4.8.2019 | 16:55
Fleiri sundurlausar júlítölur - (međalhámarkshiti og fleira)
Á dögunum huguđum viđ ađ hćsta međalhita júlímánađar - en í dag lítum viđ á hćsta međalhámarkshita mánađarins. Ţađ er ţannig fengiđ ađ reiknađ er međaltal hámarkshita alla daga hans. Lítiđ var um hámarksmćla á íslenskum veđurstöđvum fyrir 1925. Ađalástćđan er sú ađ ţeir brotna mun oftar en ađrir mćlar - ţađ ţarf ađ taka ţá út úr mćliskýlinu eftir hvern aflestur og slá ţá niđur - rétt eins og ţá hitamćla sem notađir voru til ađ mćla sótthita (og stöku mađur notar til ţess enn ţann dag í dag). Tíma tók ađ koma tilkynningum um mćlabrot til Danmerkur - og ađ senda nýjan mćli á stöđina í stađ ţess brotna.
Auk ţessa hefur veriđ nokkuđ hringl í gegnum árin međ ţađ sem kallađ er aflestrarhćttir - viđ höfum fjallađ um ţađ vandamál nokkrum sinnum hér á hungurdiskum. Tímarađir međalhámarksmćlinga eru ţví oftast bćđi gisnar auk ţess sem í ţeim eru alls konar brot og beyglur. - Ţó mćlir alţjóđaveđurfrćđistofnunin međ ţví ađ mánađarmeđalhiti skuli reiknađur sem međaltal međalhámarks- og međallágmarkshita - sem er svosem í lagi ef engar breytingar eru gerđar á lestrarháttum og nýir mćlar ćtíđ til stađar ţegar slys verđa. En - til viđbótar ţessu er hámarkshiti hvers dags viđkvćmasti hiti dagsins - viđ höfum líka fjallađ um geislunarvandamál og ţess háttar í alllöngu máli hér á hungurdiskum. Sú er skođun (en bara skođun) ritstjóra hungurdiska ađ (smámunasamur) hámarkshitametingur sé ađallega (gott) skemmtiatriđi sem ekki megi taka allt of alvarlega.
Ţađ sem hér fer á eftir er heldur ruglingsleg stađreyndahrúga - beđist er velvirđingar á framsetningu.
Viđ reynum ađ spyrja hver sé hćsti međalhámarkshiti júlímánađar á landinu - en jafnframt sćttum viđ okkur viđ ţađ ađ svariđ sé kannski ekki mjög áreiđanlegt.
Viđ flettum hćsta međalhámarkshita júlímánađar upp og fáum svariđ, 21,8 stig á Grímsstöđum á Fjöllum í júlí 1927. Nćsthćsta talan er frá Húsavík áriđ áđur, í júlí 1926 20,8 stig og ţriđja hćsta talan 19,7 stig á Ţorvaldsstöđum í Bakkafirđi - líka í júlí 1927.
Tíđ var góđ á landinu í júlí 1927 - og sólin skein glatt norđaustanlands - kannski of glatt fyrir hámarkshitamćla og skýli. Ţó mćlarnir á Grímsstöđum og Ţorvaldsstöđum hafi alls ekki komiđ illa út í samanburđi viđ ađra mćla (í ísvatni) er afskaplega grunsamlegt - svo ekki sé meira sagt - hve mikill munur er á hámarkshita dagsins og hita sem mćldur var međ venjulegum mćli kl.15 (ađ okkar tíma). Yfir hásumariđ er ţessi munur venjulega ekki mörg stig. - En ţađ er óţćgilegt ađ sitja uppi međ međaltöl af ţessu tagi í fanginu.
Hćstu međalhámarkstölur sem viđ sjáum síđar eru heldur lćgri. Í hitabylgjumánuđinum júlí 2008 var međalhámarkshiti á mönnuđu stöđinni í Hjarđarlandi í Biskupstungum 18,7 stig og 18,5 stig á sama stađ í júlí 1991. Hćsta tala á sjálfvirku stöđvunum er frá Ţingvöllum 2008, 18,5 stig, og 18,4 í Hjarđarlandi sama ár (0,3 stigum lćgra en međaltal mönnuđu stöđvarinnar í sama mánuđi). Á vegagerđarstöđvunum er hćsti međalhámarkshitinn í Skálholti 17,4 stig - en hámarkslestrarhćttir vegagerđarstöđvanna skila íviđ lćgri međalhámörkum heldur en hinar hefđbundnu sjálfvirku stöđvar gera (ţađ eru strangt tekiđ engar hámarksmćlingar á vegagerđarstöđvunum). Ritstjórinn hefur ekki reiknađ ţennan mun út (en hann eđa einhver annar ćtti kannski ađ gera ţađ).
Hćsti hámarksmeđalhita í júlí í Reykjavík er 17,0 stig - í nýliđnum júlí. Hann var litlu lćgri 2010, 16,9 stig. Međallágmarkshiti í Reykjavík í júlí var 10,7 stig, var 10,8 stig í júlí 1991.
Lćgsti međalhámarkshiti á veđurstöđ í byggđ í júlímánuđi er 6,8 stig. Ţannig var stađan í Grímsey 1879. Á fjöllum er lćgsta međalhámarkiđ 3,4 stig, reiknast á Gagnheiđi í júlí 2015.
Međallágmarkshitinn í Reykjavík 1991 er sá nćsthćsti sem vitađ er um á landinu, sá hćsti er frá Görđum í Stađarsveit í sama mánuđi, júlí 1991, 11,0 stig. Hann var jafnhár (11,0 stig) í Surtsey í júlí 2012. Á fyrri tíđ er hćsti međallágmarkshiti júlímánađar frá Lambavatni 1950, 10,7 stig. Í júlí (og ágúst) 2010 fór lágmarkshiti sólarhringsins aldrei niđur fyrir 10 stig í Surtsey í 33 daga í röđ [frá og međ 18.júlí til og međ 19.ágúst]. Trúlega lengsti samfelldi tími ofan 10 stiga á íslenskri veđurstöđ.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 26
- Sl. sólarhring: 224
- Sl. viku: 2324
- Frá upphafi: 2413988
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 2139
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.