Smávegis af mars

Međan viđ hinkrum eftir mars- og vetrartölum Veđurstofunnar lítum viđ á tvö međalkort úr ranni evrópureiknimiđstöđvarinnar (međ ađstođ BP).

w-blogg020423a

Fyrra kortiđ sýnir međalhćđ 500 hPa-flatarins í mánuđinum (heildregnar línur), međalţykktina (daufar strikalínur) og ţykktarvikin (litir). Af jafnhćđarlínunum ráđum viđ ríkjandi vindátt í miđju veđrahvolfi. Hún var norđvestlćg. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs, mikil köld ţykktarvik teygja sig til Íslands, hluti af stóru köldu svćđi. Aftur á móti var sérlega hlýtt í sunnanáttinni vestan Grćnlands. Fregnir hafa borist af ţví ađ ţetta sé langhlýjasti mars sem vitađ er um á Ellesmereyju, en mćlingar hófust ţar fyrir rúmum 70 árum. Ţetta er ekki mjög ósvipuđ stađa og var á svćđinu í mars 1962 og 1947, enda keppa ţeir mánuđir viđ ţann nýliđna í ţurrki og sólskinsstundafjölda í Reykjavík. Mars 1979 hefur einnig sömu einkenni, en ţá var ţó kjarni kalda loftsins nćr landinu en nú (neikvćđ ţykktar- og hćđarvik meiri). 

Ţetta ţráviđri olli úrkomuleysi um stóran hluta landsins.

w-blogg020423b

Úrkomudreifingin kemur vel fram á vikakorti evrópureiknimiđstöđvarinnar. Sjávarmálsţrýstingur er heildreginn, ţar má sjá hćđ yfir Grćnlandi teygja sig til Íslands og norđaustanátt ríkjandi. Litirnir gefa úrkomuvik til kynna. Brúnu litirnir sýna hvar úrkoma hefur veriđ lítil. Ţađ á viđ um meginhluta landsins. Á litlum bletti austanlands (snjóflóđasvćđinu) er úrkoma í líkaninu um ţrefalt međaltal áranna 1981 til 2010. Endanlegar tölur frá úrkomumćlistöđvum eystra liggja ekki fyrir, en Dalatangi hefur líklega mćlt um 150 prósent međlúrkomu. 

Viđ bíđum svo spennt eftir hinum opinberu mars- og vetrartölum Veđurstofunnar. Ţćr ćttu ađ verđa tilbúnar á ţriđjudag eđa miđvikudag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg211224b
  • w-blogg211224
  • w-blogg121224
  • w-blogg111224a
  • w-blogg101224b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 16
  • Sl. sólarhring: 211
  • Sl. viku: 981
  • Frá upphafi: 2420865

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 862
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband