Hófleg fyrirstađa

Undanfarna daga hefur veđur veriđ sérlega rólegt, vindur hćgur og áttin breytileg. Svo virđist sem austlćgar áttir taki aftur völdin, en verđi í hćgari kantinum, meginlćgđir og ađalúrkomusvćđi ţeirra gangi til austurs alllangt fyrir sunnan land. Nokkuđ hlýtt verđur í háloftunum yfir landinu, en sólin er orđin máttlítil kólnar líklega nokkuđ inn til landsins - alla vega ţar sem vindur er hćgur. Austanáttin hrćrir ţó eitthvađ í.

w-blogg231023a

Myndin sýnir háloftastöđuna eins og evrópureiknimiđstöđin segir hana verđa síđdegis á miđvikudag 25.október. Jafnhćđarlínur eru heildregnar og segja okkur frá vindátt og vindstyrk, en ţykktin er sýnd í lit. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs - nćrri ţví í sumarskapi - 5 stigum hćrri en ađ međaltali í október - en eins og áđur sagđi nýtur ţeirra hlýinda ekki ađ fullu niđur viđ jörđ í hćgum vindi og hauströkkri. 

Ţađ er hagstćđur hćđarhryggur norđan viđ land. Spár gera ráđ fyrir ţví ađ hann styrkist heldur nćstu daga og tíudagameđalspá reiknimiđstöđvarinnar gerir ráđ fyrir ţví ađ hann verđi - alla vega um tíma ađ sérstakri hćđ skammt norđur af landinu. Ţađ má sjá á tíudagameđalspákortinu hér ađ neđan:

w-blogg231023b

Hér sýna litirnir ekki ţykktina - heldur hćđarvik, hversu mikiđ hćđ 500 hPa-flatarins víkur frá međallagi. Ţótt ţetta sé ekki sérlega öflug hćđ er hún samt ţannig ađ hún víkur ekki nema fyrir tilstilli annađ hvort öflugra háloftavinda - eđa ţá tímans tönn, ţá hćgt og bítandi. Tíudagaspáin sér eiginlega hvorugt - en spár eru ekki alltaf réttar. En viđ getum vonandi notiđ ţessarar stöđu međan hún varir - er á međan er. Höfum ţó í huga ađ minniháttar úrkomusvćđi lćgđast oft til okkar međ austlćgum áttum - ţannig ađ vćntanlega verđur ekki sama veđur allan ţennan tíma. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Svo ţreytt ađ ég las "minnimáttar úrkomusvćđi" ,,,,, b.kv.

Helga Kristjánsdóttir, 25.10.2023 kl. 00:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg211224b
  • w-blogg211224
  • w-blogg121224
  • w-blogg111224a
  • w-blogg101224b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 20
  • Sl. sólarhring: 214
  • Sl. viku: 985
  • Frá upphafi: 2420869

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 864
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband