Hugsa til rsins 1951

rifjum vi lauslega upp veur og veurlag rsins 1951. Um 1950 virtist eitthva meirihttar hik vera hlskeiinu sem stai hafi fr v rija ratugnum. Vori 1949 var srlega hart um land allt og veturinn 1950 til 1951 var frekar gmlum stl heldur en njum. Austanlands geri grarlegar rigningar sumari 1950 me mannskum skriufllum Seyisfiri og seint rinu geri eftirminnileg noranveur, bi 30.nvember og 10.desember. sara verinu hl niur snj Norur- og Austurlandi. Vi getum vonandi fjalla um au veur sar hr hungurdiskum.

jviljinn segir frtt ann 22.febrar 1951:

„Sastliin 20 r hefur veri hlindatmabil hr slandi, en mislegt bendir til ess a v s a ljka. 49. stum voru jklamlingar framkvmdar s.l. sumar. 37 stum hafi jkullinn minnka — gengi til baka, 4 stum stai sta, en gengi fram — stkka — 8 stum, en undanfari m segja a eir hafi allstaar minnka“.

Veturinn (desember til mars) 1950 til 1951 var kaldur, landsvsu s kaldasti fr 1920 og kaldari vetur kom ekki aftur fyrr en 1965 til 1966. Su nvember og aprl einnig taldir til vetrarins kemur ljs a ekki hafa nema tveir vetur san veri kaldari san, 1967 til 1968 og 1978 til 1979.

Snjhuluathuganir hafa n veri gerar landinu nrri hundra r. Norur- og Austurlandi er essi vetur s snjyngsti fr upphafi, s 14. snjyngsti Suur- og Vesturlandi og s nstsnjyngsti landsvsu, samt vetrinum 1982 til 1983. Snjyngstur var landinu llu var veturinn 1994 til 1995.

Alhvtir dagar voru 166 Akureyri veturinn 1950 til 1951 og hafa aldrei veri fleiri fr upphafi snjathugana 1924. Alhvtt var allan desember, janar, mars og aprl, og 24 daga febrar. Reykjavk var fjldi alhvtra daga 58, rlti frri heldur en mealri. ar var aeins einn alhvtur dagur desember, 7 janar, en 27 febrar og 20 mars.

Eftir ramt 1950 til 1951 linnti vart fregnum af snj og hrum. ann 18.janar fll snjfl beitarhs bnum Hjararhaga Jkuldal og drap 48 kindur, snjfl fllu va Eyjafiri ann 13. og dagana ar eftir. frar gtti meira a segja suvestanlands og lenti flk miklum hrakningum vegum ngrenni Reykjavkur ann 29.janar. Tveimur dgum sar, ann 31.janar frst flugvlin Glitfaxi li t af Vatnsleysustrnd og me henni 20 manns. ann 21. og 22. fllu snjfl mannvirki hitaveitu lafsfjarar.

Mestallan veturinn eru dagbl full af frttum af miklum snj, fr og vandrum af eim skum. Mjlkurflutningar gengu illa, lka Suurlandi, mun meiri snjr vri fyrir noranog austan. Vi veljum hr nokku tilviljanakenntr frttum.

Tminn segir fr 12. janar:

Fr frttaritaraTmans Bardal.Hvammsfjr lagi um ramt, og var hann kominn s alla lei t a eyjunum fyrir mynni hans. En fyrradag og fyrrintt stormai og brotnai sinn mynni hans, svo a n er frt bti inn undir Staarfell. Landleiin er blfr vestur Dali, en lokist hn og haldist lengi s firinum, er hrai illa sett um samgngur. Veur hefir veri mjg kalt, en stillt. Er haglti ori og klammi jru, en gott yfirferar.

Og daginn eftir, 13. janar:

Samfelld hr 4 dgur nyrra. Sr hvergi dkkan dl. Akureyri var kominn mikill snjr gr, svo a ar ngrenninu s hvergi kkan dl a kalla. Umfer um gtur bjarins var mjg erfi llum farartkjum og frt va me bla, svo sem um brekkuna. Mjlkurblar komust seint til bjarins fyrradag, en gr uru sumar leiir frar me llu.

Og fyrirsgn Tmanum 21. janar: „Meiri harindi N-ingeyjasslu en ekkst hafa um ratugi“.

Klakastflur m ollu vandrum. Tminn segir fr 25. janar:

Allur ykkvibr undir vatni: Klakastfla, sem myndaist Ytri-Rang. sprakk og strfl fll yfir byggina egar flk kom ftur grmorgun ykkvabnum var heldur einkennilegtum a litast bygginni. Vatn var yfir llu landi, en hs og bir sem klettar upp r lygnum haffleti. Fli tti rt sna a rekja til leysinganna a undanfrnu ogess a stflur hafa komi Ytri-Rang vegna jakaburar. Sdegis gr var fli heldur fari a sjatna.

Ekki var mikill skai af fli essu. Smu daga greina blin fr strkostlegum snjflum Sviss, Austurrkiog Norur-talu og a 285 su taldir af.

A kvldi 28. janar geri eftirminnilegt hrarveur Reykjavk og ngrenni. Tminn segir fr ann 30. (nokkrum millifyrirsgnum sleppt hr):

Upp r hdeginu sunnudaginn byrjai a hvessa og nokkru siar geri hr, sem hlst svo til sleitulaust til minttis. Umferatafir uru ekki gtunum fyrst sta, en egar kvldi lei fr frin a yngjast fyrir smrri bla. Margir stvarblar httu akstri vegna erfileika vi a komast fram en strtisvagnar hldu fram fram eftir kvldi.En veri herti me kvldinu og um 10 leyti var kominn um 12 vindstiga stormur Reykjavk er hlstsvo til fram undir mintti. Jafnframt var mikil og stug snjkoma. Blar uru unnvrpum fastir gtunum ar sem eir voru komnir en flk var mist a lta fyrirberast eim, a leita gangandi t illviri og brjtast heim tilsn upp gamla mtann. Strtisvagnar uru margir fastir einkum i thverfunum og brtt var a htta ferum um au.egar flk kom r leikhsum og kvikmyndahsum tlfta tmanum var murlegt um a litast bnum. hr og hvassviri var flk a brjtast heim til sn gegnum snjskaflana gtunum. Var hrin svo svrt a varla s t r augum og algengt var a sj flk rekast bla sem stu fastir gtunum, ea jafnvel upp um gagnstttir.Kvenflk nylonsokkum kafai skaflana eins og karlmennirnir. Var mrgum eirra a ori a n dyggu nylonsokkarnir ekki vel. En ekki gat flk sem fr leikhs og kvikmyndahsbist vi eim skpum a frin vri svo algjr sem raun var a sningu lokinni. Algjrlega var frt milli Hafnarfjarar og Reykjavkur og sat fjldi bla fastur Hafnarfjararveginum lengi ntur fyrrintt. tur komu til hjlpar fyrst fr Hafnarfjararb og san r Reykjavk og losnuu flestir blanna milli klukkan 3 og 4. Fjldi flks sem tlai lengralt fyrir berast i Hafnarfiri og var gtemplarahsi fengi til afnota fyrir hsnislaust feraflk.

Snjkoman fyrrakvld virtist hafa veri langmest Reykjavk og ngrenni. Til dmis snjai ekki nema lti eitt Borgarfiri ofan Skarsheiar. Fr var a vsu talsvert ung akvegum Borgarfiri gr en mest vegna ess, a snjinn hafi skafi saman skafla 1 hvassvirinu fyrrakvld. Olli etta nokkrum umferatfum, en viast hvar voru skaflarnir mokair af veginum strax gr, svo n er ori greifrtaftur.

Vi skulum lta veurkort sem snir astur essum hrarbyl.

Slide1

stur hans sjst vel. Mikil rkoma kldu landsynningsveri. Djp lg kom r suvestri inn Grnlandshaf og settist ar a. Skil lgarinnar fru svo yfir laust eftir mintti.

Slide2

Minturkorti (klukka landsmanna var ekki nema 23 egar etta kort gildir) snir hvassa suaustantt, frviri er Strhfa Vestmannaeyjum. Handan skilanna var kalt loft fr Kanada me ljum og minni lgakerfum.

Miki var um slys af msu tagi rinu 1951. Sjslys mrg, en sker ri sig ekki r eim vettvangi, banaslys uru fjlmrg umfer og landbnai og mjg alvarleg slys brnum t. Brunar voru srlega tir, frttir af hsbrunum nrri daglegt brau. Ntmalesendur hrkkva vi lestur allra essara frtta, svo margt hefur frst til betri vegar - rtt fyrir allt. Eftirminnilegastaslys rsins er a sem er kennt vi flugvlina Glitfaxa, ea „Vestmanneyjaflugvlina“. Um a var rtt rum saman - svo lengi a ritstjri hungurdiska man vel r umrur sem barn og unglingur. Ekki voru mrg r fr sasta stra flugslysi, v sem kennt er vi Hinsfjr.

Slysi var Faxafla sdegis ann 31. janar, varasmum en ekki alvondum veurskilyrum. Hr er ekki rm ea sta til a fara t nkvma lsingu atvika, en hr er frsgn Morgunblasins af eim daginn eftir, 1. febrar (textinn er ltillega styttur hr):

Morgunblai 1. febrar:

Um klukkan [15:30] grdag [31.janar] fru tvr flugvlar han fr Reykjavk til Vestmannaeyja, bar fullskipaar. Vestmannaeyjum var hf skmm vidvl, en aan lagi „Glitfaxi" upp um klukkan [16:35]. ... Fer „Glitfaxa" fr Vestmannaeyjum gekk elilega. Flugvlin kemur yfir stefnuvitann lftanesi um kl. [16:58] og tti eftir um 10—15 mn flug til Reykjavkurflugvallar. Flugstjrinn fr leyfi flugumferarstjrnarinnar til a lkka flugi, samkvmt hinum venjulegu reglum. Litlu sar tilkynnir flugstjri, a truflanir su mttkutkinu en r ttu rt sna a rekja til hrarbyls, er gekk yfir. Flugstjranum er n tilkynnt, a vegna hrarinnar s flugvellinum loka um stundarsakir og honum sagt a fljga upp 4000 feta h t yfir Faxafla. Skmmu sar rofar til yfir Reykjavkurflugvelli. Var kvei a gera ara tilraun til aflugs. Flugvlin var komin 2000 feta h. Klukkan var n [17:14], og skeyti fr flugstjranum, sem er hi sasta sem fr flugvlinni bast, segir hann sig vera lei a stefnuvitanum lftanesi og fljgi hann flugvlinni 700 feta h. — etta er sem s a sasta, sem fr „Glitfaxa" heyrist. Strax og sambandi vi flugvlina rofnar, voru gerar allar hugsanlegar rstafanir til ess a n sambindi vi hana n, en n rangurs.

ess skal geta hr, a flugvlin, sem fr samt „Glitfaxa" til Vestmannaeyja, lagi upp fr Eyjum 20 mntum sar ea klukkan [16:55]. Hn fkk ekki lendingarleyfihr Reykjavk fyrr en klukkan rmlega 18 vegna ess a me radartkjum Keflavkurflugvelli var veri a leita yfir Faxafla a „Glitfaxa". Umrdd flugvlflaug 5000 feta h yfir Reykjavk og nsta ngrenni mean leitinni st. essi flugvl flutti enga farega, vfaregar fr Eyjum munu hafakosi a fara me eirri vlinni, sem fyrr fr.

Slide3

Hr m sj veurkort (bandarska endurgreiningin) sdegis ann 31. janar, um a leyti sem Glitfaxi frst. Aalatriin eru reianlega rtt, en ltil von er til ess a smatrii komi fram. Vi vitum t.d. ekki glggt hvort lgin suvestur hafi er rttum sta - ea rttum styrk, n hvort lgardragivi landi suvestanvert er rtt greint.

Slide4

slandskorti sama tma snir ljabakka vi Suvesturland. kvein austsuaustantt er Strhfa Vestmannaeyjum, 40 hntar, hagll og hiti 0,7 stig. Reykjanesvita er vindur hgur, snjkoma og ekki nema 100 metra skyggni. Vi sjum eli veurlagsins m.a. v a heiskrt er a kalla noraustanlands - enginn strfelldur blikubakki fylgir rkomusvinu vi Suvesturland.

Slide5

Flugvallarathuganir Reykjavkurflugvelli sdegisann 31. sna ljagang, en ekki mikinn vind, mest 18 hnta. Hr gefa tmasetningar tilefni til ruglings. Klukkurnar eiga a sna aljatma (zulu), en ekki slenskan mitma, sem var klukkustund eftir. Ekki er ljst af blaafregnum hvor tminn er s sem tilgreindur var blaafregnum (vi gerum r fyrir v a a hafi veri hinn slenski). Hr m sj hnotskurn hvers vegna langflestir veurfringar eru mti llu hringli me klukkuna - og ann mikla kost a vera aljatma ri um kring.

Slide6

Myndin hr a ofan snir rstirita dagana kringum Glitfaxaslysi. Lgardrag fr yfir daginn ur, ann 30. janar, san var loftvog stgandi fram undir slystmann. Um kvldi kemur san inn snarpur ljagarur ea smlg. Seint um kvldi var vindur allhvass, fyrst af suaustri, en san suvestri me blindhr, skyggni fr niur 300 metra flugvellinum.

Snemma febrar losnai lagnaars Skutulsfiri, Tminn segir fr ann 4. febrar.

Allmiki srek er n t Skutulsfjr og norur safjarardjp. Hafnarstjrinn safiri hefur af essum skum avara sjfarendur, ar e skipalei er talin httuleg af vldum sreksins, ef ekki er fullrar varar gtt.

febrar voru enn stugar frttir af fr og samgnguvandrum. Vi grpum niur nokkrar frttir Tmanum:

[22.] aftaka hvassviri og hrarbyl, uru fyrrintt skemmdir hitaveitunni lafsfiri, svo a hn er n starfhf. Fll snjskria sunnanvert Garsdal einmitt ar sem upptk hitaveitunnar eru. Lenti skrian mannvirkinu, svo a hitaveitan kemur ekki a notum. Hvassvii og snjkoma hlstenn allan grdag svo ekki reyndistunnt a agta skemmdirnar

[23.] Gfurlegt fannfergi komi Norurlandi Ltlaus strhr rj slarhringa. Norurlandi hefirn veri ltlaus strhr rj slarhringa. og er fannfergi ofan gamla hjarninu ori gfurlegt, svo a va verur vart fari milli bja nema skum Suur-ingeyjarsslu er fannkyngi ori mjg miki, en var brotisttil Hsavkur me mjlk gr sleum aftan tum. Hafi brinn veri mjlkurlaus um skei. Allar samgngur milli byggarlaga i hrai eru a ru leyti tepptar. — Heldur var a rofa til grkveldi.

Akureyri er vetrarlegt um a ltast. Mannharhir skaflar eru va gtunum. gr voru strar tur a vinna a v a ryja braut fyrir bla um mibinn.

[24.] Blar allan daginn gr abrjtasttil mjlkurbs [Flamanna]. Mjlkurblar 10 klst fr Reykjavk til Selfoss. Margt flk var a gista Krsuvk fyrrintt. Mjlkurblar komust vi illan leik r flestum ea llum sveitum Suurlandsundirlendisins til MjlkurbsFlamanna gr og eins aan til Reykjavkur. Snjtur unnu Krsuvkurleiinni og vegum nnd vi Selfoss gr og er bistvi smilegufri dag, ef ekki tekur a snja n

Um mnaamtin hlnai um stund syra, flddi allva yfir vegi og hs:

Tminn 1. mars:

Vatn hefir runni inn mrg hs Keflavk og YtriNjarvk og sums staar valdi skemmdum innanstokksmunum. r einni b kjallara hss vi Kirkjuveg Keflavk hefir flki ori a flytja brott. Skemmdir hafa ori einni gtu.

Tminn 2. mars:

Sdegis fyrradag [28. febrar] fll snj- og aurskria 20—30 metra lngum kafla yfir veginn noran Reynivallahls. Bifreiar, sem komu ar a um kl. 7 um kvldi, komust ekki lengra og uru fr a hverfa. Var vegurinn v tepptur fyrrintt. Flir yfir veginn hj Kleifarvatni Flir yfir Keflavkurveginn.

Mikla hr geri noranlands ann 4. og fauk m.a. jrn af kum fjgurra barhsa Hsavk.

Vi ltum veurathuganamenn Veurstofunnar lsa tarfari marsmnaar almennum orum.

Gunnhildargeri thrai [Anna lafsdttir]:

Marsmnuur hefir veri me afbrigum erfiur, svo a slkt mun einsdmi. Svo mikil veur dag eftir dag a vart hefir veri hgt a sinna skepnuhiringu v vast hvar er f beitarhsum hr um slir og ekkert til a styjast vi egar a hvergi sr dkkvan dl, og svo mikill snjr a elstu menn hr um slir segja a slkt hefi ekki veri essari ld nema ef ske kynni 1910. Hr nnd eru skaflar va um 20 metra djpir. N hefir gengi svo heyfeng bnda a margir eru rotum, og nokkur heimili sem eru alveg bjargarlaus og hafa arir reynt ofurlti a mila eim v allstaar er af mjg litlu a taka.

Anna segir ann 6.mars:

trlega mikill snjkoma hefir veri n 3 dgur, va slttu eru 3 m djpir skaflar og alveg vandri a komast hs milli vegna frar.

ann 25.segir hn:

Svo trlega mikill snjr er n a ess ekkjast ekki dmi, hvergi sr giringarstaura nema aeins hliarstlpa sem eru meira en 3 metrar upp fr jru.

Seyisfiri segir athugunarmaur, Sigurur Sigursson, fr v a rkomumlir hafi hva eftir anna fari kaf snj.

Hof Vopnafiri [Jakob Einarsson]:

Harindi. Strhrar 5.-6. og 21. me fannburi og strvirum, einkum 5. og 21. Vonskuhrir og ljaveur oft ar fyrir utan. Var komin talsver jr mnaarbyrjun eftir blotann um mnaamtin, en hvarf a mestu hr og vast alveg. var hr Hofi til snp parti af Kofaborgartungu og enda ormundarstaahls er upprof var, ef ekki var mulla sem byrgi. mnaarlok kominn einhver s mesti snjr sem g hef s, bi slttlendi, en einkum skflum og yfir brekkum og giljum. ll gil full sem nokkurn tma geta fyllst og fleiri og ruvsi en g hef ur s.

Sandur Aaldal [Frijn Gumundsson]:

Harindat var allan mnuinn me frostum, fannkomum og jarbnnum. Snjungt var me afbrigum og vegir allir frir blum.

Reykjahl vi Mvatn [Ptur Jnsson]

Versta veurtta. Meiri snjr kominn en g hefi s san g fr a hafa veurathuganir [1936]. Smalnur komnar undir snj sumstaar og hs kafi.

Teigarhorn [Jn Kr. Lvksson]

Mars fremur kaldur og vindasamur. Gir hagar hr og nlgum sveitum. F beitt alla daga, aeins einn innistudagur. Sjskn stopul, tregur afli egar gaf sj.

Tilraunastin Smsstum [Bogi Nikulsson]

Svipar til fyrri mnaa, en samfelldari frostaveurtta. Sl flesta daga egar upp birt, en fannkoma meiri og oft a mikil a Krsuvkurlei var ekki blfr n snjmoksturs. rkomulti eins og fyrri mnui og talsverur hluti rkomunnar brddur snjr. ttin var tast noraustan en aldrei mjg hr. Samgngur uru allar mjg erfiar og gefa var llum fnainum, v beit var nr engin.

Sumli Borgarfiri [Ingibjrg Gumundsdttir]

Marsmnuurhefir veri vanalega urrvirasamur. ll rkoma mnaarins var ekki meiri en oft kemur fyrir einu dgri. Vatnsskortur er va tilfinnanlegur og arf sumum bjum a skja vatn langar leiir. Jr er n frosin og a mestu hulin snj og sum.

Stykkishlmur [Valgerur Kristjnsdttir]

mnuinum hefur veri regluleg vetrart.

Lambavatn Rauasandi [lafur Sveinsson]

a hefir mtt heita slitin austan- og noraustantt allan mnuinn. Oft tluvert hvassviri en rkomulti. Snjr alltaf ltill. tt eitthva hafi snja hefur a foki af straks. Svell hafa veri tluver og hagi v ltill. Eins og fyrr vetur hefur mtt heita hr alger innistaa fyrir allar skepnur.

Fagurhlsmri [Helgi Arason]

lok mnaarins var hr sveit allmikill snjr jru. Hann fokinn fannir og jr va au. g bst vi a hr sveit hafi ekki veri svo miklar fannir san veturinn 1929-1930.

Eins og sj m voru sjyngsli venjuleg austanlands, Suurlandi var kvarta undan fr, en vestanlands var srlega urrt.

Vi veljum hr r einn hrardaginn, ann 21. mars. Hann var a msu leyti venjulegur. Suvestlg tt var rkjandi hloftum yfir landinu, en neri lgum var ttin noraustlg. Lg fr til norausturs skammt fyrir suaustan og austan land.

Slide8

Hr m sj a hloftalgardrag er yfir landinu og vindtt 500 hPa r vestsuvestri. essarar vestanttar gtti alls ekki vi jr, ar var lgin alveg fyrir suaustan land. egar svona httar til snjar oft bsna miki Suur- og Vesturlandi – rtt fyrir noraustanttina. Vesturland slapp alveg a essu sinni, en mikil snjkoma var va Suurlandi og fr snjdpt 30 cm Strhfa Vestmannaeyjum, mikla en skammvinna hr geri uppsveitum rnessslu, en festi ekki miki. Talsvert snjai sums staar suaustanlands. Faxafli og Breiafjrur sluppu a mestu vi fannkomuna, en miki snjai landinu noran- og austanveru. Eystra var linnultil hr allan daginn. Vindur var allhvass ea hvass um land allt. Satt best a segja kemur vart a ekki skuli vera frttir af snjflum – au hafa byggilega ori va eystra, ekki hafi valdi tjni.

mj_1951-03-21-kort-kl18

Korti snir veri landinu kl.18 mivikudaginn 21. mars 1951. Mikil hr er um landi noran- og austanvert, srstaklega fr Hnavatnssslum austur og suur um og allt vestur rfi. essu svi var skyggni vast aeins nokkur hundru metrar, Daltanga 400 metrar og innan vi 100 metrar Fagradal Vopnafiri. Suvestanlands hefur ltt til en ar var lgur skafrenningur. Skyggni Hl Hreppum 5 km og 2,5 Sumla Borgarfiri. Best var skyggni Reykjavk, 65 km.

Tminn 30.mars:

Fr frttaritara Tmans Jkulsrhli: N er svo komi, a msir menn hr um slir eru rotnir a heyjum, en fjlmargir eru nstri. Fannkyngi er meiri en elstu menn muna. Gripahs va gersamlega kafi og sums staar sst aeins mninn barhsunum, og margra metra snjgng r bjardyrunum upp hjarnbreiuna, sem hylur allt. A Grfarseli Jkulsrhl er tveggja ha barhs og sst n aeins mninn v og um rj glugga efri h m enn sj niur til mis. ar eru sj metra gng r bjardyrunum upp hjarni. Vilka sjn mtir mnnum va Fljtsdalshrai. Va sst alls ekki fjrhs, fjsog nnur tihs og er ykk fannbreia yfir, en gengi au um lng snjgng, sem grafin hafa veri og minna myndir r ferabkum vetursetumanna heimskautalndunum. ... A Litla-Steinsvai Hrarstungu brotnai fjsi hj Jni Gumundssyni bnda ar niur fyrradag.

Svipu t hlst fram eftir aprl, Tminn segir snjafrttir, m.a. snjai venjumiki syst landinu:

[13. aprl]Fr frttaritara Tmans Haganesvk. Vi Ketils Austur-Fljtum er smalnan komin alveg kaf, svo a ekki sr einu sinni smastaurana, og af barhsinu a Stru-Brekku Austur-Fljtum sst ekki anna upp r fnn inni en reykhfurinn og eitt horn hssins. Fjs er ar sambyggt barhsinu, og er skaflinn aki ess orinn hlfur annar metri a ykkt.

[17.] Undanfarna tvo daga hefir veri hrkuveur me fannkomu Norur- og Norausturlandi. Frostharkan hefir veri mikli einhver hin mesta vetrinum, komistupp 17—18 stig Eyjafiri og var. Hsavk var norvestan strhr me mikilli veurh og frosthrku, sagi Frttaritari blasins ar. Eyjafiri eru allir vegir ornir frir n. Voru eir ruddir litlu fyrir helgina en n er skeflt allar slir. — Mjlk barst til Akureyrar i gr og fyrradag bi sjleiis fr Dalvk og sleum r nstu sveitum.

[19.] Fr frttaritara Tmans Vk Mrdal. Hr hefir snja ltlaust meira og minna hvern einasta dag rma viku og er kominn meiri snjr hr um slir en nokkur maur man dmi til. Algerlega er ori frt um alla vegi og ekki vonir til a blaumferhefjistfyrren verulega breytir um tarfar. Nokkrir fjrskaar uru Mrdalnum ofviri dgunum. Blar tepptust Slheimasandi. egar snjinn tk a setja niur fyrir alvru, tepptust rr blar, sem voru austurlei me vrur, Slheimasandi og sitja vrurnar ar enn. Eina tan, sem hr er, brotnai einnig, svo a hn er n ekki nothf, en veri er a reyna a gera vi hana.

Hr Mrdalnum uru nokkrir skaar ofviri dgunum. Nokkrir smastaurar hafa brotna og smalnur va i lagi. En tilfinnanlegri var fjrskai Mrdalnum. Ytri-Slheimum hrakti 40 r, sem sleifurErlingsson bndi tti, fr fjrhsum t veri. Fundust r flestar aftur, en vantar fjrar enn. Sex eirra sem fundust, drpust og ellefu eru enn veikar eftir hrakninginn og ekki s, hvernig eim reiir af. Einnig missti Einar Einarsson bndi nsta b tu r t veri, tta eirra nust aftur lifandi, en tvr eru dauar.Segja m, sagi frttaritarinn a lokum, a standi s hi skyggilegasta, v a ekki er n langt anga til sauburur hefst og haldist svipa tarfar, sem er algerlega einsdmi hr um slir essum tma, eru miklir og fyrirsjanlegir erfileikar fyrir dyrum.

essir dagar, um og upp r mijum aprl voru srlega kaldir. ann 20. aprl fr frosti -23,1 stig Reykjahl vi Mvatn og Mrudal. a er mesta frost sem mlst hefur byggum landsins svo seint aprl og reyndar mesta frost sem mlst hefur bygg slenska sumarmisserinu. Sumardaginn fyrsta 1951 bar upp 19.aprl.

Undir lok mars brust fregnir af rrum jkulvtnum undir Vatnajkli, Tminn segir fr 29. mars:

Fr frttaritara Tmans rfum. Bndur Svnafelli og Skaptafelli rfum fru vetur fyrsta skipti bifreium til ess a skja rekatr fjrur fyrir Skeiarrsandi, 20—30 klmetra lei. salg hafa veri me mesta mti vetur, enda hafa veri frost lengst af san um mijan nvembermnu, en slkt tarfar er venjulegt rfunum. Snjr er n venjulega mikill, litlir hagar og vegir frir. Hin miklu salg hafa hins vegar gert kleift a fara rekafjrurnar fyrir Skeiarrsandi bifreium, og voru tvr slkar adrttarferir farnar fr Svnafelli og ein fr Skaftafelli.

Og aftur eru svipaar frttir Tmanum ann 21. aprl:

Strvtnin skaftfellsku orrin: Jkuls Breiamerkursandi nr ekki lengur a falla til sjvar, Skeiar eins og ltill bjarlkur. Oft litlar, en aldrei sem n. a er a vsu ekki venjulegt, a Skeiar og Jkuls veri vatnslitlar um etta leyti rs, en ekki vita menn dmi ess, a Jkuls hafi ekki vinlega n a renna sj fram, ar til n. Orsk essa vatnsleysis eru hinir langvarandi kuldar.

Eftir etta batnai t talsvert. Verttan, tmarit Veurstofu slands segir um mamnu:

Tarfari var hagsttt, hlindi og stillur lengst af. Hvergi var tjn af vatnavxtum vegna ess hve leysingin var jfn. a geysimikla snja leysti mnuinum Norur- og Norausturlandi, voru ar enn skaflar lautum mnaarlok. Tn grnkuu ar jafntt og au komu upp, en um sunnan- og vestanvert landi greri seint vegna klaka jru, og va uru ar verulegar kalskemmdir.

Eftir ga og hlja daga jnbyrjun klnai og miki hret geri. snjai m.a. niur Borgarfjr.

Slide11

Korti snir ennan kuldalega morgunn, 12. jn 1951. Hrarveur er Sumla, hiti 1,0 stig og skyggni 400 metrar. grein „Lauslegt rabb um veurfar“ sem birtist tmaritinu Verinu 1959 (s.49) birtir rur Kristleifsson kennari Laugarvatni vsu orta ennan dag - ea um hann. Sennilega er vsan eftir fur hans Kristleif orsteinsson:

„Tlfta jn faldi fnn
fjllin, dalinn grundir,
gtu' ei fest grasi tnn
gripir tjn stundir“.

Sumari var annars frgt fyrir rttasigra slendinga erlendis og hrlendis. Laxveii tti venjumikil Borgarfiri.

Sunnudaginn 8. jl var mannsktt slys egar grjthrun lenti flksflutningabifrei shl milli Bolungarvkur og safjarar. Tveir tndu lfi og fleiri slsuust.

Eftir laklega byrjun gekk heyskapur allvel syra, en sur Noraustur- og Austurlandi. Nturfrost voru til ama snemma gst og aan af. annig s kartflugrasi Mosfellsdal ann 8. gst og um svipa leyti fll kartflugras Skagafiri.

San voru frttir af urrkum Suur- og Vesturlandi:

Tminn segir ann

Tminn 9. gst:

fyrrintt var frost slttlendinu Mosfellsdal, svo a kartflugrs hngu slpp og daualeg um morguninn, ar sem ekki er velgja jru. Mosfellsdal mun vera nokku htt vi nturfrostum, v a dalurinn lokast a framan, svo a kalda lofti safnast fyrir og nr ekki a streyma fram. Mun frostsins v ekki hafa gtt i brekkum eaar sem hrra bar, heldur aeins niri jafnlendinu.

Tminn 17. gst:

a hefir reianlega miki af fornum jarvegi foki af rfum landsins og sandsvum gr. Mistri, sem lagihr vestur yfir var venjulega miki, svo a aeins grillti fellin Mosfellssveit, s r Reykjavk, og kembdi mkkinn langt t Faxafla. Norur undan var einnig mikil ma lofti, en ekki eins dimm. a er ekki smri af lfefnum, sem spast brott og berst haf t.

Tminn 24. gst:

Esjan flytur vatn til Vestmannaeyja fr Eskifiri og Reykjavk. Vatnsgeymar vi fjra hvert hs rotnir. En n hafa rkomur Eyjum verivenjulega litlar hlft anna r, og muna elstu menn ekki svo langvarandi urrviri sem essi misseri.

Tminn 9. september:

N sustu vikur hefir eldur veri hlfunnum flagspildum vi jveginn Kjalarnesi. Hefir reyk lagt upp hr og ar um flgin, og fyrrakvld, er allhvasst var Kjalarnesi, kembdieimyrjuna undan vindinum myrkrinu, og vi og vi gusu logar upp r. essi flagbruni er nean vi jveginn i tungunni, ar sem braut liggur niur a Saltvk. arna hafa veri grafnir skurir til ess a urrka landi og er mikill mr uppmokstrinum. Eldurinn mun fyrst hafa kvikna i mnum r uppmokstrinum skurbakkanum, en hefir breitt sig t, svoa n er eimyrja strum spildum, ar sem bi var a tta landi anokkru leyti. Jr ll er n venjulega urr eftir hina langvinnu urrka, a lsa sig um svrinn og grafa um sig m og reiingstorfi, sem er undir efsta jarlaginu.

Tminn 9. oktber:

tlendingar. sem komu ingvllsari hluta sumars, og tluu a skoa xarrfoss, ttust illa sviknir. xar var orin naualtil vegna langvarandi urrka, og fossinn, sem eir hfu s svo bstinn og virulegan myndum, var ekki anna en seytla, sem hripai niur svart bergi.

Anna var eystra - ar hldu rkomur fram a valda vandrum:

Tminn 7.september:

Undanfarnar rjr til fjrar vikur m heita, a veri hafi stanslausir urrkar og oftast illviri og strrigningar Norur- og Austurlandi, en einna verst norausturhorni landsins. Er n svo komi, a hin miklu hey, sem ti eru, mestur hluti engjaheyskapar essara hraa eru orin strskemmd, og bregi ekki til urrka nstu daga eru lkur til, a heyfengurinnveri rr og sums staar veri a koma til bstofnsminnkunar.

Tminn 8. september:

grmorgun var svell tjrnum Austanlands. Reyarfiri var frosti eftir nttina, a miki a ruglersykkt svell var lygnum tjrnum. en Grmsstum Fjllum var svelli 5 millimetra ykkt.

Fr frttaritara Tmans Borgarfiri eystra. fyrradag var hr geysileg rkoma fyrst me slyddu og jafnvel snjkomu. Er hvtt niur undir bygg og frost var i grmorgun. Geysilegur vxtur hefir hlaupi Fjarar eins og nnur vatnsfllhr um slir. gr hafi in grafi brott riggja metra ha uppfyllingu vi syri brarstpulinn og undan honum, svo ahann er siginn nokku og sprungur komnar ilju brarinnar. Beljar in n stplinumog sunnan vi hann og er talin htta ahann fari alveg. Umfer er a sjlfsgu alveg teppt.

Tminn 9. september:

Fr frttaritara Tmans Egilsstum. N upp skasti hafa veri hr miklar rigningar og vatnavextir, svo a skemmdir hafa ori heyjum. Sustu rjr vikurhefir ekki veri hgt a n heyi Fljtsdalshrai, svo a miki var ori ti, og vatnavxtunum sem geri, flaut upp miki hey engjum Hjaltastaaringh.

ann 10. oktber var talsvert tjn illviri va um land. En annars var oktber lengst af hagst t Norur- og Austurlandi og hirtust loks hey, en umhleypingasamt var og gftir stirar Suur- og Vesturlandi.

T var hagst um land allt nvember, en heldur stirt og illvirasamt var desember. voru bi samgnguerfileikar og gftir tregar. Ekki var um strfellt tjn a ra.

Tminn 6.desember:

ann 4. desember „var ofsarok og hr af norri um sunnanvert Snfellsness, eins og var. 26 manna tlunarbifrei var lei r Reykjavik til Stykkishlms, og var veri svo miki, a hn tkst loft og kastaist t af veginum.(Tminn 6. desember) sama veri hrakti 28 kindur Lax sum og frust r ar (Tminn 12. desember).

Tmanum ann 12. desember segir af illviri Borgarnesi. Ritstjri hungurdiska man r sku eftir jsagnakenndum frsgnum af samkomu eirri sem minnst er frttinni.

Einkafrtt Tmans fr Borgarnesi. f fyrrakvld geri hr um Borgarfjr aftakaveur af suaustri, og var veurhin mest milli krukkansj og tu um kvldi. Reif hluta af aki tveggja hsa Borgarnesi — Templarahsinu, sem ur var barnaskli, og slturhsi verzlunarflagsins Borg. Templarar hfu samkomu hsi snu etta kvld, og var veri a spila ar framsknarvist, er jrni byrjai a fjka af akinu. Litlu sar slokknuu ljsin, va jrnplturnar slitu loftlnur rafmagnsveitunnar. Flki var banna a fara r samkomuhsinu, mean essu st, skum httu, sem stafai af jrnpltunum. Jrnplturnar af hsunum tveimur fuku eins og skadrfa um binn, og uru allmrg hs ljslaus skumslita rafmagnslinunum. nokkrum hsum brotnuu einnig rur, v a bi skf glugga steina af gtunum og jrnpltur og anna lauslegt fauk . Var veur etta me eimhrustu, er koma Borgarfiri, og rigning mikil.

nnur frtt af vandrum Borgarnesi birtist Tmanum 21. desember:

Fr frttaritara Tmans Borgarnesi. fyrradag munai minnstu a flutningaskip strandai vi Brkarey vi Borgarnes. Var a a koma anga me timbur og tlai a leggjast a bryggju snemma morguns, en landtaugin slitnai og skipi rak a klettum Brkareyjar hinnar minni.

Vandri uru Hvalfiri daginn eftir Tminn segir fr 22. desember:

fyrrakvld og fyrrintt var ofsarok af austri Hvalfiri, og slitnai upp annar af tveimur hvalveiibtum sem voru vetrarlgi undan Misandi Hvalfjararstrnd. Var etta Hvalur II. Rak btinn grunn vi Lkjars hj Kalastum. Undir ramt voru enn og aftur samgngutruflanir sunnanlands vegna snja.

vihenginu eru msar tlur og fleiri upplsingar. Verttunni, tmariti Veurstofu slands m finna tarlegar veurlsingar 1951.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ragnarsson

Krar akkir fyrir essa gu upprifjun af dgum, sem eru enn fersku minni. Flaki af Glitfaxa er tali liggja skammt fyrir utan Flekkuvk Vatnsleysustrnd og hefur san slysi var veri skilgreindur sem votur grafreitur, og mun v grafarhelgi hvla yfir flakinu a minnsta kosti til janarloka 2026.

Flugstjri fr essum tma, sem enn er lfi, hefur bent mr , a fyrstu rum innanlagsflugsins eftir stri uru mrg flugslys og tv afar str, en lauk essari miklu slysahrinu.

Flugstjrinn bendir eftirfarandi atrii: 1. Alveg n starfsemi alla lund. 2. Sr vntun flugleisgutkjum til flugs landi me mjg erfium flugskilyrum. 3. Ungir flugmenn me mjg fa flugtma.

mar Ragnarsson, 17.4.2022 kl. 22:49

2 Smmynd: Trausti Jnsson

akka r fyrir mar. a var skaplega miki af slysum af msu tagi essum rum - og aldrei liu margir dagar milli hsbruna. g er aeins of ungur til a muna sjlfur atburi rsins 1951, en minni sku var miki um Glitfaxaslysi tala - reyndar alltaf tala um Vestmanneyjaflugvlina - nafn hennar sur nefnt, Geysisslysi hausti ur var a sjlfsgu miki umru (og g hef skrifa um veri , sj hungurdiska 21.september 2010). Hinsfjararslysi var lka miki rtt. g hef liti nokku veri vi Hinsfjararslysi - og skrifa kannski einhverjar lnur um a sar essum vettvangi.

Trausti Jnsson, 18.4.2022 kl. 14:25

3 identicon

Takk fyrir essa frlegu yfirfer um etta erfia r. Heyleysi og erfileikar voru grarlegir Noraustur hluta landsins. Vilhjlmur Hjlmarsson lsir erfileikunum vel bkinni eir breyttu slandssgunni.

Hjalti rarson (IP-tala skr) 20.4.2022 kl. 08:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband