14.9.2020 | 17:18
Sólin sýndist blá
Í september áriđ 1950 voru miklir skógareldar í Alberta og Bresku Kólumbíu í Kanada. Um ţá má lesa á Wikipedia undir leitarorđinu Chinchaga fire. Ţar segir ađ ţessir eldar (stakir og sér) séu hinir mestu sem orđiđ hafi í Norđur-Ameríku - en ţeim hafi veriđ leyft ađ brenna vegna ţess ađ svćđiđ var strjálbýlt. Einnig segir ađ eldshafiđ og reykjarsúla ţess sé ţađ mesta og stćrsta sem vitađ er um í álfunni og bar reyk og ösku allt ađ veđrahvörfum. Askan fór síđan til austurs og norđausturs til Evrópu - og barst hún einnig yfir Ísland. Skýiđ var mjög ţétt og dimmdi mjög í loft ţar sem ţađ bar yfir og ţar sem sól náđi ađ skína var hún blá ađ lit - sem er mjög óvenjulegt. Um ţetta birtust síđan fáeinar greinar í vísindatímaritum - međal annars eftir Anders Ĺngström (tengill). Jónas Guđmundsson ritađi einnig um ţetta grein [Var bláa sólin tákn á himni] - hana má lesa í tímariti hans Dagrenningu, 4.tölublađi 1950 (bls.3 og áfram, timarit.is). Grein Jónasar tínir til ýmsar heimildir og umsagnir og er sá hluti greinarinnar hinn fróđlegasti aflestrar. Síđan fer hann nokkuđ hátt á flug - og kemst ađ lokum ađ eftirfarandi niđurstöđu:
Öll hin jarđnesku einkenni eđa tákn, sem Kristur sagđi ađ fylgja mundu endurkomu sinni, s.s. byltingar, styrjaldir milli ţjóđa, hallćri, drepsóttir og vođafyrirburđir (stórkostleg slys) hafa veriđ ađ gerast fyrir augum vorum hin síđustu árin, og nú hefur einnig hiđ fyrsta tákn á himni" boriđ fyrir augu vor. Ţađ er ţví kominn tími til ţess ađ ţjóđir jarđarinnar fari ađ reyna ađ átta sig á ţví, hvar ţćr standa og hvađ er ađ gerast.
Og í viđbćti hafnar hann síđan skógareldaskýringum:
Kjarrskógareldur, ţótt á allstóru svćđi sé, vestur í Kanada, er ekki líklegur til ţess ađ valda myrkri og móđu um hálfan hnöttinn, og gera lit sólarinnar annarlegan dag eftir dag í Evrópu. Ţađ er auđskiliđ mál, ađ ţau blöđ og ţeir menn, sem vilja skilja alla hluti jarđneskri skilningu" grípi í slíkt hálmstrá sem ţetta, og telji nú skýringuna fengna. Ţeir vilja ekki skilja ađ til sé máttug hönd, sem fyrr en varir getur skrifađ mene tekel á veggi vorrar hrynjandi mannfélagshallar. Ţađ vildu ţeir heldur ekki skilja, sem sátu ađ sumbli í höll Belsazar konungs forđum.
Nú, - allt ţetta er kunnuglegur málflutningur nú 70 árum síđar (táknin birtast enn ótt og títt og bođa enda veraldarinnar - eđa alla vega enda samfélagsskipanar vorrar).
Hvađ sem vangaveltum Jónasar líđur er samkomulag um ţađ ađ skógareldar geti litađ sólina bláa (ţó rauđi liturinn sé algengari). Skógareldar ţeir sem nú (2020) geisa vestra hafa ţar valdiđ ýmis konar teiknum á himni. Eldbólstrar ţeir sem ţar hafa myndast margir og miklir eru nćgilega stórvaxnir til ađ koma reyk og ösku ađ veđrahvörfum og ţar berast ţeir um hálfan hnöttinn. Ţađ á hins vegar enn eftir ađ sýna sig hvort takist ađ gera lit sólarinnar annarlegan dag eftir dag í Evrópu.
Kortiđ sýnir veđurstöđuna - svona gróflega. Ţetta er 500 hPa-háloftakort úr bandarísku ncep-endurgreiningunni og gildir kl.18 ţann 25.september 1950 - daginn áđur en rökkriđ gekk hér yfir. Trúlega hefur skýiđ veriđ í hryggnum vestan viđ Ísland - en hann fór síđan til austurs og bar loft úr norđvestri inn yfir Evrópu daginn eftir. Rökkriđ var ţví örlítiđ fyrr á ferđ hér á landi heldur en í Evrópu annars. Skýjaţykkni var yfir landinu vestanverđu - en mun bjartara í lofti eystra.
Hér eru nokkrar klippur úr blöđum - einhverja athygli hefur rökkriđ greinilega vakiđ - og sól varđ bláleit austanlands.
[Morgunblađiđ 27.9. 1950]
Einkennileg litbrigđi voru í loftinu hjer í Reykjavík og víđar um nágrenniđ í gćrmorgun. Fyrst um morguninn var loftiđ undarlega og óvenjulega gulleitt, en síđar skyggđi yfir og var dimmra frameftir degi, en venja er til á ţessum tíma árs, jafnvel ţótt loft sje ţjettskýjađ. Engin skýring hefur fengist á ţessu fyrirbrigđi.
[Alţýđublađiđ 28.9. 1950]
Hiđ dularfulla rökkur, sem varđ hér í fyrradag, er enn óskýrt.
[Morgunblađiđ 29.9. 1950]
Á ţriđjudaginn, ţegar litbrigđin voru í skýjaţykkninu hjer yfir suđvesturlandinu, ţá var sólin bláleit á Austfjörđum. Ţann dag var víđa sólskin ţar eystra og ţessi blái litur sem var á sólinni, var eins og sá sem sjest hefur undanfarna daga á meginlandi Evrópu.
[Alţýđublađiđ 30.10. 1950]
Nýkomin erlend blöđ segja frá ţví, ađ nćst liđinn sunnudag hafi reykský mikil frá skógareldum í Alberta í Kanada valdiđ rökkri á stóru svćđi í Kanada og Bandaríkjunum. Eru lýsingar á rökkri ţessu og hinni bláu sól", sem ţví fylgdi mjög áţekkar ţví, sem hér kom fyrir. Reykskýin hurfu út á Atlantshaf á sunnudagskvöld, og á ţriđjudagsmorgun varđ rökkriđ hér á landi, og virđist ţví mega ćtla, ađ hér sé um sama fyrirbćri ađ rćđa.
Ţađ er mjög langt síđan ritstjóra hungurdiska var bent á ţetta tilvik - norskir lćrifeđur hans minntust á ţađ á sínum tíma. Sjálfur sá hann einu sinni grćna sól - um ţá sýn má lesa í pistli sem birtist hér á hungurdiskum í sumar [og mátti raunar túlka sem tákn á himni].
En ţví er ekki ađ neita ađ ritstjórinn bíđur enn eftir ţví ađ fá ađ sjá hina bláu sól - og fylgist ţví allnáiđ međ fréttum af reykskýjum ađ vestan.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 897
- Sl. sólarhring: 1116
- Sl. viku: 3287
- Frá upphafi: 2426319
Annađ
- Innlit í dag: 797
- Innlit sl. viku: 2953
- Gestir í dag: 780
- IP-tölur í dag: 718
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.