2.8.2024 | 17:27
Smávegis af júlí 2024
Eins og fram kom í júlíyfirliti Veđurstofunnar var verđri nokkuđ misskipt hér á landi í júlí. Úrkomusamt og svalt var um landiđ sunnan- og vestanvert, en hlýtt um landiđ norđaustanvert - ţótt ţćr gerđi nokkrar óţćgilegar úrkomugusur líka. Vestanátt var heldur minni í háloftunum en vant er, en sunnanátt hins vegar allstríđ, loftţrýstingur lágur og veđrahvörfin stóđu lágt.
Kortiđ sýnir greiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar á hćđ 500 hPa-flatarins (heildregnar línur), ţykkt (daufar strikalínur) og ţykktarvik (litir). Köld stroka liggur til suđurs međfram vesturströnd Grćnlands og ţađan austur um haf fyrir sunnan land. Ađ öđru leyti er hlýrra á kortinu heldur en ađ međaltali. Kuldapollar hafa stöđugt brotist suđur úr Íshafinu og sést slóđ ţeirra á ţykktarvikunum. Loftiđ hér suđurundan hefur ekki bara veriđ svalt, heldur líka óstöđugt - hlýindi sjávar (miđađ viđ kulda loftsins ađ norđan) ýta undir óstöđugleikann.
Ritstjórinn finnur skyldleika međ fyrri júlímánuđum helst árin 2014, 1994, 1947 og 1937. Óţurrkar ríktu á Suđur- og Vesturlandi mestallt sumariđ, 1937 og 1947, en blandađra ástand var 1994 og 2014 - júlímánuđur óţurrkasamur syđra, en síđan batnađi í báđum tilvikum. Hvađ gerist nú vitum viđ auđvitađ ekki.
Taflan sýnir röđun međalhita á spásvćđunum í samanburđi viđ ađra júlímánuđi á ţessari öld. Mjög hlýtt var á Norđurlandi eystra, fjórđihlýjasti júlímánuđur aldarinnar. Einnig var hlýtt á spásvćđunum ţar í kring, alveg suđur á Austfirđi. Í öđrum landshlutum telst mánuđurinn í međallagi, svalast ţó á Suđurlandi og viđ Faxaflóa.
Eins og getiđ er um í yfirliti Veđurstofunnar var úrkoma óvenjuleg víđa Vestanlands og júlíúrkoma mćldist meiri en áđur á fáeinum stöđvum sem mćlt hafa í nokkra áratugi.
Viđ ţökkum BP ađ vanda fyrir kortagerđina.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 30
- Sl. sólarhring: 682
- Sl. viku: 2352
- Frá upphafi: 2413786
Annađ
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 2170
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.