30.9.2024 | 22:39
Sjávarhitamoli (?)
Myndin hér ađ neđan er klippa úr sjávarhitakorti evrópureiknimiđstöđvarinnar (eins og ţađ er teiknađ á Veđurstofunni). Ritstjóri hungurdiska verđur ađ vísu ađ játa ađ hann er ekki mjög kunnugur sjávarlíkani reiknimiđstöđvarinnar, en veit ţó ađ ţađ er í gagnvirku sambandi viđ lofthjúpslíkaniđ. Lofthjúpslíkaniđ hefur áhrif á sjóinn - og sjórinn áhrif á lofthjúpinn. Sjávarhitagögnin eru ţó ekki ţrćlar lofthjúpsins - heldur uppfćrast ţau međ einhverjum gervihnattamćlingum - og e.t.v. líka fleiri sjávarhitamćlingum sem gerđar eru af baujum eđa skipum (ekki veitir af).
Ţetta er kort dagsins, mánudaginn 30.september. Ţađ er köld tunga sem liggur inn Húnaflóa sem vekur athygli. Hiti í henni er á milli 3 og 4 stig, 3 stig viđ Kaldbaksvíkina (tökum viđ kortiđ bókstaflega) - en nćrri 5 stig austast í flóanum. - Undan norđurlandi austanverđu eru hins vegar svćđi ţar sem sjávarhiti er meiri en 6 stig. Um 8 stiga hiti er á Faxaflóa og 9 undan Reykjanesi.
Ţessi kalda tunga var ekki nćrri ţví eins áberandi í greiningum fyrir hálfum mánuđi - og var ekki í ţeim spám sem ţá voru reiknađar - sá vottur sem var átti reyndar frekar ađ dofna heldur en hitt.
Kuldi sem ţessi slćr sér endrum og sinnum upp í lofthitaspárnar - og sömuleiđis getur hann afmarkađ ţokusvćđi dag og dag í ţokuspám.
Ćtli viđ verđum ekki ađ gera ráđ fyrir ţví ađ eitthvađ sé til í ţessu - en ekki er alveg auđvelt ađ sjá hvers eđlis máliđ er. Ţví miđur ţá virđist engin mćlibauja vera á ţessum slóđum um ţessar mundir - en nú á dögum mćla ţćr margar hverjar ţversniđ hita og seltu niđur á meir en 1 km dýpi - jafnvel talsvert meira. Af slíkum sniđum má margt ráđa um eđli kaldra (eđa hlýrra) bletta af ţessu tagi.
Ritstjóra hungurdiska finnst sennilegt ađ hér sé á ferđinni tiltölulega ferskur sjór sem sloppiđ hefur út úr Austurgrćnlandsstraumnum - en sveipir úr honum komast leggjast oft yfir hlýrri og saltari sjó sem sífellt berst norđur međ Vesturlandi - og síđan austur međ Norđurlandi. Á vorin og ađ sumarlagi bera sveipirnir oft međ sér hafísspangir - jafnvel inn á utanverđan Húnaflóa. Fyrr í sumar voru einhverjar slíkar spangir (veigalitlar ţó) á ferđinni ţarna norđur af. Trúlegast er ađ kuldinn nú sé bráđin - mjög létt (fersk). Viđ vitum hins vegar ekki hvort hún er ţunn - eđa örţunn. Ef hún er örţunn blandast hún fljótt heldur hlýrri sjó sem liggur undir - ţegar vetrarvindar fara ađ róta í sjónum.
Ţađ eru fáeinar baujur undan Norđausturlandi (ađ vísu ekki nćrri landi). Ţar má sjá mjög ţunnt lag (frekar hlýtt raunar - leifar upphitunar sumarsins), undir ţví er mun kaldari blanda - ekki mjög sölt - og síđan saltur atlantssjór undir - jafnvel örlítiđ hlýrri en millilagiđ. En - á Húnaflóanum vitum viđ ekki neitt um lagskiptinguna í dag (alla vega ţekkir ritstjóri hungurdiska hana ekki).
Spáin gerir ráđ fyrir ađ ţessi kalda tunga jafnist út á nćstu viku til tíu dögum. En gerir hún ţađ. Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ.
En rétt er ađ taka fram ađ lokum ađ ţetta er talsvert kaldara heldur en undanfarin ár, vikin (miđuđ viđ tuttugu ár (líklega)) sem reiknimiđstöđin birtir eru -3 til -4 stig ţar sem mest er. Í fyrra segir reiknimiđstöđin ađ hiti á ţessum slóđum hafi veriđ 7-8 stig 30.september - ekki gott ađ segja hversu mörg ár eru síđan síđast var ţetta sjávarkalt í Húnaflóanum.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 100
- Sl. sólarhring: 158
- Sl. viku: 2021
- Frá upphafi: 2412685
Annađ
- Innlit í dag: 95
- Innlit sl. viku: 1769
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 83
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.