áriđ 2012 - mikiđ ţurrkasumar og síđan afskaplega eftirminnilegt hausthret. Einnig hefur veriđ til ţess ađ gera sólríkt síđustu fimm árin - kann ţađ ađ tengjast nýrri mćliađferđ - (kemur vonandi í ljós síđar hvort svo er). Áberandi er ađ mjög sólrík ár komu mörg í röđ frá 1974 til 1978 - ţá báru norđlendingar sig vel, sumrin 1975 og 1976 voru í allrablautasta lagi syđra. Sérlega sólarlaust var 1943 - ţađ sumar var afskaplega dauft og kalt á Norđurlandi.
Ađ lokum - í ţessari sólarsyrpu - lítum viđ á algjörlega ólöglegt línurit (ađeins til skemmtunar). Ţađ segist sýna međalskýjahulu á landinu allt aftur til 1875 - í 150 ár (býđur einhver betur?). Hér er mjög margs ađ gćta. Í fyrsta lagi sýna gagnarađir glögglega ađ mat einstakra veđurathugunarmanna á skýjahulu er óţćgilega misjafnt, man ritstjórinn of mörg dćmi slíkra ósamfella. Í öđru lagi var skýjahula lengi athuguđ í tíunduhlutum en ekki áttundu eins og nú er gert. Ţótt viđ eigum samanburđ frá allmörgum stöđvum (sem notađur er viđ súpugerđina sem myndin sýnir) er öruggt ađ ţessi breyting spillir samfellu rađarinnar. Leitnin sem hún virđist sýna er líklega af ţessum völdum.
Viđ sjáum ađ nćr engin leitni er frá ţví um 1950 (1949) til okkar daga, hún kemur mestöll fram í einu ţrepi ţar nćst á undan - einmitt ţegar skiptin á milli tíundu- og áttunduhluta á sér stađ. En e.t.v. má eitthvađ lesa úr breytingum frá ári til árs. Viđ vitum t.d. ađ áriđ 2012 var mjög ţurrt og sólríkt - ţá var skýjahula óvenju lítil - hún var hins vegar mikil áriđ 2014 - og nćrri međallagi í fyrra. Viđ vitum líka ađ áriđ 1928 var líka óvenjusólríkt - og fleiri ár ţar um kring - skera sig úr öđrum árum. Ţrepiđ áriđ 1949 er mjög áberandi - ţađ er einmitt áriđ ţegar endanlega var skipt um lykil - og tíunduhlutarnir hurfu úr gögnunum. Um ţetta vandamál hefur reyndar veriđ fjallađ á hungurdiskum áđur (međ einhverju óljósu loforđi um frekari umfjöllun - sem auđvitađ hefur veriđ svikiđ).
Ritstjóri hungurdiska trúir ţví einlćglega ađ ţađ séu breytingar á athugunarháttum sem í raun og veru valda leitninni sem svo greinilega sést á myndinni, ţetta sé ţví sýndarleitni. Til eru ţeir sem ekki trúa ţví ađ hlýnađ hafi hér á landi af völdum breytinga á efnasamsetningu lofthjúpsins. Ţeir eru ţekktir fyrir ađ halda ţví fram ađ hitaleitnin sem viđ sjáum svo greinilega í öllum athugunarröđum sé sýndarleitni, byggist á breyttum athugunarháttum. Ađ benda ţeim á ţessa mynd er dálítiđ eins og ađ siga á forćđiđ - en gefum ţeim hér međ kost á annarri skýringu. Mćlingar sýna ađ hér á Íslandi eru skýjađir dagar hlýrri en léttskýjađir nćr allt áriđ. Ţađ er ađeins fáeinar vikur ađ sumarlagi sem sólarylur skiptir meira máli heldur en skýin ef halda á hinni miskunnarlausu kćlingu útgeislunarójafnvćgisins í skefjum - ađeins lengri tími ársins á Norđurlandi heldur en syđra. [Um ţetta má lesa í gömlum hungurdiskapistli]. Nú er bođiđ upp á ţann valkost ađ skýra hlýnunina sem aukningu í skýjahulu - en ekki auknum gróđurhúsaáhrifum. Hvađ ţađ ţá er sem veldur aukningu skýjahulunnar (?) er ţá önnur spurning - sem ţyrfti ađ svara - gjöriđ svo vel.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 116
- Sl. sólarhring: 198
- Sl. viku: 1138
- Frá upphafi: 2461061
Annađ
- Innlit í dag: 97
- Innlit sl. viku: 1003
- Gestir í dag: 96
- IP-tölur í dag: 95
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Sólskinsstundir og hitamćlingar.
Skiptir ţađ máli hvar hitamćlingar eru framkvćmdar?
Ef ţćr mćlingar hafa í raun ekki samrýmst vísindalegum viđurkenndum ađferđum, er ekki mál til komiđ ađ endurskođa vísindin?
Kannski hafđi Freeman Dyson alltaf rangt fyrir sér?
L (IP-tala skráđ) 25.1.2025 kl. 23:40
Ísland fer kólnandi.
Fer ekki framhjá neinum yfir fimmtugt.
Spá á aldrei ađ geta umbreitt heiminum eđa innleiđa fasisma.
L (IP-tala skráđ) 25.1.2025 kl. 23:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.