19.10.2024 | 18:57
Af austanátt (upprifjun og framhald á pistli frá 2017)
Tíminn er fljótur ađ líđa - allt í einu liđin sjö ár frá haustinu 2017. Ţá birtust á hungurdiskum fáeinir pistlar sem kannski er rétt ađ uppfćra. Hér fylgir ein slík uppfćrsla.
Ţađ er eitt af einkennum íslensks veđurlags ađ austanátt er ríkjandi í neđstu lögum veđrahvolfsins, en vestanátt ofar. Ritstjóri hungurdiska hefur ítrekađ um ţetta fjallađ - og mćtti e.t.v. gera enn meir af ţví.
Ţó ţessi áttaskipan sé algengust eru stakir dagar međ austanátt í háloftum mjög algengir, jafnvel ađ austanátt ríki efra í marga daga í röđ. Aftur á móti er sjaldgćfara ađ međalvindátt heils mánađar nái ţví ađ verđa austlćg ţegar komiđ er upp í um 5 km hćđ - kemur ţó fyrir.
Viđ skulum nú líta á riss sem dregur fram austanáttarmánuđi (í háloftum) yfir landinu frá 1940 til og fram á okkar daga (2024).
Myndin er ţannig gerđ ađ sé međalátt mánađar vestlćg er sett eyđa á myndina (grćn slikja), en sé hún austlćg er lína dregin niđur í gegnum hana. Lárétti ásinn sýnir ártöl, 1940 er lengst til vinstri - en 2024 lengst til hćgri.
Flestir munu taka eftir ţví ađ bláu strikin eru nokkru ţéttari síđustu fimmtán árin rúm en yfirleitt annars á tímabilinu.
Viđ vitum auđvitađ ekki hvort ţetta er eitthvađ merki tengt almennum veđurfarsbreytingum eđa bara tilviljun. Ritstjóranum finnst líklegast ađ um tilviljun sé ađ rćđa - enda skrifađi hann pistil um ţađ áriđ 2008 hversu óvenjulangdregin vestanáttin hefđi ţá veriđ (sjá langa grćnleita biliđ á árunum 2005 til 2007).
Nú er ekki öll austanátt eins - almennt er veđurlag ţó oftast rólegra hérlendis sé austanátt efra heldur en ţegar vestanáttin ólmast. Í austanáttarmánuđum eru rigningar oftast meiri austanlands en gengur og gerist. En lega háloftavinda skiptir höfuđmáli fyrir veđurlag hér á landi - og ţeir eru stundum nokkuđ ţrálátir í sínum rásum. Gjarnan er illviđrasamt í miklum vestanáttarhrinum.
Ţótt myndin virđist gefa til kynna aukna tíđni austanáttamánađa (í háloftunum) er sú tilfinning einungis sjónmat. Til ađ gera ađeins betur skulum viđ nú fara út í minniháttar kúnstir. Viđ gefum sérhverjum vestanáttarmánuđi (hvort sem hann er slakur eđa sterkur) einkunnina +1 og austanáttarmánuđi einkunnina -1. Ţá fáum viđ röđ af +1 og -1 (og reyndar tvö núll líka) og úr henni búum viđ síđan til röđ sem nćr til 10 ára (120 mánađa) - reiknum síđan međaltal hennar - og höldum síđan áfram um tímans rás.
Lárétti ásinn sýnir tímann. Fyrsta međaltaliđ (lengst til vinstri) nćr til áranna 1940 til 1949. Ţá eru ađ međaltali um 8 mánuđir af hverjum tíu vestanáttarmánuđir. Ţetta međaltal fer upp í 9 mánuđi af tíu ţegar líđur á sjötta áratuginn og stendur ţannig fram undir miđjan ţann áttunda. Ţá kemur ţrep niđur á viđ og fram undir 2010 eru enn 8 mánuđir af tíu vestanáttarćttar - stundum heldur meira. Um 2010 verđur hins vegar ţrep - og annar áratugur aldarinnar er austanátt allt í einu búin ađ stela einum mánuđi til viđbótar af hverjum tíu - og tveimur ef viđ miđum viđ ţađ sem var um 1970.
Er ţetta tilviljun?
Viđ lítum á eina mynd til viđbótar - ađeins flóknari.
Hér er tímaásinn enn sá sami. Lóđrétti ásinn mćlir hins vegar styrk vestanáttarinnar. Ritstjórinn notar hér einingar sem kenndar eru viđ lćrimeistara hans Ernest Hovmöller. Ţeir sem endilega vilja gćtu deilt međ fjórum í tölurnar til ađ fá út metra á sekúndu (svona gróflega). Grái (daufi) ferillinn sýnir međaltöl allra mánađa - sveiflast út og suđur. Ţegar ţessi ferill fer niđur fyrir núll á myndinni kemur blátt strik á fyrstu myndina (ţađ er austanáttarmánuđur).
Rauđi ferilinn sýnir 12-mánađakeđju. Vestanáttin kemur í hrinum - ţađ er engin sérstök sveiflutíđni - samt ber nokkuđ á 2 til 3 ára sveiflum. Hrinurnar á fyrstu tveimur áratugunum eru mjög öflugar, en á móti kemur ađ austanáttarkaflarnir eru ţá einnig nokkuđ öflugir. Áberandi skortur er á vestanáttarhrinum frá ţví um 2009 og fram til 2020, ţá kom sćmileg hryđja, en samt ekki eins öflug og mjög margar ţćr eldri.
Grćni ferillinn sýnir 120-mánađakeđju (10 ár). Hann er (auđvitađ) í samrćmi viđ ferilinn á nćstu mynd á undan - heldur nokkurn veginn stöđu sinni fram undir 2010, en fer ţá lítillega niđur.
Til gamans reiknum viđ leitni líka. Hún reynist vera um 4 einingar á öld (um 1 m/s). Ţađ er allt í lagi ađ geta ţess ađ ţeir sem trúa tröllasögum dagsins um veikingu veltihringrásar hafsins gćtu notađ ţessa mynd til ađ styđja málflutning sinn. Styrkur vestanáttarinnar er í samrćmi viđ halla 500 hPa-flatarins. Kólni fyrir sunnan land en hlýni norđan viđ (eins og tröllafréttir herma) kćmi ţađ einmitt fram á ţennan hátt. Halli 500 hPa-flatarins viđ Ísland minnkar - og vestanáttin verđur veikari.
En viđ verđum líka ađ hafa í huga ađ ađrar skýringar gćtu vel komiđ til greina líka. Sömuleiđis er einnig vert ađ hafa í huga ađ meginhluti leitninnar á sér stađ á ţessari öld - og skammt er liđiđ aldar. Ýmislegt bendir til ţess ađ ámóta áratugasveiflur hafi átt sér stađ áđur í styrk vestanáttarinnar (og um ţćr hefur veriđ fjallađ á hungurdiskum).
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 32
- Sl. sólarhring: 159
- Sl. viku: 1953
- Frá upphafi: 2412617
Annađ
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 1706
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.