25.7.2024 | 23:13
Dembur
Í dag var mikiđ um síđdegisskúrir. Á Vesturlandi var allbjart veđur framan af degi. Ritstjóri hungurdiska ók frá Reykjavík í sólskini og var ţađ ríkjandi allt upp fyrir Hvalfjarđargöng - ţá ók hann inn í nokkuđ dökkan skúravegg (var ađ vísu međ sólgleraugu) og allt ţar til komiđ var í Borgarnes rigndi - en mismikiđ ađ vísu. - Önnur áköf demba kom síđan upp úr kl.19. Ritstjórinn heyrđi ekki í ţrumum, en viđmćlendur sögđust hafa heyrt undirganginn.
Eldingakerfiđ (enska) mćldi fáeinar eldingar yfir landinu í dag. Ţađ nćr ţeim ekki öllum. Ritstjóri hungurdiska leit nú í kvöld lauslega yfir úrkomutölur frá sjálfvirkum stöđvum. Ţćr reyndust afskaplega misjafnar. Athyglisverđust er tala úr svokallađri Búveđurstöđ á Hvanneyri, klukkustundarúrkoma mćldist ţar 19,1 mm milli kl. 19 og 20. Ţetta er óvenjuleg tala ţar á bć - nćrri hinu ótrúverđa - en gćti samt vel veriđ rétt. Sé svo er nćsta áreiđanlegt ađ úrkoman hefur ekki dreifst jafnt yfir klukkustundina - heldur hefur megniđ af henni falliđ á mjög stuttum tíma - kannski 10 til 15 mínútum - ţađ verđur vćntanlega athugađ nánar.
Breyting á afgangi textans (gerđ sólarhring síđar):
Svo virtist í fyrstu sem skúrin mikla á Hvanneyri hefđi ekki hitt á hinn úrkomumćlinn ţar. Ţegar kom fram á kvöldiđ kom í ljós ađ hún skilađi sér - smátt og smátt. Ađ beiđni ritstjóra hungurdiska kíkti hjálplegur íbúi á stađnum (vanur mađur) á mćlinn og sá ađ í safntrekt hans var verulegt magn af flugum og skít (slíkt hefur sést áđur). Skíturinn hefur verkađ eins og svampur í úrhellinu - og eftir ţađ draup úrkoman smátt og smátt niđur í mćlinn sjálfan. Ađ lokum - ţegar komiđ var langt fram á nótt hafđi ámóta úrkoma skilađ sér í ţennan mćli og hinn - en viđ vitum auđvitađ ekki ákefđina.
Búveđurstöđin - sú sem mćldi hrađar stendur nokkuđ vestan viđ skólahúsiđ - en hin (og eldri) ekki fjarri barnaskólanum. Búveđurstöđin fékk yfir sig ađra dembu, kl.17 mćldust ţar 5,3 mm á klukkustund (sem er líka mikiđ) - viđ munum aldrei vita hversu stór hluti heildarúrkomunnar sem mćldist í eldri mćlinn féll í ţessari fyrri skúr.
Hér á eftir er fyrri texti óbreyttur:
Önnur stöđ stóđ sig líka vel í ákefđinni. Ţađ var Búrfell. Ţar féllu 15,1 mm milli kl.17 og 18. - ef trúa má mćlingu. Hátt í svipađ og á búveđurstöđinni á Hvanneyri.
Ritstjórinn vill trúa ţví ađ ţessar tölur verđi athugađar nánar. Ţví miđur eru svonefnd ţversniđ af lofthjúpnum ekki ađgengileg á kortamiđlum Veđurstofunnar sem stendur - og ţví mun meira verk fyrir ritstjóra hungurdiska (og ađra) ađ kveđa á stundinni úr um međ ţađ hvađ olli ákafanum. Sennilega er skýringin ţó einföld -
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 26.7.2024 kl. 23:25 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 27
- Sl. sólarhring: 416
- Sl. viku: 1230
- Frá upphafi: 2421522
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 1103
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.