16.1.2019 | 16:48
Afskaplega óstöđugar framtíđarspár
Ţađ eru ekki ný tíđindi ađ framtíđarspár séu óstöđugar. Eins og minnst hefur veriđ á hér á ţessum vettvangi áđur hafa lengstu spár ađ undanförnu veriđ stöđugt ađ gefa til kynna myndun háţrýstisvćđis í námunda viđ Ísland - eđa ţá yfir Grćnlandi. Einhvern veginn hefur samt lítiđ orđiđ úr slíku og ţessi háţrýstisvćđi alltaf dottiđ út ţegar nćr dregur. Ţunginn í ţessum spám hefur ţó á heildina litiđ fariđ vaxandi og virđast evrópskar veđurstofur almennt gera ráđ fyrir kuldum í Evrópu á nćstunni - og úrkomutíđ viđ austanvert Miđjarđarhaf.
Spár eru hins vegar afskaplega óstöđugar. Viđ lítum til gamans á fjórar ţeirra og sýna ţćr hćđ 500 hPa-flatarins og ţykktina og gilda allar um hádegi á fimmtudag í nćstu viku (24.janúar) - myndin verđur skýrari viđ stćkkun (og svo er hún líka í viđhenginu).
Í efra vinstra horni er spá evrópureiknimiđstöđvarinnar frá ţví síđdegis í gćr, ţriđjudag. Ţá er risin upp risastór fyrirstađa viđ Ísland - međ tilheyrandi hlýindum hér á landi (alla vega tímabundnum). Vonskuveđri - óvenjuskćđu - er spáđ á sunnanverđu Englandi og í Norđur-Frakklandi. Vćntanlega hafa ýmsir hrokkiđ viđ ţegar ţeir sáu ţessa spá.
En nćsta spá reiknimiđstöđvarinnar - sú sem send var út snemma í morgun sýnir allt annađ ástand viđ Ísland - mikla (og hlýja) sunnanátt međ bleytu. Fyrirstöđuhćđin er orđin ađ hrygg sem fer allhratt til austurs - en kaldara loft sćkir ađ úr vestri. Kuldapollurinn Stóri-Boli í ólíkri stöđu á ţessum tveimur myndum - báđum úr sama líkani en međ ađeins 12-klukkustunda upphafstíma.
Neđri myndirnar tvćr sýna tvćr Bandarískar spár, sú til vinstri er sú frá ţví kl.6 í morgun. Hún er ekki mjög ólík miđnćturspá reiknimiđstöđvarinnar - nema hvađ kuldapollurinn Stóri-Boli er mun meira ógnandi. Spáin í neđra hćgra horni sýnir spá bandarísku veđurstofunnar frá ţví á miđnćtti (sama tíma og reiknimiđstöđvarspáin ţar fyrir ofan). Kalda loftiđ úr vestri er hér enn nćr - og fyrirstađan mikla ekki sjáanleg.
Kuldarnir á Englandi eru horfnir ađ mestu úr nýju spánum. Aftur á móti standa spár um nokkra kuldatíđ á meginlandi Evrópu áfram og sömuleiđis ţćr sem benda til úrkomu viđ Miđjarđarhaf.
Ţetta sýnir okkur vel ađ varlegt er ađ treysta langtímaspám - alla vega ţegar miđađ er á ákveđna daga. En enn vitum viđ ekkert um ţađ hvort fyrirstađan mikla kemur til međ ađ sýna sig - vel má ţađ vera - ţađ er enn nćgur tími fram í nćstu viku (margar reikniumferđir miđstöđvanna) og síđan allur febrúar og mars.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 17
- Sl. sólarhring: 218
- Sl. viku: 2315
- Frá upphafi: 2413979
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 2130
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.