22.10.2024 | 17:08
Hvernig miđar haustinu? (2024)
Haustiđ 2014 birtist hér á hungurdiskum syrpa pistla ţar sem velt var vöngum yfir haustkomunni. Hvenćr hún vćri, hvort hćgt vćri ađ mćla framgang haustsins á einfaldan hátt og hvort breytingar hefđu orđiđ í gegnum tíđina. Niđurstađan var í megindráttum sú ađ hausti hefđi lítillega seinkađ í hlýindum síđustu áratuga miđađ viđ fyrri tíđ.
Haustiđ 2017 birtist síđan pistill undir sama nafni og notađ er á ţennan. Spurningin ţá var hins vegar borin upp 11. október - en viđ notum nú ţann 21. til viđmiđunar.
Einn ţeirra möguleika sem ritstjórinn nefndi var ađ nota međalhita í byggđum landsins til ađ skilgreina haustdaga - og telja ţá síđan.
Í tilraunaskyni stakk ritstjórinn upp á 7,5 stigum sem viđmiđi. Dagur telst haustdagur sé međalhiti sólarhringsins í byggđum landsins neđan ţess. Ţađ gefur auga leiđ ađ slíkir dagar koma á stangli allt sumariđ - án ţess ađ komiđ sé haust, en ţegar á líđur ţéttast ţeir smám saman. En svo munar auđvitađ töluverđu hvort međalhitinn er t.d. 7,4 stig eđa 3,0 stig. Fimm dagar međ međalhita 7,4 stig eru varla jafngildir fimm dögum međ međalhita 3,0 stig. Ţeir síđarnefndu eru mun haustlegri.
Hentugast ţótti ţví ađ skilgreina einskonar haustsummu. Reiknađ var hversu langt hiti hvers dags vćri neđan 7,5 stiga og síđan lagt saman. Eftir nokkrar vangaveltur (sem lesa má um í fornum hungurdiskapistli) ţótti hentugt ađ segja haust komiđ (eđa skolliđ á) ţegar haustsumman nćđi 30 stigum. Til ađ ná ţeirri tölu ţarf ađeins fjóra daga međ hita viđ frostmark, en 12 daga međ međalhita 5,0 stig.
Ađ međaltali fer haustsumman í 30 stig 18. september - og 100 stig 12. október. Á ţessu hefur reynst nokkur tímabilamunur - og mikil áraskipti.
Hér eru haustdagar hvers árs á landinu taldir frá 1949 ţar til í haust 2024. Fleiri eiga auđvitađ eftir ađ bćtast viđ, en eins og áđur sagđi er hér miđađ viđ stöđuna 21. október. Almannarómur telur haustiđ í ár nokkuđ snemma á ferđ - og stađfestir ţessi mynd ţađ álit. Nú ţegar eru haustdagarnir (skilgreindir á áđurnefndan hátt) orđnir 47. Ţađ er meira heldur en hefur veriđ síđan 2012, en ţá var stađan svipuđ og nú. Margir muna e.t.v. eftirminnilegt septemberhret ţađ ár - og reyndar var líka eftirminnilegt hret áriđ eftir, 2013, og voru haustdagar ţá orđnir nćrri ţví eins margir 21. október og nú. Ađ öđru leyti eru haustdagar í ár heldur margir miđađ viđ síđustu áratugi (og minni allrar yngri kynslóđarinnar).
Viđ skulum taka sérstaklega eftir rauđu línunni á myndinni. Hún sýnir 10-ára keđjumeđaltöl. Ţađ stendur nú í 31 degi (og haustdagar nú ţví 16 dögum fleiri en ađ međaltali síđustu tíu ár). Lítum viđ aftur til fyrri áratuga - ţegar ritstjórinn var ungur mađur ađ byrja sinn veđurfrćđingsferil. Haustiđ 1979 stóđ tíu ára međaltaliđ í 48 dögum - og komst yfir 50 nćstu ár á eftir. Stađan nú er ţví í međallagi ţess tíma - hiđ venjulega ţá. Mun sumum finnast muna um ţessa fćkkun. Viđ vitum auđvitađ ekki hvernig framtíđin verđur hvađ ţetta varđar.
En viđ lítum líka á haustsummuna áđurnefndu - einskonar safntölu um ţađ hversu kaldir ţessir haustdagar hafa veriđ. Fyrst lítum viđ á dreifirit - til ađ sannfćra okkur um ađ viđ getum notađ upplýsingar frá Stykkishólmi allt aftur til 1846 til ađ sjá langtímaţróun.
Lárétti ásinn sýnir haustsummu í Stykkishólmi (fram til 21.október 1949-2024), en sá lóđrétti haustsummu landsins. Ţetta eru nánast sömu upplýsingarnar. Hallatalan er ţó ţannig ađ Hólmurinn vanmetur haustsummu landsins dálítiđ, sérstaklega ţegar hún er há - en langtímabreytingar ćttu ţó ađ sýnast ţćr sömu.
Súlurnar sýna haustsummu í Stykkishólmi (21.október hvert ár), rauđi ferillinn er 10-árakeđja en sá grćni er 10-ára landskeđja. Á kalda tímabilinu liggur hún heldur hćrra en Stykkishólmslínan. Líklegt er ađ ţađ eigi einnig viđ um fyrri köld tímabil. Haustiđ í ár sýnir sig vel, haustsumman í Hólminum er sú langhćsta síđan 2005 og ţar á undan ţarf ađ leita yfir á 9. áratuginn til ađ finna hćrri tölu. Haustiđ 1981 sker sig úr - enda alveg sérlega kalt. Svo kalt ađ grunur lék á ađ frostavetur myndi fylgja á eftir - sem hann gerđi ekki.
Lćgst á myndinni liggur (eins og á fyrri mynd) hiđ ofurhlýja haust 2016 og sömuleiđis ámóta óvenjulegt haust 1959, en ţađ muna víst ađeins fáeinir eldri borgarar. Ţađ vekur athygli ađ haustsumma hefur fariđ heldur lćkkandi gegnum tíđina, í samrćmi viđ hćkkandi hita. Viđ skulum ţó taka vel eftir ţví ađ breytileiki er mjög mikill frá ári til árs - og ađ klasamyndun (mörg köld eđa hlý haust í röđum) er ekki veruleg. Á 19.öld kom slatti af haustum sem hefđu sómt sér ágćtlega međal hlýrra hausta ţessarar aldar - ţótt hin köldu séu fleiri. Munur á hita á 19. og 20. öld er einna minnstur í október hér á landi - og haustiđ hefur ekki alveg fylgt takti í áratugasveiflum hinna árstíđanna ţriggja.
Niđurstađan er ţví sú ađ haustinu miđi vel í ár - kannski of vel - en ţađ segir ekkert um veturinn. Hann er frjáls eins og venjulega.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 20
- Sl. sólarhring: 214
- Sl. viku: 985
- Frá upphafi: 2420869
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.