16.1.2025 | 22:47
Af úrkomubreytileika síđustu 24 árin
Áframhald á línuritafylleríinu, ţó ţannig ađ viđ lítum nú ađeins til úrkomumćlinga á ţessari öld. Meginástćđa ţess ađ viđ bíđum međ ađ horfa til lengri tíma er sú ađ mönnuđum úrkomumćlingum hefur mjög fćkkađ og allar heildartölur ţví orđiđ óáreiđanlegri. Vonandi kemur ađ ţví ađ hćgt verđur ađ sameina gögn frá fjölmörgum sjálfvirkum stöđvum ţessum mönnuđu mćlingum ţannig ađ betri samanburđur fortíđar og nútíđar náist.
Hér er ţví áhersla frekar lögđ á breytieika frá ári til árs nú upp á síđkastiđ - og ţá í formi einfaldra línurita. Fyrsta ritiđ er e.t.v. vafasamast.
Ţađ sýnir međalúrkomu á landinu frá árinu 2001 til 2024. Viđ höfum hugtakiđ í gćsalöppum ţví hér er örugglega ekki um međalúrkomu landsins ađ rćđa í hinum venjulega skilningi. Súlurnar sýna 12-mánađakeđjur ţannig ađ breytileiki milli ára komi sem best fram. Ţađ gćti sýnst sem úrkoman fari minnkandi - en viđ tökum ekkert mark á slíku. Í fyrsta lagi er tímabiliđ mjög stutt og í öđru lagi gćti veriđ ađ stöđvum ţar sem úrkoma er ađ jafnađi mikil hafi fćkkađ meira en stöđvum ţar sem hún er lítil.
Viđ sjáum ţó ađ um greinilega toppa og dali er ađ rćđa. Topparnir eru ţar sem úrkoma hefur veriđ mikil, en dalirnir ţar sem ţurrt hefur veriđ í veđri. Mest áberandi er ţurrkurinn mikli á árinu 2010, og svo hefur aftur veriđ mjög ţurrt nú í ein tvö ár - sé eitthvađ ađ marka gögnin. Ţetta er reyndar í takt viđ tilfinningu ritstjórans og líklega líka lóna Landsvirkjunar.
Nćsta mynd sýnir nćrri ţví ţađ sama, en hér er ţó hugsanlegur ójöfnuđur vegna fćkkunar stöđva ţurrkađur út (ađ mestu). Reiknađ er hlutfall úrkomu hvers mánađar á veđurstöđ af ársúrkomu á tímabilinu 1971 til 2000. Ţetta tímabil var valiđ vegna ţess ađ ţá voru stöđvar sem flestar og auđveldast ađ skálda í stakar eyđur í gögnum. Leitnin sem var áberandi á fyrri mynd er nú vćgari. Talan 100 segir ađ úrkoma sé í međallagi. Ţađ hefur sýnt sig á einstökum veđurstöđvum ađ ţurrkur er orđinn alvarlegur á einhvern hátt ţegar ársúrkoman er ekki nema 75 prósent af međalúrkomu. Ţetta á enn frekar viđ landiđ í heild og lćgstu 12-mánađa tölurnar fara niđur undir 80 prósent, janúar til desember 2010 niđur í 80 prósent, og tímabiliđ júlí 2023 til júní 2024 niđur í 83 prósent. Ţetta styđur hugmyndir um ţurrk, jafnvel ţótt gögnin mćttu vera betri.
Síđasta myndin er ađeins öđru vísi. Viđ teljum ţá daga sem úrkoma er 0,5 mm eđa meiri á öllum úrkomumćlistöđvum og reiknum hlutfall ţeirrar tölu af heildarfjölda stöđva. Ţessi kvarđi versnar auđvitađ líka fćkki stöđvum mjög, en ţó eru ţćr enn ţađ margar á landinu í heild ađ truflun ćtti ekki ađ vera veruleg (en auđvitađ hugsanleg). Viđ sjáum ađ venjulega mćlist úrkoma 0,5 mm eđa meiri á nćrri helmingi veđurstöđva sama daginn (úrkomur eru ţrálátar á Íslandi). Viđ sjáum líka ađ ţótt hlutfallsleg hćđ toppanna á ţessari mynd sé ekki alveg sú sama og á fyrri myndum eru ţeir samt hinir sömu. Ţađ sama má segja um dalina. Ţurrkarnir á síđastliđnu ári, áriđ 2010 og áriđ 2010 skera sig úr sem fyrr.
Vonandi getum viđ síđar litiđ á lengra tímabil - og hugsanlega einstaka landshluta, en viđ hinkrum ađ minnsta kosti ţar til yfirlit Veđurstofunnar verđur birt, ţá verđur ritstjórinn ađeins rólegri gagnvart gögnunum og getur hreinsađ upp eigin subbuskap.
En ţetta setur stöđuna nú samt í eitthvađ samhengi (ţótt óöruggt sé).
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 117
- Sl. sólarhring: 192
- Sl. viku: 1139
- Frá upphafi: 2461062
Annađ
- Innlit í dag: 98
- Innlit sl. viku: 1004
- Gestir í dag: 97
- IP-tölur í dag: 96
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.