3.10.2023 | 16:46
Smávegis af september 2023
Eins og fram kemur í yfirliti Veđurstofunnar var hiti hér á landi í september nćrri međallagi 1991 til 2020. Á heimsvísu hafa hins vegar ríkt óvenjuleg hlýindi.
Heildregnar línur sýna međalhćđ 500 hPa-flatarins, jafnţykktarlínur eru daufar og strikađar, en ţykktarvik eru sýnd í lit. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs og ţykktarvikin eru ţví hitavik (hér miđađ viđ 1981-2010). Ţađ er varla bláan blett ađ sjá á kortinu öllu, rétt ađeins á hafsvćđinu milli Grćnlands og Svalbarđa. Gríđarleg hlýindi eru yfir meginlöndunum, en hiti yfir svćđinu kringum Ísland og suđur af er nćrri međallagi viđmiđunaráranna.
Hćgt er ađ finna mánuđi í fortíđinni ţegar jafnćđarlínur liggja svipađ og nú nćrri Íslandi - sömuleiđis ámóta ţykkt. Enginn ţeirra mánađa (t.d. september 1980, 1965 og 1953) sýnir hins vegar neitt í líkingu viđ ţykktarvikin sem nú lágu yfir meginlöndunum. Kannski má segja ađ í ţessu tilviki sé lćgđardragiđ viđ Ísland afleiđing af samkeppni hlýindanna austan- og vestanviđ - til ađ fá ámóta hér ţurfum viđ eindregnari sunnanátt - sem er ekki í bođi ţegar svona hlýtt er báđu megin atlantsála. - Atlantshafiđ sýnist ţví svalara heldur en svćđin umhverfis, jafnvel ţótt yfirborđshiti sjávar sé ţar í hćstu hćđum - eins og kortiđ hér ađ neđan sýnir.
Dálítiđ merkilegt. Ţađ er ađeins á örfáum blettum ţar sem hiti er lítillega undir međallagi. Sjávarhitameđaltöl í námunda viđ ísjađarinn eru afskaplega óáreiđanleg í endurgreiningunni sem lögđ er til grundvallar - kannski marktćk - kannski ekki. Viđ gćtum samt leitađ einhverra skýringa á ţessum neikvćđu vikum - ţćr eru ekki endilega réttar. Viđ getum t.d. sagt ađ bráđnandi ís úr Íshafinu haldi hita niđri í Austur-Grćnlandsstraumnum - ţađ tekur tíma ađ hćkka hitann. Viđ landgrunnsbrúnir er blöndun milli yfirborđs og ţess sem undir er meiri - blöndunin getur haldiđ hita niđri. Kuldinn viđ suđurodda Grćnlands gćti t.d. stafađ af meiri norđvestanátt viđ ströndina heldur en vant er - og dregur kaldari sjó upp til yfirborđs. Ţetta eru ţó allt ágiskanir - almennt séđ er furđuhlýtt á svćđinu öllu.
Spennandi verđur ađ sjá framhaldiđ. Nú hlýtur ađ fara ađ hausta á meginlöndunum og ađ draga úr hitavikum ţar - alla vega í bili. Gerist ţađ fyrst Evrópumegin aukast líkur á norđanáttum hér á landi - en gerist ţađ hrađar vestanmegin aukast vestan- og sunnanáttarlíkur. Ţessi hitavik benda heldur til ţess ađ sunnan- og austanáttir verđi blautar hér í haust - en ráđa engu ein og sér um tíđni slíkra átta. Viđ vitum ekki heldur hversu djúpt ţessi hlýindi ná - stormar og illviđri hausts og vetrar geta á stuttum tíma svipt ţeim burt - ef ţau eru ađeins grunnstćđ. Ţegar kemur fram á vetur geta kaldar strokur úr vestri haft áhrif á stöđugleika - og ţar međ aukiđ blöndun.
Taflan sýnir hvernig hita hefur veriđ háttađ á spásvćđum landsins í september. Rađađ er í sćti, 1 til 23. Heldur kaldara var um landiđ norđanvert en syđra. Ţó nánast tilviljun í hvađa sćti rađast. Breytileiki er meiri inn til landsins og á hálendinu heldur en viđ sjávarsíđuna. Ţess vegna nćgir -0,8 í 17. sćti á Austurlandi ađ Glettingi, en ađeins í ţađ 15. á Miđhálendinu.
Viđ ţökkum BP fyrir kortagerđ.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 40
- Sl. sólarhring: 209
- Sl. viku: 2216
- Frá upphafi: 2481907
Annađ
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 1940
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 36
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.