22.10.2018 | 01:36
Atlaga ađ meti?
Ţađ er alltaf nokkuđ ótrúverđugt ţegar tölvuspár gefa í skyn ađ met kunni ađ vera í hćttu, en veđurnördin fylgjast ţó oftast nćr náiđ međ slíkum atlögum. Hćsti loftţrýstingur sem mćlst hefur hér á landi í október er 1044,5 hPa og tvisvar orđiđ svo hár sé ađ marka skráningar, á Akureyri ţann 20. 1895 og á Ísafirđi ţann 26.1919. Mćlingin á Ísafirđi hefur ţótt grunsamleg - en viđ skulum samt ekki slátra henni hér og nú.
Ţrýstingur hefur ekki oft fariđ yfir 1040 hPa hér á landi í október, snerti 1040,0 hPa áriđ 2003, en síđan ţarf ađ fara aftur til 1972 til ađ finna hćrra dćmi, 1041,5 hPa sem mćldust ţá á Kirkjubćjarklaustri. Ţrýstingur fór í 1043,3 hPa í Stykkishólmi 19.október 1880. Ţađ er nokkur vinna ţví samfara ađ gefa gömlum ţrýstimćlingum nákvćm heilbrigđisvottorđ og viđ getum ţví búist viđ ađ einhver endurskođun eigi sér stađ verđi fariđ í slíka vinnu.
En ţessa dagana er mjög öflug hćđ suđur í hafi. Í kvöld (sunnudag) fór miđjuţrýstingur í 1045 hPa (ađ sögn evrópureiknimiđstöđvarinnar). Ţetta er óvenjuleg tala á ţessum slóđum - en ritstjóri hungurdiska veit ekki hversu nćrri meti er höggviđ. Gríđarlegur strengur liggur úr suđri, vestan hćđarinnar, og síđan norđan viđ hana austur til Noregs. Litlu má mun ađ illt verđi úr, t.d. á Norđursjó og í Danmörku á ađfaranótt ţriđjudags. En ţađ á ađ draga fljótt aftur úr afli hćđarinnar.
Nýr hćđarhryggur á síđan ađ rísa úr suđri á fimmtudag og föstudag - međ ađstođ lofts ađ norđan í neđri lögum verđur til mjög myndarleg hćđ yfir Íslandi og Grćnlandi. Síđari mynd dagsins sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar seint á föstudagskvöld.
Sé ţetta rétt fer ţrýstingur á Vestfjörđum og viđ Breiđafjörđ upp fyrir 1044 hPa og jafnvel yfir 1045 hPa (segir bandaríska veđurstofan). Eins og áđur sagđi er varlegt ađ trúa ţessu hér og nú - en möguleikinn er fyrir hendi - og alla vega má telja líklegt ađ ţrýstingur hér á landi fari yfir 1040 hPa í fyrsta sinn í október síđan 1972.
En líka má taka eftir ţví ađ spáin sýnir býsna lágar hitatölur í 850 hPa, undir -14 stigum sé nánar ađ gáđ. Ţykktarspáin er líka nokkuđ lág - um 5112 metrar - nálgast alvöruvetrargildi. Af ţessu má sjá ađ skili ţetta kalda loft sér ekki verđur ţrýstingurinn heldur ekki eins hár og spáđ er. Fyrirhugađ stefnumót á milli hryggjarins ađ sunnan og kalda loftsins ađ norđan verđur ađ ganga upp. Misfarist ţađ verđur hvorki sérlega kalt - né ţrýstingur nćrri meti.
Viđ fylgjumst međ ţessu.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 26.10.2018 kl. 16:01 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 19
- Sl. sólarhring: 277
- Sl. viku: 2398
- Frá upphafi: 2434840
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 2125
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.