30.11.2024 | 20:52
Kosningaveđurspár
Til gamans lítum viđ nú á spár evrópureiknimiđstöđvarinnar um kosningaveđriđ undanfarna tíu daga. Ritstjórinn gerir sér auđvitađ fulla grein fyrir ţví ađ nú ţegar kosningar eru afstađnar hefur eiginlega enginn áhuga á slíku. Ţetta er ţví mest fyrir hann sjálfan og einhverja örfáa sérvitringa.
Á fyrri myndinni er rađađ upp spám reiknimiđstöđvarinnar á 12 klst fresti alla síđustu tíu daga, en ţá kom veđriđ á hádegi í dag, kosningadaginn 30.nóvember fyrst inn í spárnar. Rétt ađ benda á ađ myndirnar verđa skýrari séu ţćr stćkkađar - og fyrir ţá örfáu sem vilja í raun og veru skođa ţćr allar er mun skýrara eintak lagt í pdf-skrá í viđhengi.
Fyrsta spáin er efst til vinstri og kom frá reiknimiđstöđinni síđdegis ţann 20.nóvember. Sú spá telst mjög röng. Sú nćsta á eftir var líka nokkuđ röng og nćstu daga var töluvert flökt í spánum. Ţćr voru ţó sammála um ađ skörp skil og úrkomusvćđi vćri viđ landiđ, oftast yfir ţví. Í einu tilviki var fariđ međ skilin alveg vestur fyrir land. Ţađ hefđi táknađ hláku á landinu, nema e.t.v. á Vestfjörđum.
Frá og međ síđasta mánudegi (rauđur rammi á myndinni) varđ ţó úr ađ skilin sjálf yrđu fyrir suđaustan land. Munurinn frá degi til dags fólst í lítilsháttar hliđrun á úrkomusvćđinu, úrkomumagninu og vindhrađanum. Ţrátt fyrir ţetta suđ má segja ađ reiknimiđstöđin hafi eftir ţetta haldist í farvegi sem síđan reyndist réttur. Neđsta kortiđ synir stöđuna um hádegi í dag (úrkoman er ekki teiknuđ). Ritstjórinn er gamall í hettunni og ţykir ţessi fimm daga spár reiknimiđstöđvarinnar undragóđ - sérstaklega vegna ţess ađ ekkert sem heitir var vikiđ frá henni á tímabilinu. En auđvitađ kemur ţrátt fyrir ţađ upp alls konar vafi. Ţađ skiptir máli hver vindáttin nákvćmlega er og hversu mikil úrkoman er - og hver hitinn er. Finna má vik í öllum ţessum atriđum auk ţess sem mat manna á ţví sem sést á kortum af ţessu eđa ámóta tagi er alltaf eitthvađ misjafnt.
Auk ţessara spáa barst auđvitađ fjöldi annarra, en í öllum ađalatriđum má segja ađ ţessu veđri hafi veriđ allvel spáđ síđustu dagana.
Síđari mynd dagsins er líka nokkuđ ofhlađin, en vel ţess virđi samt ađ líta á ađalatriđin. Betra eintak má einnig finna í áđurnefndu viđhengi.
Ţađ er háloftarit frá Keflavíkurflugvelli sem er til vinstri á myndinni. Hita má finna á lárétta ásnum - og jafnhitalínur liggja ţađan skáhalt upp til hćgri - frostmarkslínan er örlítiđ ţykkari en hinar. Á lóđrétta ásnum má sjá ţrýstihćđ, ţar eru hefđbundnir ţrýstifletir, 1000 hPa, 850 hPa, 700 hPa og svo framvegis. Rekja má hita mćlingarinnar međ ţví ađ fylgja rauđu línunni. Ţađ kólnar hratt alveg neđst - upp í um 1 km hćđ. Ţar taka viđ hitahvörf ţar sem hiti fellur lítiđ nćsta kílómetrann. Síđan tekur viđ ákveđiđ hitafall sem verđur hrađara ţegar ofar kemur. Viđ 300 hPa (eđa ţar um bil) hćttir hitafalliđ ađ mestu og hiti er nánast sá sami í öllum hćđum eftir ţađ, svo langt sem línuritiđ nćr. Bláa línan sýnir daggarmarkiđ. Međ ţví ađ bera saman hita og daggarmark sjáum viđ rakastig loftsins. Séu línurnar tvćr nćrri hver annarri er loftiđ rakt, en sé biliđ langt er loftiđ ţurrt.
Lengst til hćgri á myndinni má greina vindörvar. Ţar sjáum viđ vindstyrk og stefnu á hefđbundinn hátt. Viđ getum nú mjög gróflega greint fjögur meginloftlög í athuguninni. Neđst er köld norđaustanátt - međ fremur miklum raka. Ţeir sem horfđu til vesturs á suđvesturhorninu í dag máttu greina smáa bólstra í fjarska yfir sjónum. Í hitahvörfunum ţar yfir er stađan blönduđ, áttin enn úr norđaustri neđst, og dregur úr raka eftir ţví sem ofar dregur. Ţetta er heimskautaloft norrćnnar ćttar, trúlega komiđ af svćđinu austan Grćnlands. Ţar fyrir ofan er komiđ í lag sem merkt er b. Ţurrt og vindur er hćgur úr norđri, eđa jafnvel norđvestri. Ţurrkurinn bendir til niđurstreymis. Trúlega er ţetta loft búiđ ađ fara yfir Grćnland og hefur ţađ leitađ niđur austan ţess.
Síđan komum viđ upp í loft sem merkt er međ bókstafnum c. Ţar er vindur úr suđvestri og loftiđ mun rakara heldur en neđar. Ţetta loft er af suđrćnum uppruna. Ofan á ţví liggja veđrahvörfin. Ţar er suđvestanátt, skammdegisröst heiđhvolfsins er smám saman ađ ná sér á strik nú ţegar sólar nýtur ekki lengur til ađ hita upp óson og fleiri geislunarnćmar lofttegundir heiđhvolfsins.
Til hćgri á myndinni má sjá gervihnattamynd sem tekin er um hádegi í dag. Ţar má sjá mikinn skýjabakka yfir landinu. Ţar er suđrćna loftiđ sem viđ minntumst á, viđ sjáum líka niđur í smábólstrana fyrir vestan land - ţá sem tilheyra neđsta laginu. Jađar skýjabakkans var oft fagur á ađ líta bćđi í dag og í gćr. Sömuleiđis sjáum viđ ís í Grćnlandssundi á myndinni. Hann er vćntanlega nýmyndađur, ţunnur og örlög óljós.
Ţar neđan viđ er kort úr 500 hPa-fletinum. Ţar sjáum viđ ţađ sama. Hlýja suđvestanáttina yfir landinu og, lćgđardrag viđ vesturströndina og jökulkalt loft fyrir norđan land.
Sannleikurinn er sá ađ sáralitlu hefur mátt muna ađ mikla hríđ gerđi um nćr allt land og ţá verst um landiđ suđvestanvert. Örlítiđ öflugra lćgđardrag ţurfti til, örlítiđ meira ađstreymi norđanlofts - eđa örlítiđ kaldara yfirstreymi yfir Grćnland til ađ hrćra upp í hitahvörfunum og lyfta ţeim ţannig ađ úrkoma nćđi ađ myndast.
Gott hjá reiknimiđstöđinni ađ ná ţessu svona vel.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 41
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 1069
- Frá upphafi: 2460847
Annađ
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 941
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 36
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.